Ef börn fengju ein að kjósa myndi Jón Gnarr vinna
FréttirÍ kosningasjónvarpi RÚV fyrir örstuttu var greint frá niðurstöðum kosninga sem fóru fram á vegum Krakka-Rúv og Umboðsmanns Barna. Skemmst er frá því að segja að þar var röð frambjóðenda nokkuð öðruvísi en stefnir í hjá fullorðnum kjósendum, sé miðað við kannanir. Jón Gnarr sigraði með 26, 5 prósent atkvæða en fylgi annarra frambjóðanda var Lesa meira
Frambjóðendur kjósa: Atkvæði Jóns Gnarr komið í hús – Myndir
FréttirFimmti í röð forsetaframbjóðenda, sem mest fylgi hafa verið með í könnunum, til að kjósa í forsetakosningunum í dag var Jón Gnarr. Hann greiddi atkvæði sitt í Vesturbæjarskóla núna klukkan 13:00. Ljósmyndari DV var á staðnum. Jón hefur yfirleitt verið í fimmta sæti í könnunum og möguleikar hans á að sigra í kosningunum virðast því Lesa meira
Jón Gnarr heldur uppboð
FókusÍ dag eru forsetakosningar og jafn framt síðasti dagur kosningabaráttunnar. Framboð Jóns Gnarr mun í dag bjóða upp ýmsa muni sem tengjast framboðinu. Á Facebook síðu Jóns segir: „Kæru vinir. Við verðum með uppboð í dag á kosningaskrifstofunni í Aðalstræti 11. Þar munum við bjóða upp merkilega muni tengda framboðinu; restina af bolum og húfum Lesa meira
Skiptar skoðanir um eldræðu Jóns – „Háttaði bara þáttastjórnendur í beinni“
EyjanKappræður forsetaframbjóðanda hófust á RÚV kl. 19.40 í kvöld. Umræðunum í kvöld er skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum mætast sex efstu frambjóðendurnir miðað við könnun Gallup í dag og í síðari hlutanum mætast hinir sex sem mælast með undir 5% fylgi. Í fyrri hlutanum mættu því Arnar Þór Jónsson, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Lesa meira
Diljá vill trúð á Bessastaði – „Jón Gnarr er æðislegur trúður og góður leiðtogi á sama tíma“
Eyjan„Ég vil fá trúð á Bessastaði. Ég elska trúða og þeirra nálgun á heiminn í kringum sig. Í trúðafræðum er lögð áhersla á að nálgast öll mannleg samskipti í kærleika og einlægni. Trúðafræði er nefnilega fræðigrein sem fólk nemur í sérstökum trúðaskólum. Ég man ljóslifandi eftir því þegar ég sat fyrirlestur með trúðinum, mannvininum og Lesa meira
Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
FréttirBjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira
Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
FréttirKappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem eru efstir í skoðanakönnunum standa yfir á Stöð 2. Þar hefur verið rætt um ýmislegt. Heimir Már Pétursson vísaði meðal annars til umræðna um heimsóknir Baldurs Þórhallssonar á klúbba fyrir samkynhneigða á hans yngri árum og dreifinga á myndum sem teknar voru við þau tækifæri. Heimir spurði hina frambjóðendurna hvort Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir
EyjanJón Gnarr er ekki ákvarðanafælinn maður. Ef upp kæmi gjá milli þings og þjóðar, líkt og í Icesave, þannig að safnað yrði undirskriftum og þær afhentar forseta myndi hann bera málið undir fróðustu menn áður en hann tæki ákvörðun um það hvort hann staðfesti eða synjaði lögum. Jón Gnarr er í sjónvarpsviðtali hjá Ólafi Arnarsyni Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Áhersla á hið þjóðlega – þjóðarstolt en ekki þjóðernishyggja
EyjanJón Gnarr settist niður með Ólafi Arnarsyni í sjónvarpsviðtali á Eyjunni til að ræða forsetaframboð sitt og þá hluti sem hann stendur fyrir. Veislur eru ekki hans sterka hlið og hann vill miklu frekar vera úti meðal þjóðarinnar en sitja fínar veislur. Hann vill létta stemninguna og tala kjark í þjóðina. Hann segir þjóðarstolt vera Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin
EyjanJón Gnarr er annar í röð forsetaframbjóðenda sem mætir í sjónvarpsviðtal við Ólaf Arnarson á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Jón segir frá því hvernig forseti hann verður, kemur með áhugaverðar hugmyndir um að breyta ásýnd embættisins, m.a. vill hann að forseti Íslands tali íslensku á hinu alþjóðlega sviði, Þetta stórkostlega tungumál verði fá að heyrast. Lesa meira