fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

Eurovision

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Fókus
18.02.2019

Íslandi er spáð 12. sæti í Eurovision í veðbanka á vefnum Eurovision World. Er þetta ansi sérstök spá í ljósi þess að við erum ekki enn búin að velja framlag okkar í keppninni, en valið stendur á milli Hatara, Friðriks Ómars, Heru Bjarkar, Kristinu Bærendsen og Töru Mobee. Eru margir sérfræðingar á því að annað Lesa meira

Saka Friðrik Ómar um lagastuld: „Þetta er bókstaflega eftirlíking“

Saka Friðrik Ómar um lagastuld: „Þetta er bókstaflega eftirlíking“

Fókus
18.02.2019

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson komst áfram í úrslit Söngvakeppninnar á laugardag með lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Síðan að lagið var sett á efnisveituna YouTube hafa þó margir talið það ansi líkt laginu Love on the Brain með Rihönnu. „Þetta er hvorki frumlegt né minnir á Love on the Brain. Þetta er bókstaflega Lesa meira

Friðrik Ómar og Tara í úrslit í Söngvakeppninni: Kristina fær „wild card“

Friðrik Ómar og Tara í úrslit í Söngvakeppninni: Kristina fær „wild card“

Fókus
16.02.2019

Flytjendurnir Friðrik Ómar, með lagið Hvað ef ég get ekki elskað? og Tara Mobee með Betri án þín, komust áfram í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld, sem fram fór í Háskólabíói. Þetta þýðir að Friðrik Ómar og Tara keppa í úrslitunum í Laugardalshöll þann 2. mars ásamt Heru Björk og Hatara, og eru einu skrefi Lesa meira

Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Áfram Latibær á djöflasýru“ – „Ég er farinn á kvíðalyf“

Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Áfram Latibær á djöflasýru“ – „Ég er farinn á kvíðalyf“

Fókus
16.02.2019

Nú hafa allir fimm flytjendur kvöldsins í seinni undankeppni Söngvakeppninnar flutt sín lög og sitja margir eflaust sveittir við að kjósa sitt uppáhalds. Hér er það sem Íslendingar höfðu að segja um lögin á Twitter. Fyrst á svið voru Elli Grill, Skaði og Glymur. Atriðið fór vægast sagt ekki vel ofan í landsmenn. Egill líkti Lesa meira

Svona verður röðin á laugardag: Byrjað á stuði – Endað á kraftballöðu

Svona verður röðin á laugardag: Byrjað á stuði – Endað á kraftballöðu

Fókus
15.02.2019

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíói annað kvöld, laugardagskvöld. Fimm lög keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu, en síðasta laugardagskvöld komust flytjendurnir Hatari og Hera Björk áfram. Nú er búið að raða lögunum niður fyrir kvöldið á morgun, en það er stuðlagið Jeijó, keyrum alla leið með Ella Grill, Skaða og Glym sem Lesa meira

Nærmynd – Með landsliðið í Eurovision á bak við sig: Dugir það til að sigra hatrið?

Nærmynd – Með landsliðið í Eurovision á bak við sig: Dugir það til að sigra hatrið?

Fókus
13.02.2019

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson stígur á sviðið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar á laugardaginn kemur með lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Um er að ræða kraftmikla ballöðu byggða á eigin reynslu, en Friðrik Ómar samdi bæði lag og íslenskan texta. Friðrik Ómar svipti hulunni af bakraddasöngvurum sínum á Facebook seint í gærkvöldi. Birti hann Lesa meira

Blaðamaður Independent spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram

Blaðamaður Independent spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram

Fókus
11.02.2019

Blaðamaður Independent, Rob Holley, spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram. Rob Holley skrifar um Eurovision fyrir alþjóðlega fjölmiðillinn. Hann segir í færslu á Twitter að lag Hatara, ‚Hatrið mun sigra‘  sé uppáhalds lagið hans og telur það sigurstranglegt, vinni það Söngvakeppnina. „Ísland hefur leyst Noreg af hólmi sem uppáhaldið mitt til að vinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Framboð Viktors gilt