fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026

Héraðsdómur Reykjavíkur

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Fréttir
Í gær

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið VÍS og Faxaflóahafnir af skaðabótakröfu hafnsögumanns sem hlaut varanlega örorku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í starfi sínu. Var hann um borð í dráttarbát sem kom að því að lóðsa olíuskip að bryggju í einni af höfnum Faxaflóahafna. Varhugaverðar aðstæður sköpuðust og nauðsynlegt reyndist að sigla dráttarbátnum utan í Lesa meira

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem setið hefur í gæsluvarðhaldi síðan í ágúst síðastliðnum eftir að hann var handtekinn fyrir að hafa ásamt öðrum framið vopnað rán á skólalóð en ránsfengurinn var áfengi. Þegar ránið var framið var maðurinn á skilorði en hann hefur þar að auki verið ákærður fyrir tvær stórfelldar Lesa meira

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt mann fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot með því að hafa bakkað bíl sínum á konu á bílastæði við verslunarkjarnann í Lóuhólum í Breiðholti. Voru þau bæði á leið í verslun Bónuss sem er þar. Konan slasaðist mikið og glímir enn við afleiðingarnar. Atvikið átti sér stað í mars 2024 rétt Lesa meira

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Í ákæru kemur fram að maðurinn hafi, að kvöldi laugardagsins 31. ágúst 2024, í anddyri ónefndrar hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ veist með ofbeldi að öðrum manni og slegið hann í andlitið. Afleiðingarnar voru þær að maðurinn hlaut nefbrot og opið sár á höfði. Fórnarlamb Lesa meira

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang

Fréttir
10.12.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur en hann var stöðvaður af tollgæslunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með á annað þúsund töflur af lyfseðilsskyldum lyfjum en maðurinn hélt því fram að lyfin væru til eigin nota. Eftir að hann var stöðvaður af tollgæslunnni má segja að maðurinn hafi gengið berserksgang reyndi hann meðal annars að Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda

Fréttir
08.12.2025

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum hafði betur í dómsmáli, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, gegn spítalanum og ríkinu. Hafði hjúkrunarfræðingurinn, sem er kona, átt uppsafnaða umframtíma í skráningarkerfinu Vinnustund, með öðrum orðum vann hún yfirvinnu. Þessa yfirvinnutíma hafði hún ætlaði sér að taka umframtímana út í fríi en var meinað að gera það. Fór hjúkrunarfæðingurinn þá í mál og Lesa meira

Hjón sýknuð aftur í gallamáli – Gallinn var ekki nógu mikill

Hjón sýknuð aftur í gallamáli – Gallinn var ekki nógu mikill

Fréttir
05.12.2025

Landsréttur hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli kaupanda einbýlishúss gegn seljendunum, hjónum. Vildi kaupandinn meina að eignin hefði verið haldin göllum sem seljendurnir hefðu leynt. Bæði dómstigin töldu það ósannað en staðfestu að sannarlega hefðu gallar á eigninni verið til staðar en þar sem þeir væru ekki nógu umfangsmikilir rýrðu þeir ekki virði hússins Lesa meira

Ekki gerð refsing fyrir að klæmast við unga stúlku í Strætó

Ekki gerð refsing fyrir að klæmast við unga stúlku í Strætó

Fréttir
24.11.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt karlmann fyrir brot á fíkniefnalögum og barnaverndarlögum. Viðhafði maðurinn kynferðislegt tal við 13 ára stúlku í strætisvagni en fram kemur að maðurinn hafi margoft talað við fólk með slíkum hætti. Geðlæknir segir manninn gera sér enga grein fyrir að svona athæfi sé ekki í lagi og þurfi sárlega á sérstakri meðferð Lesa meira

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Fréttir
18.11.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í meiðyrðamáli konu að nafni Tamila Gámez Garcell gegn fyrrum viðskiptafélaga sínum, Jónsa Björnssyni. Höfðu þau rekið saman veitingastaðinn PK2, á Laugavegi, en upp úr samstarfinu slitnaði og í kjölfarið ásakaði Jónsi Tamilu um meðal annars þjófnað og að hafa falsað undirskrift hans og viðhafði ummæli sem Tamila túlkaði Lesa meira

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Fréttir
06.11.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Happdrætti Háskóla Íslands af kröfum fyrirtækisins Catalina sem rekur samnefndan veitinga- og skemmtistað í Kópavogi. Taldi fyrirtækið Happdrættið hafa mismunað sér við greiðslu samningsbundins endurgjalds vegna rekstrar happdrættisvéla á staðnum og krafðist um 47 milljóna króna ásamt vöxtum. Vélarnar ganga undir heitunum Gullnáman og Gullregn og eru í eigu Happdrættis Háskólans. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af