Mánudagur 08.mars 2021

hallarekstur

Gera ráð fyrir 11 milljarða halla á rekstri borgarinnar á næsta ári

Gera ráð fyrir 11 milljarða halla á rekstri borgarinnar á næsta ári

Eyjan
02.12.2020

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mælti fyrir fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár í gær. Fram kom að borgin hyggist ráðast í fjárfestingar upp á 175 milljarða á næstu þremur árum, meðal annars í íbúðauppbyggingar og byggingu íþróttamannvirkja. Gert er ráð fyrir að hallarekstur A-hluta borgarsjóðs verði 11,3 milljarðar á næsta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Þrjú smit um helgina