fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Fréttavaktin

Fréttavaktin: Afskrifuð af skólakerfinu en er nú nemi við Háskólann í Flórída, uppbygging í Kerlingarfjöllum og Vetrarhátíð

Fréttavaktin: Afskrifuð af skólakerfinu en er nú nemi við Háskólann í Flórída, uppbygging í Kerlingarfjöllum og Vetrarhátíð

Fréttir
01.02.2023

Jóhanna Birna er einhverf, með ADHD og lesblindu. Henni fannst skólakerfið afskrifa sig en er nú nemi við Háskólann í Flórída – og undrast hreinlega sjálf hvað varð úr henni. Ný og viðamikil uppbygging ferðaþjónustunnar í Kerlingarfjöllum þýðir að í fyrsta sinn er boðið upp á vandaða heilsársþjónustu í sjhundruð metra hæð inni á miðju Lesa meira

Fréttavaktin: Samgöngur, hjónabönd og Júróvision

Fréttavaktin: Samgöngur, hjónabönd og Júróvision

Fréttir
31.01.2023

Við erum tilbúnari en áður í næsta hvell á Reykjanesbrautinni, segir samgönguráðherra sem segir kröfuna um að allar heiðar séu alltaf opnar, alltof dýra. Það er ekki ráðlegt að bjarga öllum hjónaböndum segir séra Þórhallur Heimisson, sem hefur sinnt hjónabandsráðgjöf í yfir aldarfjórðung og aðstoðað á sjöunda þúsund manna. Lögin í söngvakeppni sjónvarpsins eru gríðarlega Lesa meira

Fréttavaktin: Undiralda í grasrót Vinstri grænna, skóli í skýinu og fataverslun Elvíra

Fréttavaktin: Undiralda í grasrót Vinstri grænna, skóli í skýinu og fataverslun Elvíra

Fréttir
30.01.2023

Undiraldan í grasrót Vinstri grænna er komin upp á yfirborðið, en félagsmenn eru margir hverjir búnir að fá sig fullsadda á útlendingastefnu samstarfsmanna VG í ríkisstjórn. Ásgarður er fyrsti íslenski skólinn sem fer fram á netinu, en nemendur eru æði fjölbreyttur hópur, kvíðabörn, afburðabörn og íslensk börn sem búa erlendis. Við kynnumst starfinu. Svo er Lesa meira

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu

Fréttir
27.01.2023

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, og Ingvar Þór Björnsson, fréttamaður, fara yfir helstu tíðindi vikunnar í Fréttavakt dagsins. Vikan hefur einkennst af átökum á vinnumarkaði og innan veggja Alþingis. Miðlunartillaga Ríkissáttasemjara olli talsverðu fjaðrafoki í lok vikunnar og leiddi í ljós hve snúin staðan er í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Ekkert lát virðist Lesa meira

Fréttavaktin: Tugmilljónatjón vegna óveðurs og SÁÁ lagði sjúkratryggingar

Fréttavaktin: Tugmilljónatjón vegna óveðurs og SÁÁ lagði sjúkratryggingar

Fréttir
23.01.2023

Erla María Davíðsdóttir og Björn Þorláksson ræða fréttir dagsins. Þar ber hæst óveður gærdagsins, forseti Íslands í björgunarleiðangri á varðskipi og minningar Björns um það þegar Vestmannaeyjagosið hófst. Jens Bjarnason, framkvæmdastjóri hjá Icelandair telur að ekki hafi verið hægt að koma í veg fyrir aðstæðurnar sem sköpuðust á Keflavíkurflugvelli um helgina þegar farþegar voru innlygsa Lesa meira

Fréttavaktin: Stórleikur kvöldsins, efnahagslífið og Sara Björk

Fréttavaktin: Stórleikur kvöldsins, efnahagslífið og Sara Björk

Fréttir
20.01.2023

Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, eru gestir kvöldsins í Fréttavaktinni á Hringbraut í kvöld. Farið var yfir fréttir liðinnar viku, meðal annars veðrið, HM í handbolta, efnahagslífið og pistil Söru Bjarkar Gunnarsdóttur knattspyrnukonu sem vakti heimsathygli. Ljóst er að strákarnir okkar í Svíþjóð á HM í handbolta hafa spilað stórt Lesa meira

Frétta­vaktin: Tíma­mót í bar­áttunni við mygluð hús og á­hrif hug­víkkandi efna

Frétta­vaktin: Tíma­mót í bar­áttunni við mygluð hús og á­hrif hug­víkkandi efna

Fréttir
17.01.2023

Umhverfisstofnun boðar valfrjálst vottunarkerfi gegn raka- og mygluskemmdum. Tímamót í baráttunni við ónýtt húsnæði segja sérfræðingar. „Hugvíkkandi efni breyttu öllu fyrir mig,” segir Sara María Júlíudóttir. Hún segir efnin geta valdið straumhvörfum hvað andlega og líkamlega sjúkdóma varðar. Bölvun Macbeths heldur áfram og það fann leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson á eigin skinni á frumsýningu föstudaginn Lesa meira

Fréttavaktin: Sólveig Anna boðar harðar aðgerðir og brotlegir bankamenn

Fréttavaktin: Sólveig Anna boðar harðar aðgerðir og brotlegir bankamenn

Fréttir
12.01.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, þvertekur fyrir að fólk sé að flýja félagið. Þvert á móti standi félagsmenn þétt saman og séu tilbúnir til að fara í aðgerðir sem muni bíta fast. Sáttaferli, sem hafið er á milli Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins vegna sölu ríkisins á 22,5 prósenta hlut í bankanum, verður ekki túlkað öðruvísi en Lesa meira

Fréttavaktin: Mikil loftmengun, íslensk vindorkuuppfinning vekur athygli og bók Harrys

Fréttavaktin: Mikil loftmengun, íslensk vindorkuuppfinning vekur athygli og bók Harrys

Fréttir
11.01.2023

Tími aðgerða – og það strax – er runninn upp til að minnka loftmengun hér á landi. Landvernd segir ástandið algerlega óboðlegt. Mengunin fer sjaldnast yfir 20 í Reykjavík en fór í 190 í dag. Ágústa Jónsdóttir, umhverfisfræðingur og varaformaður Landverndar fer yfir málið með Sigmundi Erni á fréttavaktinni í kvöld. Þar verður einnig fjallað Lesa meira

Frétta­vaktin: Guðlaugur Þór um umhverfismálin og Ólína Þorvarðardóttir um af­kynjun ís­lenskunnar

Frétta­vaktin: Guðlaugur Þór um umhverfismálin og Ólína Þorvarðardóttir um af­kynjun ís­lenskunnar

Fréttir
09.01.2023

Fréttastjórarnir Lovísa Arnardóttir og Ágúst Borgþór Sverrisson fara yfir fréttir dagsins. Þar ber hæst löng bið á læknavaktinni, og óhuggulegt mál um nálgunarbann sem meintur gerandi í kynferðisbrotamáli gagnvart barni, fékk gagnvart fjölskyldu þolanda síns. Í sama máli fékk þessi meinti gerandi síma þolanda síns afhentan af lögreglu. Aðalatriðið er að vanda sig, þegar frekari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af