Svona mikið mun reikningurinn vegna forsetaskiptanna hækka
Fréttir25.10.2024
Í frumvarpi til fjáraukalaga sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og mælti fyrir á Alþingi fyrr í vikunni kennir ýmissa grasa. Frumvarpið er eins og raunin er með frumvörp til slíkra laga lagt fram einna helst til að fá samþykki Alþingis fyrir útgjöldum ríkissjóðs sem ekki var gert ráð fyrir í fjárlögum. Lesa meira
Framlög til heilbrigðismála hækka um 22 milljarða
Eyjan15.12.2021
Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga 2021, sem hefur verið lagt fram á Alþingi, hækka framlög til heilbrigðismála um 22 milljarða. Þyngst vega útgjöld vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar en þau nema 16 milljörðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samtals nemi aukin útgjöld vegna heimsfaraldursins og afleiðinga hans 23,6 milljörðum. Í frumvarpinu er óskað eftir heimild til Lesa meira