fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

hnattræn hlýnun

Segir Grænlandsjökul vera dauðadæmdan

Segir Grænlandsjökul vera dauðadæmdan

Pressan
12.12.2018

Það skiptir engu máli þótt mannkynið hætti að losa CO2 út í andrúmsloftið og standi við markmið Parísarsáttmálans um losun gróðurhúsalofttegunda. Grænlandsjökull mun samt sem áður bráðna, spurningin er bara hversu hratt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Jason Box jöklafræðingur og prófessor, sem vann að rannsókninni, segir að Grænlandsjökull sé í raun dauðadæmdur, hann muni Lesa meira

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Pressan
11.12.2018

Vísindamenn segja að greiningar á 53 ískjörnum frá Suðurskautslandinu sýni að snjókoma þar hafi aukist samhliða hnattrænni hlýnun. Þessi aukna snjókoma hefur komið í valdið því að yfirborð sjávar hefur hækkað 10 mm minna en ella. Sky segir að vísindamenn frá NASA og Bresku Suðurskautsstofnunni hafi rannsakað ískjarnana og hafi komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Þessa Lesa meira

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Pressan
06.12.2018

Mikil flóð munu skella á stórum hluta Bandaríkjanna 2030 og munu Kalifornía og Flórída meðal annars fara á kaf og verða það um ókomna framtíð. Þessu heldur ´Noah´ fram en hann segist vera tímaferðalangur. Fjallað er um hann og rætt við hann á YouTube-rásinni ApexTV sem er rás samsæriskenninga og því rétt að treysta ekki Lesa meira

Vísindamenn vilja draga fyrir sólina til að draga úr hlýnun jarðar

Vísindamenn vilja draga fyrir sólina til að draga úr hlýnun jarðar

Pressan
01.12.2018

Vísindamenn við Harvard og Yale háskólana telja að grípa þurfi til djarfra og óvenjulegra aðferða í baráttunni gegn loftslagsbreytingunum. Þeir hafa varpað fram þeirri hugmynd að ákveðnum efnum verði sprautað í gufuhvolfið til að draga úr styrk sólargeisla. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að með þessu vonist þeir til að hægt verði að hægja Lesa meira

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Pressan
30.11.2018

Allt stefnir í að árið sem senn er á enda verði það fjórða hlýjasta síðan mælingar hófust. Þetta segir WMO sem er veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna. Stofnunin segir að það stefni í að meðalhitinn á jörðinn hækki um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Þetta er miklu meiri hlýnun en þær tvær gráður sem flest Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af