fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Sólveig Anna boðar harðar aðgerðir og brotlegir bankamenn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, þvertekur fyrir að fólk sé að flýja félagið. Þvert á móti standi félagsmenn þétt saman og séu tilbúnir til að fara í aðgerðir sem muni bíta fast.

Sáttaferli, sem hafið er á milli Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins vegna sölu ríkisins á 22,5 prósenta hlut í bankanum, verður ekki túlkað öðruvísi en svo að stjórnendur bankans hafi brotið lög, að mati þingkvennanna Hönnu Katrínar Friðriksson og Helgu Völu Helgadóttur.

Og stóra stundin er runnin upp á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð þar sem Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal í kvöld. Við spáum í spilin með íþróttafréttamönnunum Herði Snævari Jónssyni og Aroni Guðmundssyni.

Fréttavaktin 12. janúar
play-sharp-fill

Fréttavaktin 12. janúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Hide picture