fbpx
Föstudagur 02.desember 2022

Fangelsi

Stóraukinn vopnaburður meðal fanga

Stóraukinn vopnaburður meðal fanga

Fréttir
Fyrir 1 viku

Á síðustu árum hefur vopnaburður fanga innan veggja fangelsa landsins aukist mjög mikið og það sama á við um ofbeldisverk. Dæmi eru um að bæði fangar og fangaverðir hafi orðið fyrir alvarlegu heilsutjóni. Fangaverðir vilja aukinn varnarbúnað, högg- og hnífavesti, og rætt hefur verið um aðgengi þeirra að rafbyssum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag Lesa meira

Lætur byggja fangelsi fyrir 40.000 manns

Lætur byggja fangelsi fyrir 40.000 manns

Pressan
04.09.2022

Nayib Bukele, forseti El Salvador, hefur sagt að hann ætli að beita öllum ráðum til að kveða niður glæpaölduna í landinu en glæpagengi ráða þar lögum og lofum. Á sama tíma og almenningur styður aðgerðir hans gagnrýna mannréttindasamtök einræðistilburði hans. Í lok júlí birti Bukele myndband á Twitter. Það virðist hafa verið tekið úr dróna og sýnir vörubíla aka með byggingarefni Lesa meira

Danir leigja 300 fangelsisrými í Kósóvó

Danir leigja 300 fangelsisrými í Kósóvó

Pressan
16.12.2021

Danska ríkisstjórnin, minnihlutastjórn jafnaðarmanna, hefur náð samkomulagi við Danska þjóðarflokkinn, Íhaldsflokkinn og Sósíalíska þjóðarflokkinn um umbætur í danska fangelsismálakerfinu. Með því verður allt að 1.000 nýjum fangelsisrýmum bætt við, þar af verða 300 í Kósóvó. Samkomulag flokkanna gildir í nokkur ár en samkvæmt því er ríkisstjórninni heimilað að ganga til samninga við yfirvöld í Kósóvó Lesa meira

Sviptur frelsi í níu daga fyrir að birta jarm sem þótti móðga lögregluna

Sviptur frelsi í níu daga fyrir að birta jarm sem þótti móðga lögregluna

Pressan
07.11.2021

Kínverskur maður var handtekinn og hafður í haldi lögreglunnar í níu daga eftir að hann setti jarm (meme) inn á hópspjall en jarmið var talið móðgun við lögregluna. Maðurinn, sem heitir Li að skírnarnafni, setti jarmið inn á kínverska samfélagsmiðilinn WeChat í spjall þar sem þátttakendur kvörtuðu undan sóttvarnaaðgerðum. Kínversk stjórnvöld eru með grjótharða stefnu varðandi kórónuveirufaraldurinn og grípa Lesa meira

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Pressan
22.09.2021

Ítalskur fangi skaut á samfanga sína í gegnum rimlana á fangaklefa með byssu sem er talið að hafi verið smyglað til hans með dróna. Árásarmaðurinn, sem er 28 ára meðlimur í mafíunni í Napólí, skaut þremur skotum á samfanga sína á sunnudaginn eftir að þeir höfðu rifist. Hann hitti þá ekki að sögn Donato Capece, fangelsisstjóra í Sappe fangelsinu. The Guardian skýrir frá þessu. Lesa meira

Fyrndum dómum hefur fjölgað síðan heimsfaraldurinn skall á

Fyrndum dómum hefur fjölgað síðan heimsfaraldurinn skall á

Eyjan
29.06.2021

Á síðustu mánuðum hefur fyrningum óskilorðsbundinna dóma fjölgað töluvert. Það sem af er ári eru þær 21 en allt árið í fyrra voru þær 22. 2016 voru þær sextán en það var töluverð fækkun frá árunum á undan. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Winkel, fangelsismálastjóra, að þessi fjölgun eigi sér eðlilegar Lesa meira

Derek Chauvin er í einangrun 23 klukkustundir á sólarhring

Derek Chauvin er í einangrun 23 klukkustundir á sólarhring

Pressan
23.04.2021

Fyrrum lögreglumaðurinn Derek Chauvin, sem var nýlega fundinn sekur um að hafa orðið George Floyd að bana, er hafður í einangrun í 23 klukkustundir á sólarhring í fangelsinu sem hann er nú vistaður í. Það er gert til að tryggja öryggi hans fyrir öðrum föngum. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að Chauvin sé vistaður í eina háöryggisfangelsi Minnesota. Chauvin gekk laus gegn tryggingu á meðan Lesa meira

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Pressan
21.04.2021

Niðurstaða norsks dómstóls er mjög afgerandi hvað varðar ósæmilega hegðun fangavarða gagnvart föngum. Þeir eru sagðir hafa meðhöndlað fangana á „ómanneskjulegan“ og „niðurlægjandi“ hátt. Samkvæmt frétt TV2 þá snerist eitt málið um fanga sem var látinn afklæðast fyrir framan fangaverði 200 sinnum á 18 mánuðum. Það taldi dómurinn vera brot á banni við pyntingum. Í heildina voru Lesa meira

Þrjóskur fjársjóðsleitarmaður – Hefur verið fimm ár í fangelsi fyrir að neita að segja hvar fjársjóðurinn er

Þrjóskur fjársjóðsleitarmaður – Hefur verið fimm ár í fangelsi fyrir að neita að segja hvar fjársjóðurinn er

Pressan
18.12.2020

Vísindamaðurinn og fjársjóðsleitarmaðurinn Tommy Thompson hefur setið í fangelsi í fimm ár fyrir að neita að upplýsa hvar 500 gullpeningar, sem fundust í skipsflaki, eru. Hann situr í sjálfu sér ekki inni fyrir lögbrot heldur fyrir vanvirðingu við dómstólinn með því að skýra ekki frá hvar peningarnir eru. Venjulega situr fólk ekki lengur í fangelsi en 18 mánuði Lesa meira

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2020

Fangi, sem afplánar dóm í fangelsinu á Hólmsheiði, liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Þangað var hann fluttur í byrjun mánaðarins. Ekki er um COVID-19 veikindi að ræða. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, vill að málið verði rannsakað. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að aðstandendur mannsins telji að hann hafi ekki fengið læknishjálp eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af