Eurovision: Skemmtilegar, skondnar og skrítnar staðreyndir
FókusUpphitun fyrir Eurovision er hafin og fyrir löngu hjá heitustu aðdáendum keppninnar. Fyrsti þátturinn af Alla leið var sýndur á RÚV laugardaginn 13. apríl þar sem Felix Bergsson, Helga Möller og Karítas Harpa Davíðsdóttir, ásamt góðum gestum, fóru yfir lögin í keppninni í ár. Eins og við er að búast hefur margt gengið á í Lesa meira
Eurovision atriðið sem hneykslaði heiminn en samt ekki – Manst þú eftir þessu?
PressanÍ skólabúningum og með kynferðislegum undirtónum stormuðu rússnesku unglingsstúlkurnar í t.A.T.u. inn á vinsældalistana í upphafi aldarinnar. Einn koss var allt sem þurfti til að gera þessa stúlknasveit að vinsælustu útflutningsvöru Rússa á tónlistarsviðinu frá upphafi. Í árslok 2002 tók hljómsveitin evrópska vinsældalista með áhlaupi með laginu „All the Things She Said“ sem átti auðvitað Lesa meira
Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
FókusHrósunum rignir yfir Matthías Tryggva Haraldsson, annan söngvara Hatara, við YouTube myndband sem tekið er upp við tökur á kynningarmyndbandi á Hatara fyrir Eurovision. Í myndbandinu lærir Matthías orðið Opa sem þýðir Vá. Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi og tala einstaklega fallega um hann í athugasemdum við myndbandið. „Matthías er svo sætur og Lesa meira
Aðdáendur dýrka póstkort Hatara – Botna ekki í einu: „Þetta er ekki sanngjarnt – hann er partur af Hatara“
FókusAðdáendur eru mjög hrifnir af því sem hefur verið opinberað um póstkort Hatara í Eurovision, en póstkortið er eins konar kynningarmyndband fyrir sveitina sem verður sýnt á undan atriði þeirra í keppninni í Ísrael. Sjá einnig: Póstkort Hatara afhjúpað – Algjörlega nýtt útlit – Sjáið myndirnar. Í efni sem hefur lekið á netið má sjá Lesa meira
Póstkort Hatara afhjúpað – Algjörlega nýtt útlit – Sjáið myndirnar
FókusHljómsveitin Hatari tók upp kynningarmyndband sitt, eða póstkort, fyrir Eurovision-keppnina um helgina, en keppnin fer fram í maí í Tel Aviv í Ísrael. Fatahönnuðurinn Mor Bell vinnur við gerð póstkortanna í keppninni og leyfði fylgjendum sínum að sjá aðeins hvernig póstkort Hatara mun líta út. Eins og sést í Instagram sögu Mor Bell eru Hatara-liðar Lesa meira
Allar bestu stundir Hatara í einu myndbandi: „Þeir eru svo sætir“
FókusBúið er að taka saman myndband á YouTube með öllum bestu stundum Hatara. Um er að ræða myndbandsklippur af ýmsum tímabilum sveitarinnar, sem sýna þróun og sköpun sveitarinnar. Eins og flestir ættu að vita syngur Hatari framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra, í Tel Aviv í maí. Fyrrnefnt myndband var sett inn í gær Lesa meira
Sértækt áhugamál Laufeyjar: „Ég er orðin mjög vandlát“ – Grét þegar hún hitti Eurovision tríóið frá Ítalíu
Fókus„Þetta byrjaði örugglega sem áskorun. Þetta náði ákveðnum hápunkti á árunum 2013 og 2014. Núna nenni ég ekki að biðja um „selfie“ með öllum, heldur aðeins þeim allra bestu. Ég er orðin mjög vandlát,“ segir Laufey Helga Guðmundsdóttir, Eurovision-aðdáandi og stjórnarmeðlimur í FÁSES, félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Laufey er ein af þeim sem Lesa meira
Hatari var beðinn um að lýsa Eurovision-laginu með tjáknum: Sjáið hvaða „emoji“ þeir völdu
FókusOpinber YouTube-síða Eurovision-keppninnar, sem haldin verður í Ísrael í maí, birtir skemmtilegt myndband á YouTube-rás sinni. Í því eru keppendur beðnir um að lýsa lögum sínum með tjáknum, eða „emoji“. Meðlimir Hatara eru ekki í neinum vafa þegar kemur að því að velja tjákn, en hægt er að sjá hvaða „emoji“ urðu fyrir valinu í Lesa meira
Hraunað yfir Hatara: „Þetta er ekki lengur Eurovision, heldur hryllingsmynd“ – „Það er svo margt rangt við þetta“
FókusKynningarviðburðurinn Eurovision in Contest var haldinn í Amsterdam í gær og fengu fleiri Evrópubúar að kynnast hljómsveitinni Hatara og umdeilda stíl þeirra. Laginu Hatrið mun sigra hefur verið spáð góðum árangri á lokakeppninni en það breytir því ekki að viðbrögð fólks eru ávallt misjöfn. Hér má sjá myndband yfir viðbrögðum Eurovision-aðdáenda þegar þau heyrðu í Lesa meira
Íslandi spáð sigri í undankeppni Eurovision
FókusÍslandi er spáð sigri í sínum undanriðli í Eurovision í veðbanka á vef Eurovisionworld.com. Vinningslíkur Ísland er 20 prósent samkvæmt veðbönkunum. Hatari keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision með lagið Hatrið mun sigra. Fyrstu þrjú sætin eru mjög tæp. Fast á hæla Íslands kemur Grikkland sem er spáð öðru sæti og eru vinningslíkur þeirra 19 Lesa meira
