fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Icesave

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Eyjan
07.10.2024

Sigurður Kári Kristjánsson fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann sé að lesa nýja bók Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, Þjóðin og valdið. Í færslunni vitnar Sigurður Kári í kafla í bókinni þar sem Ólafur Ragnar hefur hann fyrir því að árið 2010 hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir þáverandi og núverandi þingmaður Lesa meira

Lögmaður Íslands í Icesave-málinu fékk fálkaorðuna

Lögmaður Íslands í Icesave-málinu fékk fálkaorðuna

Fréttir
06.12.2023

Greint er frá því á Facebook-síðu embættis forseta Íslands að breski lögmaðurinn Tim Ward hafi í dag verið sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu íslenskra hagsmuna á alþjóðavettvangi. Ward fór fyrir lögmönnum Íslands í dómsmáli sem rekið var fyrir EFTA-dómstólnum en íslenska ríkið var þá ákært fyrir að standa ekki við skuldbindingar Lesa meira

Þjóðverjar reyndu að skella á okkur þreföldu Icesave í vor – jafngildi hryðjuverkalaganna segir forstjóri Landsvirkjunar

Þjóðverjar reyndu að skella á okkur þreföldu Icesave í vor – jafngildi hryðjuverkalaganna segir forstjóri Landsvirkjunar

Eyjan
15.07.2023

Bann þýskra stjórnvalda á íslenskum upprunaábyrgðum fyrir græna orku er á pari við hryðjuverkalöggjöf Breta gegn Íslandi í hruninu og efnahagslegu áhrifin hefðu orðið tvöfalt til þrefalt meiri en Icesave. Þetta kemur fram hjá Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Sú aðgerð þýskra stjórnvalda að banna upprunaábyrgðir fyrir íslenska orku nú í Lesa meira

Ögmundur sakar Jóhönnu og Steingrím um svik í Icesavemálinu

Ögmundur sakar Jóhönnu og Steingrím um svik í Icesavemálinu

Eyjan
30.12.2021

Ögmundur Jónasson, fyrrum alþingismaður og ráðherra, segir í nýrri bók sinni, Rauða þræðinum, að bæði Steingrímur J. Sigfússon og Jóhanna Sigurðardóttir, leiðtogar vinstristjórnarinnar frá 2009 til 2013, hafi svikið hann í Icesavemálinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fundi sem Jóhanna og Steingrímur héldu með Ögmundi fyrir einn ríkisstjórnarfund vorið 2009 hafi Lesa meira

Svona tengist Andrés prins Icesave og Íslandi

Svona tengist Andrés prins Icesave og Íslandi

Eyjan
02.12.2019

Breskir fjölmiðlar fjalla nú um hvernig Andrés prins hafi verið viðriðinn vafasama viðskiptahætti á árunum í kringum hrun. Er hann sagður hafa nýtt stöðu sína til að koma á viðskiptasamböndum, þrátt fyrir augljósa hagsmunaárekstra og farið ítrekað út fyrir valdsvið sitt. Hafa forystumenn í Íhaldsflokknum sem og Verkamannaflokknum krafist opinberar rannsóknar á viðskiptaháttum prinsins, sem Lesa meira

Maðurinn sem setti Ísland á gráan lista einnig bendlaður við hryðjuverkalögin frá 2008 – „Lyktar af stækri alþjóða pólitík“

Maðurinn sem setti Ísland á gráan lista einnig bendlaður við hryðjuverkalögin frá 2008 – „Lyktar af stækri alþjóða pólitík“

Eyjan
23.10.2019

Frá því er greint í ViðskiptaMogganum í dag að David nokkur Lewis, framkvæmdastjóri FATF, alþjóðlegs starfshóps um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sé nokkurskonar Íslandsvinur, en líkt og kunnugt er var Ísland sett á gráan lista FATF þar sem varnir gegn peningaþvætti voru taldar óviðunandi. Þá er sagt að Lewis hafi einnig verið hátt Lesa meira

Segir Icesave stofnað eftir neyðarfund á heimili Davíðs – Fjármagnaði lífstíl „óreiðumanna“ í stað þess að grípa í taumana

Segir Icesave stofnað eftir neyðarfund á heimili Davíðs – Fjármagnaði lífstíl „óreiðumanna“ í stað þess að grípa í taumana

Eyjan
07.10.2019

Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands, segir í nýútkominni bók sinni „Í víglínu íslenskra fjármála“ að hruni íslensku bankanna hefði mátt afstýra á neyðarfundi bankastjóra viðskiptabankanna Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, á heimili þáverandi seðlabankastjóra, Davíðs Oddsonar. Stundin greinir frá. Øygard segir í bókinni, sem fjallar um orsakir og afleiðingar bankahrunsins á Íslandi, að fjöldi viðmælaenda Lesa meira

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Eyjan
20.01.2019

Tíu ár eru síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann virtist spretta upp úr engu en ferill hans hefur verið ein rússíbanareið. Eftir óvæntan sigur í klúðurslegri formannskosningu leiddi hann Framsóknarflokkinn til tveggja kosningasigra og varð forsætisráðherra Íslands. Eftir þrjú ár í embætti féll hann af söðli á sögulegan hátt eitt sunnudagskvöld í Lesa meira

Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna

Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna

Pressan
11.12.2018

Kalt er í veðri á Bretlandseyjum þessa dagana og jafnvel von á snjókomu í vikunni. Allt er þetta Íslendingum að kenna eða öllu heldur köldum vindum frá Íslandi að sögn bresku veðurstofunnar. Vetrarveðrið bætist því við Icesave og þorskastríðin sem sumir Bretar kenna okkur um. Snjókomu er spáð á hálendi í Skotlandi nú á fyrstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?