Georg Bjarnfreðarson snýr aftur í auglýsingu frá VR – Sjáðu myndbandið
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Markmið VR með auglýsingunum er að vekja Lesa meira
Sagnamaðurinn Jón segir sögur af lífi sínu
FókusJón Gnarr stígur á svið í Borgarleikhúsinu í janúar með nýja sýningu þar sem áhorfendum gefst tækifæri til að heyra sannar en lygilegar sögur frá hans ferli. Fáir segja sögur eins og hann og enn færri hafa frá jafn mörgu að segja. Hann hefur komið víða við með Tvíhöfða, Fóstbræðrum, sem grínisti, rithöfundur og auðvitað Lesa meira
10 ástæður til að elska Jón Gnarr
FókusJón Gnarr hefur verið milli tannana á fólki upp á síðkastið og hefur sú umræða ekki beint einkennst af jákvæðni. Því þótti okkur rétt að rifja upp tíu góðar ástæður fyrir því að við elskum Jón Gnarr en hafa ber í huga að engan veginn er um tæmandi talningu að ræða. 1. Því hann Lesa meira
Óþægilegt fyrir alla
EyjanEftir að álrykið af Banksy-málinu er sest sitja ansi margir skömmustulegir eftir. Ljóst er að enginn kom vel frá málinu nema þá helst þeir sem sátu á hliðarlínunni. Héldu margir að verkið sem Jón Gnarr fékk að gjöf í borgarstjóratíð sinni væri tugmilljóna króna virði. Gerði hann lítið til að segja til um raunverulegt verðmæti verksins á sínum tíma en montaði Lesa meira
Tekjublað DV: Vildi milljón á mánuði fyrir hálft starf
FréttirJón Gnarr 90.626 kr. á mánuði. Borgarstjórinn fyrrverandi og grínistinn Jón Gnarr hefur snúið aftur í útvarpið með þáttunum Tvíhöfða en einnig með eigin þátt, Sirkus Jóns Gnarr, hjá Ríkisútvarpinu. Einnig hefur hann tekið þátt í ýmsum menningarviðburðum svo sem leiksýningu Þjóðleikhússins, Slá í gegn. Jón er ekki alltaf ódýr því í janúar síðastliðnum bauðst Lesa meira