fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

hryðjuverk

Fara aftur í gegnum skjöl um hryðjuverkaárásirnar 11. september – Ættingjar vilja aflétta leynd

Fara aftur í gegnum skjöl um hryðjuverkaárásirnar 11. september – Ættingjar vilja aflétta leynd

Pressan
10.08.2021

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að láta fara yfir skjöl varðandi hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001 á nýjan leik til að kanna hvort hægt sé að aflétta leynd af þeim. Þetta er gert eftir að fjölskyldur þeirra sem létust í árásunum báðu Joe Biden, forseta, um að sleppa því að mæta á minningarathöfn um árásirnar og fórnarlömbin nema Lesa meira

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Pressan
23.07.2021

Í gær minntust Norðmenn þess að 10 ár voru liðin frá því að öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Osló og á Útey. Hann afplánar nú dóm sinn í öryggisfangelsi og er ekki í miklu sambandi við umheiminn og ekki er útlit fyrir að honum verði nokkru sinni sleppt út í samfélagið. Í umfjöllun norskra fjölmiðla í gær Lesa meira

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Pressan
23.07.2021

Í gær voru tíu ár liðin frá því að norski öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 69 ungmenni á eyjunni Útey og 8 í sprengjutilræði í Osló. Margir þeirra sem lifðu hryllinginn á Útey af hafa fengið morðhótanir og hatursskilaboð. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Nasjonalt kunnskapssenter om vold og traumatisk stress“ (NKVTS). VG skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal eftirlifendanna sé Astrid Willa Eide Hoem en hún sá Breivik skjóta Lesa meira

Þýskur hermaður blekkti alla upp úr skónum – Þóttist vera flóttamaður og hugði á hryðjuverk

Þýskur hermaður blekkti alla upp úr skónum – Þóttist vera flóttamaður og hugði á hryðjuverk

Pressan
27.05.2021

Ungur þýskur hermaður, nefndur Franco A. í þýskum fjölmiðlum,  er nú fyrir rétti í Frankfurt ákærður fyrir að hafa ætlað að ráðast á þýska stjórnmálamenn dulbúinn sem sýrlenskur flóttamaður. Markmiðið með þessu var að vekja upp reiði almennings í garð flóttamanna. Málið hefur skokið þýskt samfélag enda er það að vissu leyti með miklum ólíkindum. Franco stal skotfærum frá hernum og ætlaði að meðal annars að Lesa meira

Tvær konur grunaðar um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Svíþjóð

Tvær konur grunaðar um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Svíþjóð

Pressan
06.04.2021

Tvær konur voru handteknar í Stokkhólmi á föstudaginn grunaðar um að hafa unnið að undirbúningi hryðjuverks í Svíþjóð. Þær hafa nú verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald. Sænskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að það hafi verið öryggislögreglan Säpo sem handtók konurnar og er haft eftir talsmanni hennar að aðgerðin hafi gengið vel og átakalaust. Talsmaðurinn Lesa meira

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Pressan
04.03.2021

Þrír eru í lífshættu eftir meinta hryðjuverkaárás í Vetlanda í Svíþjóð í gær. Fimm til viðbótar eru særðir. Árásarmaðurinn var skotinn af lögreglunni en er ekki í lífshættu. Sænska ríkisútvarpið segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt að ráðist hefði verið á fólki í Bangårdsgatan í Vetlanda um klukkan 15 í gær. Árásarmaðurinn var sagður vera vopnaður stunguvopni. Þremur mínútum eftir að Lesa meira

Þungir dómar yfir íslamistum í Frakklandi – Dæmdir til þyngri refsingar en saksóknari krafðist

Þungir dómar yfir íslamistum í Frakklandi – Dæmdir til þyngri refsingar en saksóknari krafðist

Pressan
23.02.2021

Nýlega féllu dómar yfir þremur íslamistum í Strassborg í Frakklandi. Þeir höfðu í hyggju að fremja hryðjuverk en leyniþjónustan kom upp um þá áður en þeir gátu látið verða af fyrirætlunum sínum. Dómurum í málinu fannst svo mikil hætta stafa af mönnunum að þeir dæmdu þá til þyngri refsingar en saksóknari hafði krafist. Frakkarnir Hicham Makran og Yassine Bousseria voru dæmdir í 22 og 24 Lesa meira

Öfgasinnaðir íslamistar hyggja á „fjölda árása“ þegar sóttvarnaaðgerðum verður aflétt segja SÞ

Öfgasinnaðir íslamistar hyggja á „fjölda árása“ þegar sóttvarnaaðgerðum verður aflétt segja SÞ

Pressan
13.02.2021

Íslamskir öfgasinnar hafa í hyggju að gera „fjölda skipulagðra árása“ þegar sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar verður aflétt. Sameinuðu þjóðirnar vara við þessum fyrirætlunum öfgasinnanna. Í umfjöllun The Guardian um málið kemur fram að í nýrri skýrslu, sem var unnin á grunni leyniþjónustuupplýsinga frá aðildarríkjum SÞ síðustu sex mánuði, segi að hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið muni reyna að Lesa meira

14 handteknir vegna hryðjuverkamáls í Danmörku – Fundu efni til sprengjugerðar

14 handteknir vegna hryðjuverkamáls í Danmörku – Fundu efni til sprengjugerðar

Pressan
12.02.2021

Þrír bræður, frá Sýrlandi, eru miðpunktur umfangsmikillar rannsóknar danskra og þýskra yfirvalda á hryðjuverkamáli. Lögreglan fann efni, sem eru notuð til sprengjugerðar, við húsleitir í Holbæk um síðustu helgi en þá var leitað í fjölda húsa þar í bæ. Það voru lögreglan og leyniþjónusta lögreglunnar, PET, sem létu þá til skara skríða. Danska ríkisútvarpið segir að 13 hafi Lesa meira

25 ákærur vegna hryðjuverka gefnar út í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið

25 ákærur vegna hryðjuverka gefnar út í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Pressan
11.01.2021

Að minnsta kosti 25 ákærur hafa verið gefnar út vegna hryðjuverka og fyrirætlana um hryðjuverk í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku. Lögreglan hefur fundið vopn, heimagerðar eldsprengjur og sprengiefni heima hjá mörgum þeirra sem hafa verið handteknir vegna árásarinnar. Þetta kemur fram í endurriti af samtali Jason Cow, þingmanns Demókrata, og Ryan McCarthy, sem fer Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af