fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Ferðalög

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu

Pressan
Fyrir 1 viku

Reykjavík er í 8. sæti yfir öruggustu borgir Evrópu samkvæmt greiningu ferðaskrifstofunnar Riviera Travel. Rannsóknin skoðaði núverandi glæpatíðni og aukningu glæpatíðni síðustu fimm ára. Heildaröryggiseinkunn var síðan gerð sem sýnir hversu öruggur hver staður er. Króatíska borgin Dubrovnik er efst á listanum með heildaröryggiseinkunn upp á 44,14. Fyrir utan að vera öruggur staður til að Lesa meira

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir

Pressan
Fyrir 1 viku

Airbnb hefur beðið konu afsökunar eftir að gestgjafi hennar notaði gervigreind til að halda því fram að konan hefði valdið þúsundum dala tjóni. Atvikið átti sér stað fyrr á þessu ári þegar konan sem búsett er í London í Bretlandi bókaði tveggja herbergja íbúð á Manhattan Í New York í tvo og hálfan mánuð, að Lesa meira

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Pressan
Fyrir 1 viku

Hér á landi er há umræða um bílastæðagjöld við flestar náttúruperlur landsins, fyrirbæri sem er frekar nýlegt og allir þurfa að greiða, ferðamenn sem heimamenn.  Vinsælir ferðamannastaðir í evrópskum borgum berjast gegn fjöldaferðamennsku með því að leggja fáránlegar en dýrar sektir, sumar þeirra rokháara, á gesti sem þeir telja sýna borginni og menningunni vanvirðingu. Að Lesa meira

Ölvaður farþegi olli miklum skemmdum í ökuferð á flugstöð

Ölvaður farþegi olli miklum skemmdum í ökuferð á flugstöð

Pressan
Fyrir 2 vikum

Ölvaður ferðamaður gerði sér lítið fyrir á Buffalo Niagara-alþjóðaflugvellinum í New York, þar sem hann stal golfbíl og lagði síðan af stað í aksturferð um flugstöðina skelfdum ferðalöngum og starfsmönnum til hrellingar. Kevin Sinning 29 ára frá Wyoming er sakaður um að hafa stolið rafmagnsgolfbíl og keyrt rétt fyrir klukkan eitt að nóttu þann 28. Lesa meira

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Það getur verið dýrt og jafnvel fokdýrt að ferðast til annarra landa, en Ísland skipar sér í sérstöðu og er efst á listanum yfir þá dýrustu í heimi fyrir Bandaríkjamenn að heimsækja. Ísland er dýrasti vinsælasti ferðamannastaðurinn árið 2025, samkvæmt nýlegri rannsókn sem The Forex Complex gerði og vefurinn Travel + Leisure greinir frá í Lesa meira

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Pressan
Fyrir 3 vikum

Kona sem hugðist fara um borð vélar Ryanair í Sofíu í Búlgaríu á fimmtudag var gert að vera eftir þar sem ferðataskan hennar reyndist of stór til að taka með sem handfarangur. Í myndbandi sem annar farþegi tók upp og New York Post fjallar um má sjá konuna reyna að troða töskunni sinni ofan í Lesa meira

Flugfarþegi skammaði fjölskyldu sem tók sætið hans: „Mér er alveg sama um dóttur þína“

Flugfarþegi skammaði fjölskyldu sem tók sætið hans: „Mér er alveg sama um dóttur þína“

Pressan
20.07.2025

Farþegi hjá American Airlines flugfélaginu, brást við myndbandi sem ferðaðist um samfélagsmiðla þar sem sjá má hann skamma fjölskyldu, eftir að hún tók 300 dala gangsæti hans. Í sætinu sat stúlkubarn og hafði fjölskyldan ekkert spurt Summer hvort hann væri til í að skipta um sæti. „Haltu þig á þínum stað og í þínu sæti,“ Lesa meira

Flugfarþegi notaði nýstárlega aðferð til að fá meira fótapláss á kostnað annars

Flugfarþegi notaði nýstárlega aðferð til að fá meira fótapláss á kostnað annars

Pressan
17.07.2025

„Þetta er ný aðferð,“ sagði flugfarþegi sem sagðist hafa setið í sæti 18E í flugvél á leið til Toronto í Kanada. Samkvæmt sætakorti Delta flugvélarinnar er sæti 18E rétt fyrir aftan neyðarútgang út á væng vélarinnar. Þar af leiðandi er ekkert sæti 17E, sem þýðir aðeins meira fótarými fyrir þann sem er í röðinni fyrir Lesa meira

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga

Fréttir
12.07.2025

Vefmiðillinn Guardian telur Laugaveginn einn af bestu áfangastöðum í Evrópu fyrir þá sem þrá æv­in­týri en vilja forðast ferðamenn.  „Gönguferð um fjölbreytilegt landslag Íslands 56 kílómetrar og þrjár nætur í fjallaskálum á suðurhálendinu: Laugavegurinn er eins konar örmynd af landslagi þessa ótrúlega lands. Jarðhitalindir, snjóbreiður í mikilli hæð, marglit líparítfjöll, svartar sandeyðimerkur og framandi tunglsmyndir. Lesa meira

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“

Pressan
10.07.2025

Í myndbandi sem deilt var á TikTok má sjá hávært rifrildi sem braust út meðal hóps flugfarþega þegar einn þeirra freistaði þess að sleppa röðinni og komast fyrst út úr vélinni. Olli athæfi hennar reiði annarra farþega og hávært rifrildi braust út. Í myndbandinu má sjá konuna, sem mun vera lögfræðingur, fyrst æsa sig við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af