fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Forsetakosningar 2024

Gunni Helga skorar á Baldur að bjóða sig fram til forseta

Gunni Helga skorar á Baldur að bjóða sig fram til forseta

Eyjan
05.03.2024

Stofnaður hefur verið Facebook-hópur til stuðnings framboði Baldurs Þórhallssonar í embætti forseta Íslands. Það var leikarinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason sem stofnaði hópinn í gærkvöldi og nú þegar eru tæplega þrjú þúsund manns komnir í hann. „Ég vil fá Baldur Þórhallsson sem næsta forseta Íslands. Þess vegna skora ég á hann að bjóða sig fram,“ Lesa meira

Hlegið dátt í þingsal þegar Katrín var spurð hvort hún vildi verða forseti Íslands

Hlegið dátt í þingsal þegar Katrín var spurð hvort hún vildi verða forseti Íslands

Eyjan
04.03.2024

Meðal þeirra sem mikið hafa verið nefnd til sögunnar þegar kemur að frambjóðendum í komandi forsetakosningum er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, ákvað að nýta tækifærið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag og spurði Katrínu beint út hvort hún ætlar sér í framboð. Guðmundi virtist eilítið niðri fyrir þegar Lesa meira

Opnað fyrir rafræna skráningu meðmæla fyrir forsetaframbjóðendur – Nýr frambjóðandi kominn í hópinn

Opnað fyrir rafræna skráningu meðmæla fyrir forsetaframbjóðendur – Nýr frambjóðandi kominn í hópinn

Fréttir
01.03.2024

Tekið hefur verið upp það nýmæli að hægt er að veita frambjóðendum til embættis forseta Íslands í komandi kosningum meðmæli sín með rafrænum hætti á Ísland.is. Á lista yfir frambjóðendur sem hægt er að veita meðmæli sín eru einstaklingar sem allir hafa tilkynnt opinberlega um framboð sitt en þó er þar að finna eitt nafn Lesa meira

Bubbi vill Ólaf Jóhann á Bessastaði – „Hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir“

Bubbi vill Ólaf Jóhann á Bessastaði – „Hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir“

Eyjan
01.03.2024

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens leggur orð í belg um forsetakosningarnar í aðsendri grein á Vísi. Hvetur hann forstjórann og rithöfundinn Ólaf Jóhann Ólafsson til þess að bjóða sig fram. „Ólafur Jóhann Ólafsson er ekki bara snjall rithöfundur og farsæll sem stjórnandi í heimi skemmtiiðnaðarins í Ameríku heldur hefur hann alla helstu mannkosti sem prýða má forseta Lesa meira

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“

Fréttir
01.03.2024

Uppákoma var í matsal Háskólans á Akureyri þegar Ástþór Magnússon mætti til að safna undirskriftum og kynna hugmyndir sínar varðandi framboð sitt til embættis forseta Íslands.  Að sögn umsjónarmanns fasteigna var skólinn fullur af grunnskólabörnum í starfskynningu og hafi Ástþór og kvikmyndatökumaður sem honum fylgdi aðallega verið að tala við þau. Starfsfólk grunnskóla hafi verið ósátt Lesa meira

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
25.02.2024

Ónefndur leikskólakennari hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Viðkomandi heldur úti í því skyni Facebook-síðu undir heitinu X-Leikskólakennarinn. Frambjóðandinn vill láta málefnin ráða för enn um sinn og ekki gefa nafn sitt upp að svo stöddu. Málefni barna verða leiðarljós framboðsins. Á síðunni kemur fram að ástæðan fyrir því að gefa ekki strax Lesa meira

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Fréttir
16.02.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist þakklátur fyrir það að hafa notið stuðnings samlanda sinna í forsetaembættinu. Guðni tjáir sig stuttlega í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er Þjóðarpúls Gallup sem sýnir mikla ánægju með hans störf. 81 prósent landsmanna eru ánægð með störf hans en til samanburðar voru 73% ánægð með hans störf árið 2021. Lesa meira

Taka tvö – Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta forseta Íslands?

Taka tvö – Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta forseta Íslands?

Fréttir
11.02.2024

Þá er komið að annarri netkönnun DV fyrir komandi forsetakosningar þann 1. júní næstkomandi. Í fyrstu könnuninni, í byrjun janúar, var fjölbreyttum lista teflt af fram og var þátttaka framar vonum. Í framhaldinu var ákveðið að allir undir 5% fylgi myndu heltast úr lestinni. Þar á meðal voru kanónur eins og Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi Lesa meira

Ætlar Ólafur Jóhann að bjóða sig fram? „Síðast var þetta mjög einfalt fyrir mig“

Ætlar Ólafur Jóhann að bjóða sig fram? „Síðast var þetta mjög einfalt fyrir mig“

Fréttir
09.02.2024

Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og athafnamaður, er einn þeirra sem orðaðir hafa verið við framboð til forseta Íslands. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ólafur Jóhann er orðaður við embættið og virðist hann njóta töluverðs stuðnings ef marka má skoðanakönnun Gallup sem birtist á dögunum. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar sögðust 7% vilja sjá Ólaf Jóhann sem næsta Lesa meira

Björgvin Páll búinn að gera upp hug sinn varðandi forsetaframboð

Björgvin Páll búinn að gera upp hug sinn varðandi forsetaframboð

Fréttir
02.02.2024

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er búinn að gera upp hug sinn varðandi forsetaframboð. Björgvin útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti að hann hygðist ekki ætla að sækjast eftir endurkjöri í vor. Björgvin hefur nú gert upp hug sinn og hann ætlar ekki að bjóða sig fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af