fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
Pressan

Tvær konur grunaðar um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 05:04

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur voru handteknar í Stokkhólmi á föstudaginn grunaðar um að hafa unnið að undirbúningi hryðjuverks í Svíþjóð. Þær hafa nú verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald.

Sænskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að það hafi verið öryggislögreglan Säpo sem handtók konurnar og er haft eftir talsmanni hennar að aðgerðin hafi gengið vel og átakalaust. Talsmaðurinn vildi ekki veita meiri upplýsingar um málið.

Per Lindquist, aðalsaksóknari í málum er varða öryggi ríkisins, sagði að konurnar neiti báðar að hafa gert eitthvað ólöglegt á tímabilinu frá 2. janúar til 2. apríl eins og lögreglan telur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fengu yfir hundrað þúsund kvartana vegna umfjöllunar um dauða Filippusar

Fengu yfir hundrað þúsund kvartana vegna umfjöllunar um dauða Filippusar
Pressan
Í gær

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stóri bólusetningardagurinn í Danmörku – Ætla að bólusetja 100.000 manns í dag

Stóri bólusetningardagurinn í Danmörku – Ætla að bólusetja 100.000 manns í dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hans lést af völdum COVID-19 – Samsæriskenningasmiður sem sagði kórónuveiruna ekki vera til

Hans lést af völdum COVID-19 – Samsæriskenningasmiður sem sagði kórónuveiruna ekki vera til
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna ælir fólk þegar það er með timburmenn

Þess vegna ælir fólk þegar það er með timburmenn