fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Georgía

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Eyjan
07.12.2022

Kjósendur í Georgíuríki í Bandaríkjunum gengu að kjörborðinu í gær og kusu um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings.  Demókratinn Raphael Warnock og Repúblikaninn Herschel Walker börðust um sætið. Enginn frambjóðandi fékk yfir 50% atkvæða í kosningunum í nóvember og því þurfti að kjósa aftur samkvæmt kosningalögum ríkisins. Stóru bandarísku fjölmiðlarnir, sem fylgjast með talningunni, segja að Warnock hafi sigrað en talning stendur enn yfir. Sigur Lesa meira

Rússar takmarka rétt fólks til að fara til Georgíu

Rússar takmarka rétt fólks til að fara til Georgíu

Fréttir
29.09.2022

Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að takmarka ferðir Rússa yfir landamærin til Georgíu. Tugir þúsunda hafa komið að landamærunum síðustu daga en þessi miklu straumur fór af stað eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 karla sem senda á til Úkraínu. Rússar hafa nú þegar komið upp varðstöðvum nærri landamærunum og hafa nú Lesa meira

Rússar streyma til Georgíu og Kasakstan

Rússar streyma til Georgíu og Kasakstan

Fréttir
28.09.2022

Yfirvöld í Georgíu og Kasakstan segja að tugir þúsunda Rússa hafi streymt til landanna eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna. Meirihluti Rússanna eru karlmenn sem eru að flýja herkvaðningu. The Guardian segir að eftir því sem yfirvöld í Georgíu segi þá hafi fjöldi Rússa, sem koma til landsins daglega, næstum tvöfaldast síðan Pútín tilkynnti um herkvaðninguna. Áður Lesa meira

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Pressan
07.08.2022

Fyrir tæpum tveimur vikum kvað dómstóll í Georgíu í Bandaríkjunum upp dóm um að barnshafandi konur geti dregið 3.000 dollara, sem svarar til um 410.000 íslenskum krónum, frá skatti. Þessi upphæð á við hvert fóstur sem þær bera undir belti. Það var niðurstaða dómstólsins að líta eigi á fóstur sem börn á heimilinu þegar kemur Lesa meira

Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu

Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu

Eyjan
22.11.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er ekki maður sem fyrirgefur auðveldlega eða viðurkennir að hann hafi tapað. Glöggt dæmi um það má sjá í tengslum við forsetakosningarnar á síðasta ári sem hann tapaði. Hann hefur ekki viljað sætta sig við niðurstöðurnar og hefur ítrekað sett fram ósannar fullyrðingar og samsæriskenningar um að rangt hafi verið haft við í kosningunum. Lesa meira

Hrollvekjandi símtal á síðustu mínútum lífs hennar – „Leyfðu mér bara að fara“

Hrollvekjandi símtal á síðustu mínútum lífs hennar – „Leyfðu mér bara að fara“

Pressan
04.08.2021

Um síðustu helgi fannst lík hinnar áströlsku Shanae Edwards í Mtatsmindafjöllunum, fyrir ofan Tbilisi höfuðborg Georgíu. Hún var 31 árs þegar hún lést. Vitað er að síðustu mínútur  lífs hennar voru skelfilegar. Lýst var eftir Shanae á föstudaginn eftir að hún hafði hringt í vinkonu sína í Bandaríkjunum og er óhætt að segja að símtalið hafi verið hrollvekjandi. Fyrst heyrði vinkona hennar Shanae grátbiðja Lesa meira

Banna borgaralegar handtökur

Banna borgaralegar handtökur

Pressan
16.05.2021

Þingið í Gerogíuríki í Bandaríkjunum samþykkti á mánudaginn bann við borgaralegum handtökum. Það var morðið á svarta hlauparanum Ahmaud Arbery í febrúar á síðasta ári sem var kveikjan að lögunum. Hann var skotinn þegar hann var úti að trimma. Það voru hvítir menn sem skutu hann og báru því við að þeir hefðu talið hann vera innbrotsþjóf. „Arbery varð fórnarlamb ofbeldisfullrar Lesa meira

Repúblikanar reyna að draga úr möguleikum fólks til að kjósa

Repúblikanar reyna að draga úr möguleikum fólks til að kjósa

Pressan
09.03.2021

Öldungadeild þings Georgíuríkis í Bandaríkjunum samþykkti í gær ný kosningalög sem fela í sér að verulega er þrengt að möguleikum fólks til að kjósa utan kjörfundar. Samkvæmt nýju lögunum verður mjög erfitt fyrir kjósendur að fá heimild til að kjósa utan kjörfundar. Markmiðið með lögunum er að styrkja stöðu Repúblikana í ríkinu því það eru yfirleitt kjósendur Lesa meira

Biden segir að Demókratar verði að sigra í Georgíu ef framfarir eigi að eiga sér stað í Bandaríkjunum

Biden segir að Demókratar verði að sigra í Georgíu ef framfarir eigi að eiga sér stað í Bandaríkjunum

Pressan
17.12.2020

Þann 5. janúar verður kosið um tvö sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings í Georgíu. Þetta eru gríðarlega mikilvægar kosningar því þær hafa mikil áhrif á skiptingu valdsins í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti, heimsótti Georgíu á þriðjudaginn og hvatti kjósendur til að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins. Á kosningafundi í Atlanta sagði hann að hætta sé á að pólitísk stefna hans Lesa meira

Þetta er konan á bak við sigur Biden í Georgíu – Næst er það baráttan um öldungadeildina

Þetta er konan á bak við sigur Biden í Georgíu – Næst er það baráttan um öldungadeildina

Pressan
21.11.2020

Stacey Abrams er vinsæl í Demókrataflokknum því það er ekki annað að sjá en að hún eigi stærstan hlut að máli hvað varðar sigur Joe Biden í forsetakosningunum í ríkinu. Barátta hennar er talin hafa tryggt Biden alla 16 kjörmenn ríkisins sem hefur verið vígi Repúblikana allt frá því að Bill Clinton sigraði þar 1992. Það sem rekur Abrams áfram er ósigur hennar í ríkisstjórakosningunum í Georgíu í nóvember Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af