Laugardagur 22.febrúar 2020
Fókus

Söngvakeppnin – Lögin sem ríkið vill ekki að þú vitir af

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst í kvöld kl. 19.45 með sérstökum kynningarþætti þar sem lögin 10 sem keppa í ár og flytjendur þeirra og höfundar verða kynnt.

Fyrr í dag voru nöfn laga, flytjenda og höfunda tilkynnt. Brotum úr lögunum tíu og nokkrum lögum í heild hefur einnig verið lekið á netið og má hlusta á hér fyrir neðan.

Þetta er fólkið sem keppir í Söngvakeppninni

Tvær undankeppnir verða í Söngvakeppninni eins og undanfarin ár. Sú fyrri verður 9. febrúar en seinni 16. febrúar. Fimm lög keppa á hvoru kvöldi fyrir sig og komast tvö áfram á hvoru kvöldi í úrslitakeppnina sem verður í Laugardalshöll laugardaginn 2. mars. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó, sem fyrr, möguleika á að bæta við einu lagi í úrslitin, svokölluðum Svarta-Pétri (Wildcard).

Kynnar verða þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeim til halds og trausts verður Björg Magnúsdóttir. Og vefsíðan er songvakeppnin.is.

Almenningi gefst sem fyrr kostur á að vera á staðnum en miðasala hefst miðvikudaginn 30. janúar á tix.is.

Hér má hlusta á brot úr öllum lögunum

Og hér eru nokkur þeirra í fullri lengd

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona lítur hús bæjarstjórans fyrrverandi út – Guðmundur selur húsið því hann telur sér ekki vært lengur á Ísafirði

Svona lítur hús bæjarstjórans fyrrverandi út – Guðmundur selur húsið því hann telur sér ekki vært lengur á Ísafirði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veðbankar spá Íslandi tólfta sæti í Eurovision

Veðbankar spá Íslandi tólfta sæti í Eurovision
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið

Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram: „Ég baða mig í tárum óvina minna“

Vikan á Instagram: „Ég baða mig í tárum óvina minna“
Fókus
Fyrir 6 dögum

10 stjörnubörn í sviðsljósinu

10 stjörnubörn í sviðsljósinu
Fókus
Fyrir 6 dögum

5 Íslendingar sem voru sakaðir um lagastuld

5 Íslendingar sem voru sakaðir um lagastuld
Fókus
Fyrir 1 viku

Úttekt – Vinsælustu kynlífstækin á Íslandi – Sogtæki, titringur og rassaleikir

Úttekt – Vinsælustu kynlífstækin á Íslandi – Sogtæki, titringur og rassaleikir