Miðvikudagur 20.nóvember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fólk

Kveikt í skólatösku Sölku Sólar: „Þetta brýtur mann niður“

Kveikt í skólatösku Sölku Sólar: „Þetta brýtur mann niður“

Fókus
04.03.2018

Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld opnaði sig um skelfilegt einelti þegar hún hélt erindi á Kátum dögum nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi fyrir skömmu. Vísir greindi fyrst frá. Salka sagði: „Það byrjaði sem andlegt og byrjaði sem lítill kjarni, svo bættist alltaf í kjarnann. Svo urðu það eldri strákar líka og eldri bekkir. Þegar ég var Lesa meira

5 sem geta tekið við sem talsmaður Sunnu Elviru

5 sem geta tekið við sem talsmaður Sunnu Elviru

Fókus
03.03.2018

Stjórnmálafræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn skeleggi Jón Kristinn Snæhólm hefur látið af störfum sem talsmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur og fjölskyldu hennar. Vill hann því ekki svara fyrir nýjar vendingar í málinu á borð við fíkniefnamálið og týnda bílaleigubílinn. Fyrst Jón Kristinn treystir sér ekki þá gætu þessir tekið við sem talsmenn Sunnu. Björn Steinbekk Björn er vanur Lesa meira

Einar Bárðar í rusli

Einar Bárðar í rusli

Fókus
02.03.2018

Einar Bárðarson, athafnamaður og áður umboðsmaður með meiru, virðist heillaður af nýjasta æðinu á Norðurlöndum ef marka má stöðufærslu hans á Facebook. Þessi stundartíska snýst um að skokkarar tína upp rusl á leið sinni. Þetta nefnist Plogging og óskar Einar eftir íslenskri þýðingu í Facebook-hópnum Skemmtileg íslensk orð: „Að hlaupa og tína rusl er nýtt Lesa meira

Hvað segir stóri bróðir?

Hvað segir stóri bróðir?

Fókus
02.03.2018

Fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sigurðsson kynnti Edduverðlaunin annað árið í röð síðastliðið sunnudagskvöld. Sóli, eins og hann er ávallt kallaður, stóð sig vel að vanda. Sóli greindist með eitlakrabbamein í fyrra, sem hann er nú laus við og er hann byrjaður með nýja uppistandssýningu í kjallara Hard Rock. En hvað segir stóri bróðir, Sigurður Lesa meira

Lof og last: Vigdís Hauksdóttir

Lof og last: Vigdís Hauksdóttir

Fókus
02.03.2018

Vigdís Hauksdóttir, frambjóðandi Miðflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur. Lof „Ég lofa formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrir að standa eins og klettur með íslensku þjóðinni varðandi bankamálin og nú síðast söluna á Arion.“ Last „Ég lasta íslensku ríkisstjórnina fyrir að láta tækifæri þjóðarinnar renna sér úr höndum og gera ekkert í því að ná meirihluta sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af