fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Fólk

Lítt þekkt ættartengsl: Stjórnmálafræðingurinn og lögreglumaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Stjórnmálafræðingurinn og lögreglumaðurinn

Fókus
02.03.2018

Ragnheiður Elín Árnadóttir, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur jafnan vakið athygli fyrir skelegga framkomu og fylgni við þau hugðarefni sem hún berst fyrir. Núna leitast hún ásamt fleirum við að varðveita Sundhöllina í Keflavík, en hún býr í Reykjanesbæ ásamt eiginmanni sínum, Guðjóni Inga Guðjónssyni framkvæmdastjóra. „Það skiptir engu hvar fólk er búsett, Lesa meira

Bókin á náttborðinu

Bókin á náttborðinu

Fókus
02.03.2018

Það eru þrj+ar myndasögur á mínu náttborði: BLACK BOLT eftir Saladin Ahmed og Christioan Ward: Geim-ofurhetju-fangelsisdrama um einn merkilegasta karakter Marvel (sem var illa túlkaður í nýlegum Inhumans-sjónvarpsþáttum en fær uppreisn æru hér). Miðlungs saga en „goooorgeous art“. 3/5 stjörnur. EXTREMITY eftir Daniel Warren Johnson: Á yfirborðinu er þetta He-Man/Mad Max/Conan the Barbarian ofbeldisgrautur. Undir Lesa meira

Stórstjarna bætist í hóp leikara í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Stórstjarna bætist í hóp leikara í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Fókus
01.03.2018

Óhætt er að segja að kvikmyndaaðdáendur bíði með öndina í hálsinum eftir fréttum af nýjustu mynd Quentin Tarantino. Tarantino er einn allra vinsælasti leikstjóri heims og er hann nú með stórt verkefni í vinnslu um sem mun bera heitið Once Upon a Time in Hollywood. Mynd: Reuters Ekki alls fyrir löngu var staðfest að Leonardo Lesa meira

Þekkt leikkona sökuð um kynferðisbrot gegn ungum dreng

Þekkt leikkona sökuð um kynferðisbrot gegn ungum dreng

Fókus
28.02.2018

Bandaríska leikkonan Jamie Luner, sem er einna best þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Melrose Place á sínum tíma, var tilkynnt til lögreglu á dögunum. Karlmaður, sem í dag er á fertugsaldri, segir hana hafa brotið kynferðislega gegn sér þegar hann var sextán ára. Maðurinn tilkynnti atvikið til lögreglunnar í Los Angeles á dögunum, að Lesa meira

Ragga Gísla: „Ég held bara að ég hafi fengið taugaáfall“

Ragga Gísla: „Ég held bara að ég hafi fengið taugaáfall“

Fókus
28.02.2018

Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir, betur þekkt sem Ragga Gísla fékk svo sannarlega kynnast því hversu hverfull tónlistarheimurinn þegar plötusamningi hennar við EMI útgáfuna var skyndilega rift árið 1997. Þetta kemur fram í viðtali við sjónvarpsþáttinn Trúnó sem verður sýndur í Sjónvarpi Símans í kvöld kl. 20.20. Í viðtali við Morgunblaðið árið 2005 sagði Ragga frá því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af