fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Fangelsi

Derek Chauvin er í einangrun 23 klukkustundir á sólarhring

Derek Chauvin er í einangrun 23 klukkustundir á sólarhring

Pressan
23.04.2021

Fyrrum lögreglumaðurinn Derek Chauvin, sem var nýlega fundinn sekur um að hafa orðið George Floyd að bana, er hafður í einangrun í 23 klukkustundir á sólarhring í fangelsinu sem hann er nú vistaður í. Það er gert til að tryggja öryggi hans fyrir öðrum föngum. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að Chauvin sé vistaður í eina háöryggisfangelsi Minnesota. Chauvin gekk laus gegn tryggingu á meðan Lesa meira

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Pressan
21.04.2021

Niðurstaða norsks dómstóls er mjög afgerandi hvað varðar ósæmilega hegðun fangavarða gagnvart föngum. Þeir eru sagðir hafa meðhöndlað fangana á „ómanneskjulegan“ og „niðurlægjandi“ hátt. Samkvæmt frétt TV2 þá snerist eitt málið um fanga sem var látinn afklæðast fyrir framan fangaverði 200 sinnum á 18 mánuðum. Það taldi dómurinn vera brot á banni við pyntingum. Í heildina voru Lesa meira

Þrjóskur fjársjóðsleitarmaður – Hefur verið fimm ár í fangelsi fyrir að neita að segja hvar fjársjóðurinn er

Þrjóskur fjársjóðsleitarmaður – Hefur verið fimm ár í fangelsi fyrir að neita að segja hvar fjársjóðurinn er

Pressan
18.12.2020

Vísindamaðurinn og fjársjóðsleitarmaðurinn Tommy Thompson hefur setið í fangelsi í fimm ár fyrir að neita að upplýsa hvar 500 gullpeningar, sem fundust í skipsflaki, eru. Hann situr í sjálfu sér ekki inni fyrir lögbrot heldur fyrir vanvirðingu við dómstólinn með því að skýra ekki frá hvar peningarnir eru. Venjulega situr fólk ekki lengur í fangelsi en 18 mánuði Lesa meira

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2020

Fangi, sem afplánar dóm í fangelsinu á Hólmsheiði, liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Þangað var hann fluttur í byrjun mánaðarins. Ekki er um COVID-19 veikindi að ræða. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, vill að málið verði rannsakað. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að aðstandendur mannsins telji að hann hafi ekki fengið læknishjálp eins Lesa meira

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Pressan
03.09.2020

Á fimmtudag í síðustu viku gekk Ronnie Long, klæddur í jakkaföt, með rautt bindi og hatt, út úr fangelsi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum en þar hafði hann setið síðustu 44 ár. Árið 1976 var hann ranglega sakfelldur fyrir að hafa nauðgað hvítri konu. Long er svartur en það var kviðdómur, sem eingöngu hvítt fólk sat í, sem sakfelldi hann Lesa meira

19 fangar eru látnir úr COVID-19 og rúmlega helmingur smitaður í San Quentin-fangelsinu

19 fangar eru látnir úr COVID-19 og rúmlega helmingur smitaður í San Quentin-fangelsinu

Pressan
04.08.2020

Það eru allt að fimmtán sinnum meiri líkur á að smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í bandarískum fangelsum en annars staðar í bandarísku samfélagi. Nú hafa minnst 19 fangar látist af völdum COVID-19 í San Quentin-fangelsinu norðan við San Francisco í Kaliforníu. Auk þess hefur rúmlega helmingur fanganna smitast af veirunni. AP segir að Lesa meira

80 prósent fanga í bandarísku fangelsi smitaðir af COVID-19

80 prósent fanga í bandarísku fangelsi smitaðir af COVID-19

Pressan
04.05.2020

Óhætt er að segja að ástandið sé hræðilegt í fangelsi í Marion í Ohio í Bandaríkjunum. Þar eru 80 prósent af föngunum smitaðir af COVID-19 en um 2.500 fangar eru í fangelsinu. Brian Miller, fangavörður, varar við því að ástandið geti farið algjörlega úr böndunum. Miller, sem er sjálfur að jafna sig af COVID-19, ræddi Lesa meira

Ítalskir mafíuforingjar sendir heim úr fangelsum vegna COVID-19

Ítalskir mafíuforingjar sendir heim úr fangelsum vegna COVID-19

Pressan
02.05.2020

Margir ítalskir mafíuforingjar hafa verið sendir heim úr fangelsum að undanförnu vegna COVID-19 faraldursins og ótta við smit í fangelsum landsins. Þeir eiga að vera í stofufangelsi og afplána dóma sína heima á meðan faraldurinn gengur yfir. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal þeirra sem hafa verið sendir heim séu Francesco Bonura, Vincenzo Lesa meira

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Eyjan
05.12.2019

Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Stofnað verður sérhæft, þverfaglegt geðheilsuteymi fanga (GHTF) í þessu skyni sem mun starfa með og styðja við starfsemi heilsugæslunnar í fangelsum. Teymið verður hreyfanlegt og mun einnig nýta tæknilausnir á sviði fjarheilbrigðisþjónustu til að sinna þjónustunni. Samningur þessa efnis milli Sjúkratrygginga Íslands Lesa meira

Brúnn fangavörður

Brúnn fangavörður

Fókus
05.05.2019

Árið 1785 var Daninn Sigvardt Bruun sendur til Íslands til að verða fangavörður í tukthúsinu á Arnarhóli, sem í dag er Stjórnarráðið. Fangelsið var reist á árunum 1761 til 1771 og þótti hinn skelfilegasti staður. Fangar vesluðust þar upp úr sulti og af harðræði fangavarðanna. Bruun, eða Brúnn fangavörður eins og hann var kallaður, var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af