fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Forsetakosningar

Leyniþjónustan undirbýr sig undir sigur Joe Biden – Bætir við öryggisgæslu hans

Leyniþjónustan undirbýr sig undir sigur Joe Biden – Bætir við öryggisgæslu hans

Pressan
06.11.2020

Bandaríska leyniþjónustan, Secret Service, sem sér um öryggisgæslu háttsettra embættismanna landsins, þar á meðal forsetans, er nú að undirbúa sig undir sigur Joe Biden í forsetakosningunum. Nú þegar hefur verið ákveðið að senda liðsauka til Wilmington í Delaware til að styrkja öryggisgæsluna í kringum Biden. Washington Post skýrir frá þessu og hefur heimildarmönnum innan leyniþjónustunnar. Kosningaframboð Biden býr sig nú undir að lýsa yfir sigri í kosningunum og er Lesa meira

Trump með grófar ásakanir – Sjónvarpsstöðvar rufu útsendingu til að leiðrétta hann – Formaður kjörstjórnar hjólar í hann

Trump með grófar ásakanir – Sjónvarpsstöðvar rufu útsendingu til að leiðrétta hann – Formaður kjörstjórnar hjólar í hann

Eyjan
06.11.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virðist vera maður sem veit að hann er á góðri leið með að tapa forsetakosningunum og leitar allra ráða til að ríghalda í völd sín. Hann flutti ávarp í gærkvöldi þar sem hann setti fram grófar ásakanir um kosningasvindl, án þess að leggja fram nokkrar sannanir fyrir þeim, og sakaði Demókrata um Lesa meira

Heimilar vopnuðum lögreglumönnum að fara inn á talningarstaði – Óttast afskipti alríkisstjórnarinnar af talningunni

Heimilar vopnuðum lögreglumönnum að fara inn á talningarstaði – Óttast afskipti alríkisstjórnarinnar af talningunni

Pressan
05.11.2020

Bandaríska dómsmálaráðuneytið tilkynnti saksóknurum þar í landi í gær að lögum samkvæmt megi þeir senda vopnaða alríkislögreglumenn á talningarstaði um allt land til að rannsaka kosningasvindl. Tilkynningin var send í tölvupósti. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að tölvupósturinn hafi vakið upp ótta um að alríkisstjórnin hyggist ógna embættismönnum, sem starfa við talningu atkvæða, eða skipta sér Lesa meira

Trump lýsir yfir sigri og segist fara til hæstaréttar – „Við vinnum allt. Þeir geta ekki náð okkur“

Trump lýsir yfir sigri og segist fara til hæstaréttar – „Við vinnum allt. Þeir geta ekki náð okkur“

Fréttir
04.11.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, flutti ávarp fyrir nokkrum mínútum í Hvíta húsinu. Hann fór yfir úrslitin og stöðu atkvæðatalningar í nokkrum ríkjum. Hann sagði að verið væri að „svindla rosalega“ á Bandaríkjamönnum en útskýrði það ekki nánar. Svo virðist sem forsetinn sé ekki viss um að ná endurkjöri og því ræddi hann um hæstarétt og að Lesa meira

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Pressan
30.10.2020

Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði á miðvikudaginn beiðni frá Donald Trump, forseta, um að ekki megi framlengja þann tíma sem kjörstjórnin í Norður-Karólínu hefur til að taka við bréfatkvæðum í forsetakosningunum í næstu viku. Kjörstjórn ríkisins hefur ákveðið að bréfatkvæði, sem eru stimpluð í síðasta lagi 3. nóvember, verði talin með þrátt fyrir að þau berist ekki fyrr Lesa meira

Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum

Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum

Pressan
30.10.2020

Þrátt fyrir að ekki sé kosið um ríkisstjóra í Michigan að þessu sinni þá tekur Gretchen Whitmer, ríkisstjóri, virkan þátt í kosningabaráttunni. Hún lætur mikið að sér kveða í baráttunni um forsetaembættið og líklega eru fáir sem leggja svo mikið á sig í baráttunni og vilja láta Donald Trump finna fyrir því. Auk þess að vera Demókrati þá drífa persónulegar hvatir Lesa meira

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Pressan
28.10.2020

Aðeins einu sinni frá 1948 hefur meirihluti kjósenda í Arizona kosið frambjóðanda Demókrata til forsetaembættisins frekar en frambjóðanda Repúblikana. Það var 1996 þegar Bill Clinton sigraði í ríkinu. En Joe Biden og kosningateymi hans vonast nú til að geta leikið þetta eftir. Ef Biden sigrar í ríkinu fær hann 11 kjörmenn og nær þá að stela þeim fyrir framan nefið á Trump enda ríkið almennt talið öruggt Lesa meira

Það eru fleiri en Trump og Biden í framboði í bandarísku forsetakosningunum

Það eru fleiri en Trump og Biden í framboði í bandarísku forsetakosningunum

Pressan
25.10.2020

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að Joe Biden og Donald Trump takast á um forsetaembættið í Bandaríkjunum en forsetakosningarnar fara fram þann 3. nóvember næstkomandi. En fáir hafa kannski heyrt um aðra frambjóðendur en því fer fjarri að Trump og Biden séu einir í framboði. Meðal frambjóðendanna má finna ýmsa undarlega kvisti. Það er auðvitað ekki auðvelt að bjóða sig fram Lesa meira

Sakar Rússa og Írani um íhlutun í forsetakosningarnar

Sakar Rússa og Írani um íhlutun í forsetakosningarnar

Eyjan
22.10.2020

Fyrir fjórum árum taldi bandaríska alríkislögreglan FBI að Rússar hefðu haft afskipti af forsetakosningunum þar sem Donald Trump og Hillary Clinton tókust á um forsetaembættið. Nú telja leyniþjónustustofnanir að bæði Rússar og Íranir hafi blandað sér í kosningarnar og reyni að hafa áhrif á niðurstöðu þeirra. John Ratcliffe, forstjóri leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna (National Intelligence), sagði þetta á fréttamannafundi í Washington í gærkvöldi. Hann sagði að Rússar og Lesa meira

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Eyjan
18.10.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar og áhyggjur margra af löngum biðröðum á kjörstöðum þegar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram þann 3. nóvember valda því að milljónir kjósenda velja að kjósa heima núna og senda atkvæðaseðla sína í pósti. Þetta á sérstaklega við um stuðningsfólk Demókrata. Það er auðvitað jákvætt að fólk nýti kosningarétt sinn en þessi mikli fjöldi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af