fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026

Héraðsdómur Reykjavíkur

Þrautagöngu læknis í dómskerfinu lokið með ósigri

Þrautagöngu læknis í dómskerfinu lokið með ósigri

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilislæknir sem varð fyrir líkamsárás við störf sín á heilsugæslustöð krafðist bóta frá íslenska ríkinu. Því var hafnað af ríkinu en Hæstiréttur hefur hafnað því að taka áfrýjun læknisins fyrir en kröfum hans var hafnað á neðri dómsstigum. Ríkið var sýknað af bótakröfu læknisins í bæði Héraðsdómi Reykjavíkur og Landsrétti. Atvikið átti sér stað árið Lesa meira

Íslenskur karlmaður taldi sig eiga fullan rétt á að birta nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni – „I think you will like it“

Íslenskur karlmaður taldi sig eiga fullan rétt á að birta nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni – „I think you will like it“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Íslenskur karlmaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir kynferðisbrot með því að birta opinberlega nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni sem er bresk. Hafði maðurinn meðal annars birt myndirnar á Instagram og sagt konunni að hann ætlaði að halda listsýningu. DV greindi frá ákæru í málinu í nóvember síðastliðnum. Opnaði Instagram-síðu með nektarmyndum af fyrrverandi Lesa meira

Fær engar bætur eftir aðgerð sem hún segir hafa valdið 10 ára kvölum

Fær engar bætur eftir aðgerð sem hún segir hafa valdið 10 ára kvölum

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Hæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir mál konu gegn Sjúkratryggingum Íslands en hún hafði krafist bóta úr sjúklingatryggingu vegna afleiðinga skurðaðgerðar sem hún fór í árið 2016. Hefur konan þurft að styðjast við hækju æ síðan og mátt þola töluverðar kvalir. Hefur hún þar að auki takmarkaða stjórn á vinstri fæti. Konan hafði höfðað Lesa meira

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl

Fréttir
Fyrir 1 viku

Birtur hefur verið á vef Landsréttar staðfesting á gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir erlendum manni sem vísa á úr landi. Maðurinn neitaði að gefa upp dvalarstað sinn hér á landi og var ekki skráður í þjóðskrá. Þykir allt benda til að hann hafi verið sendur hingað í þeim tilgangi að selja fíkniefni en lögreglu þótti skýringar Lesa meira

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið VÍS og Faxaflóahafnir af skaðabótakröfu hafnsögumanns sem hlaut varanlega örorku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í starfi sínu. Var hann um borð í dráttarbát sem kom að því að lóðsa olíuskip að bryggju í einni af höfnum Faxaflóahafna. Varhugaverðar aðstæður sköpuðust og nauðsynlegt reyndist að sigla dráttarbátnum utan í Lesa meira

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem setið hefur í gæsluvarðhaldi síðan í ágúst síðastliðnum eftir að hann var handtekinn fyrir að hafa ásamt öðrum framið vopnað rán á skólalóð en ránsfengurinn var áfengi. Þegar ránið var framið var maðurinn á skilorði en hann hefur þar að auki verið ákærður fyrir tvær stórfelldar Lesa meira

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Fréttir
23.12.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt mann fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot með því að hafa bakkað bíl sínum á konu á bílastæði við verslunarkjarnann í Lóuhólum í Breiðholti. Voru þau bæði á leið í verslun Bónuss sem er þar. Konan slasaðist mikið og glímir enn við afleiðingarnar. Atvikið átti sér stað í mars 2024 rétt Lesa meira

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Fréttir
22.12.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Í ákæru kemur fram að maðurinn hafi, að kvöldi laugardagsins 31. ágúst 2024, í anddyri ónefndrar hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ veist með ofbeldi að öðrum manni og slegið hann í andlitið. Afleiðingarnar voru þær að maðurinn hlaut nefbrot og opið sár á höfði. Fórnarlamb Lesa meira

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang

Fréttir
10.12.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur en hann var stöðvaður af tollgæslunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með á annað þúsund töflur af lyfseðilsskyldum lyfjum en maðurinn hélt því fram að lyfin væru til eigin nota. Eftir að hann var stöðvaður af tollgæslunnni má segja að maðurinn hafi gengið berserksgang reyndi hann meðal annars að Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda

Fréttir
08.12.2025

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum hafði betur í dómsmáli, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, gegn spítalanum og ríkinu. Hafði hjúkrunarfræðingurinn, sem er kona, átt uppsafnaða umframtíma í skráningarkerfinu Vinnustund, með öðrum orðum vann hún yfirvinnu. Þessa yfirvinnutíma hafði hún ætlaði sér að taka umframtímana út í fríi en var meinað að gera það. Fór hjúkrunarfæðingurinn þá í mál og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af