fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021

heimsfaraldur

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Pressan
19.08.2020

Margir vísindamenn, sem rannsaka viðbrögð ónæmiskerfis mannslíkamans, við kórónuveirunni sem herjar nú á heimsbyggðina telja að merki séu á lofti um að sterkt og langvarandi ónæmi myndist gegn veirunni ef fólk smitast af henni. Þetta eigi einnig við um þá sem sýna aðeins væg einkenni COVID-19. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður margra rannsókna bendi Lesa meira

Enn eitt dapurlegt metið í tengslum við heimsfaraldurinn

Enn eitt dapurlegt metið í tengslum við heimsfaraldurinn

Pressan
16.08.2020

Í gær var enn eitt dapurlegt metið sett í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO þá greindust 294.237 smit í gær og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring síðan faraldurinn braust út. Fyrra met var frá 31. júlí en þá greindust 292.000 smit. Nú hafa tæplega 21,4 milljónir smita greinst í heiminum Lesa meira

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Pressan
12.08.2020

Árið hefur verið erfitt fyrir flugiðnaðinn um allan heim vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástralska flugfélagið Qantas hefur fundið fyrir því eins og flest flugfélög. Félagið hefur tekið Airbus A380 vélar sínar úr notkun vegna faraldursins og bætir nú enn við og „leggur“ tveggja ára gömlum Boeing 787-9 Dreamliner vélum sínum í Mojave eyðimörkinni í suðurhluta Kaliforníu. Síðan faraldurinn hófst hafa vélarnar verið notaðar til að sækja ástralska Lesa meira

Minni notkun sýklalyfja

Minni notkun sýklalyfja

Fréttir
11.08.2020

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þær afleiðingar að tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasýkinga hefur minnkað frá upphafi hans. Einnig hefur sýklalyfjanotkun minnkað og dauðsföllum fækkað. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari S. Reykdalssyni, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að fækkun tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasjúkdóma sé ein af mörgum áhugaverðum afleiðingum faraldursins. „Það má hiklaust rekja til Lesa meira

Næstu dagar skipta sköpum

Næstu dagar skipta sköpum

Fréttir
28.07.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá hefur smitum af völdum kórónuveirunnar fjölgað að undanförnu hér á landi og þegar þetta er skrifað eru 22 virk smit innanlands sem vitað er um. Að sögn Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur, staðgengils sóttvarnalæknis, er ekki enn ástæða til að herða gildandi samkomutakmarkanir. „Næstu dagar eru algerlega lykilatriði í að Lesa meira

Önnur bylgja kórónuveirunnar i vetur gæti orðið verri en sú fyrsta

Önnur bylgja kórónuveirunnar i vetur gæti orðið verri en sú fyrsta

Pressan
22.07.2020

Ef önnur bylgja kórónuveirunnar skellur á Bretlandi næsta vetur gæti hún orðið enn verri en sú fyrsta. Önnur bylgja gæti orðið til þess að 120.000 manns, til viðbótar, látist af völdum veirunnar. Þetta sýnir nýtt reiknilíkan breskra vísindamanna. Heilbrigðisyfirvöld báðu vísindamenn um að reikna út hvernig versta sviðsmyndin gæti orðið. Niðurstaðan er að á milli Lesa meira

Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar

Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar

Pressan
19.07.2020

Reiknað er með að mjög margir muni deyja af völdum annarra sjúkdóma en kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, vegna þess álags sem hún hefur á heilbrigðiskerfið um allan heim. Talið er að á 12 mánaða tímabili á þessu ári og því næsta látist 1,4 milljónir manna úr HIV, berklum og malaríu vegna þess álags sem kórónuveiran hefur á Lesa meira

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

Pressan
01.07.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru sem hefur fundist í svínum í Kína. Ekki er talið útilokað að veiran geti valdið heimsfaraldri á borð við heimsfaraldur kórónuveiru sem nú herjar á heimsbyggðina. Talsmaður WHO sagði í gær að stofnunin ætli að „kafa vel ofan í“ kínverskar rannsóknir á þessari veiru. Christian Lesa meira

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

Pressan
28.06.2020

Í ellefu Evrópuríkjum hefur kórónuveirufaraldurinn gosið upp á nýjan leik en í heildina hefur smitum fjölgað í 30 ríkjum að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. Þetta er í fyrsta sinn vikum saman sem tilfellum hefur fjölgað í Evrópu en það gerist í kjölfar afléttinga takmarkana varðandi daglegt líf í mörgum ríkjum. BBC skýrir frá þessu. Í ellefu ríkjum, þar á meðal Lesa meira

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Pressan
06.06.2020

„Við greindum fjölda óþekktra veira sem geta komið fram í framtíðinni og við teljum að það séu um 1,7 milljónir af þeim sem geta smitað fólk.“ Þetta sagði doktor Peter Daszak, forstjóri EcoHealth Alliance, í samtali við Sky News um heimsfaraldur kórónuveiru og hvað við getum lært af honum og að við verðum að stöðva Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af