fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020

Fangelsi

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Pressan
Fyrir 4 vikum

Á fimmtudag í síðustu viku gekk Ronnie Long, klæddur í jakkaföt, með rautt bindi og hatt, út úr fangelsi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum en þar hafði hann setið síðustu 44 ár. Árið 1976 var hann ranglega sakfelldur fyrir að hafa nauðgað hvítri konu. Long er svartur en það var kviðdómur, sem eingöngu hvítt fólk sat í, sem sakfelldi hann Lesa meira

19 fangar eru látnir úr COVID-19 og rúmlega helmingur smitaður í San Quentin-fangelsinu

19 fangar eru látnir úr COVID-19 og rúmlega helmingur smitaður í San Quentin-fangelsinu

Pressan
04.08.2020

Það eru allt að fimmtán sinnum meiri líkur á að smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í bandarískum fangelsum en annars staðar í bandarísku samfélagi. Nú hafa minnst 19 fangar látist af völdum COVID-19 í San Quentin-fangelsinu norðan við San Francisco í Kaliforníu. Auk þess hefur rúmlega helmingur fanganna smitast af veirunni. AP segir að Lesa meira

80 prósent fanga í bandarísku fangelsi smitaðir af COVID-19

80 prósent fanga í bandarísku fangelsi smitaðir af COVID-19

Pressan
04.05.2020

Óhætt er að segja að ástandið sé hræðilegt í fangelsi í Marion í Ohio í Bandaríkjunum. Þar eru 80 prósent af föngunum smitaðir af COVID-19 en um 2.500 fangar eru í fangelsinu. Brian Miller, fangavörður, varar við því að ástandið geti farið algjörlega úr böndunum. Miller, sem er sjálfur að jafna sig af COVID-19, ræddi Lesa meira

Ítalskir mafíuforingjar sendir heim úr fangelsum vegna COVID-19

Ítalskir mafíuforingjar sendir heim úr fangelsum vegna COVID-19

Pressan
02.05.2020

Margir ítalskir mafíuforingjar hafa verið sendir heim úr fangelsum að undanförnu vegna COVID-19 faraldursins og ótta við smit í fangelsum landsins. Þeir eiga að vera í stofufangelsi og afplána dóma sína heima á meðan faraldurinn gengur yfir. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal þeirra sem hafa verið sendir heim séu Francesco Bonura, Vincenzo Lesa meira

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Eyjan
05.12.2019

Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Stofnað verður sérhæft, þverfaglegt geðheilsuteymi fanga (GHTF) í þessu skyni sem mun starfa með og styðja við starfsemi heilsugæslunnar í fangelsum. Teymið verður hreyfanlegt og mun einnig nýta tæknilausnir á sviði fjarheilbrigðisþjónustu til að sinna þjónustunni. Samningur þessa efnis milli Sjúkratrygginga Íslands Lesa meira

Brúnn fangavörður

Brúnn fangavörður

Fókus
05.05.2019

Árið 1785 var Daninn Sigvardt Bruun sendur til Íslands til að verða fangavörður í tukthúsinu á Arnarhóli, sem í dag er Stjórnarráðið. Fangelsið var reist á árunum 1761 til 1771 og þótti hinn skelfilegasti staður. Fangar vesluðust þar upp úr sulti og af harðræði fangavarðanna. Bruun, eða Brúnn fangavörður eins og hann var kallaður, var Lesa meira

Strokufangar á Íslandi

Strokufangar á Íslandi

Fókus
20.04.2019

Fangi gerði misheppnaða flóttatilraun úr fangelsinu á Akureyri í vikunni. Tók hann á rás þegar fangaálman var opnuð en var hlaupinn uppi af fótfráum fangaverði. Þetta var hálfsorgleg en jafnframt svolítið spaugileg uppákoma. Fangaflóttar eru algengir á Íslandi, mjög algengir. Jafn algengt er að fangarnir náist aftur, stundum samdægurs en stundum eftir nokkra daga. Fangaflóttar Lesa meira

Var lengur í Taílandi en vegabréfsáritunin heimilaði – 11 dagar í helvíti

Var lengur í Taílandi en vegabréfsáritunin heimilaði – 11 dagar í helvíti

Pressan
04.02.2019

Það getur verið dýrkeypt að dvelja lengur í sumum löndum en vegabréfsáritunin heimilar. Því fékk 46 ára áströlsk kona, Claire Johnson, að kynnast nýlega þegar hún var 111 dögum of lengi í Taílandi. Viðbrögð yfirvalda voru hörð og hún upplifði hreint helvíti að eigin sögn. Hún hafði verið lengi á ferðalagi erlendis og ætlaði að Lesa meira

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Pressan
17.12.2018

Um 1.500 manns afplána nú fangelsisdóma víða í Evrópu fyrir hryðjuverk. Stór hluti þeirra er nú að ljúka afplánun sinni og losnar því fljótlega og kemst út í samfélagið á nýjan leik. Aftonbladet skýrir frá þessu á grunni upplýsinga frá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Öryggislögreglan segir að um 1.500 manns afpláni nú refsingar fyrir hryðjuverk í Lesa meira

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Pressan
04.12.2018

Viðræður standa nú yfir á milli danskra og litháenskra stjórnvalda um að fangelsi verði reist nærri Vilnius, höfuðborg Litháens, þar sem afbrotamenn, sem hafa hlotið dóm í Danmörku og verið vísað úr landi, verði vistaðir. Viðræðurnar eru sagðar komnar langt á veg og snúist nú um hvað Danir eigi að láta Litháum í té gegn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af