fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Eurovision

Þessu tókstu örugglega ekki eftir í atriði Hatara

Þessu tókstu örugglega ekki eftir í atriði Hatara

Fókus
06.03.2019

Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að sveitin Hatari sigraði í Söngvakeppninni síðustu helgi og undirbúa meðlimir sveitarinnar og föruneyti þeirra nú ferðina til Ísrael í Eurovision-keppnina. Færri tóku líklegast eftir því þegar búningur eins dansarans, Sólbjartar Sigurðardóttur, varð til vandræða á sviðinu. Þær Sólbjört og Ástrós Guðjónsdóttir voru í samskonar búningum á sviðinu Lesa meira

Kýpverjar frumsýna Eurovision-lagið og henda Íslendingum úr fjórða sætinu

Kýpverjar frumsýna Eurovision-lagið og henda Íslendingum úr fjórða sætinu

Fókus
06.03.2019

Tilkynnt var í desember í fyrra að söngkonan Tamta yrði fulltrúi Kýpur í Eurovision í Ísrael í maí. Fyrir nokkrum vikum var demóútgáfu af laginu Replay lekið á netið og í gær var lagið loksins opinberað og myndband við það frumsýnt. Það má með sanni segja að lagið hafi vakið strax mikla lukku, svo mikla Lesa meira

Umdeildustu atriðin í Eurovision: Klámfengnar mjaltastúlkur – „Endalok Evrópu“

Umdeildustu atriðin í Eurovision: Klámfengnar mjaltastúlkur – „Endalok Evrópu“

Fókus
05.03.2019

Nú er ljóst að sveitin Hatari heldur til Ísrael í maí til að taka þátt í Eurovision, en atriðið er strax orðið mjög umdeilt. Hefur því meira að segja verið haldið fram að Hatrið mun sigra sé of pólitískt lag og að það gæti farið svo að Hatara yrði meinað að taka þátt. Í ljósi Lesa meira

Breskur trúbador spreytir sig á Hatara: „Ég vona að íslenskan mín sé þokkaleg“

Breskur trúbador spreytir sig á Hatara: „Ég vona að íslenskan mín sé þokkaleg“

Fókus
04.03.2019

Breski trúbadorinn Danny McEvoy bregður á leik á YouTube-rás sinni og tekur órafmagnaða útgáfu af framlagi Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra með Hatara. Eins og flestir vita var lagið flutt á íslensku í úrslitum Söngvakeppninnar og Danny virðist vera búinn að æfa sig talsvert við að ná framburðinum réttum. Þá splæsir Danny meira að Lesa meira

Landsmenn misstu sig yfir tenórunum þremur: „Hef ekki fengið svona gæsahúð síðan á Sportbarnum ’99“

Landsmenn misstu sig yfir tenórunum þremur: „Hef ekki fengið svona gæsahúð síðan á Sportbarnum ’99“

Fókus
03.03.2019

Eitt af skemmtiatriðum í Söngvakeppninni í gærkvöldi var mögnuð frammistaða sigurvegara síðasta árs, Ara Ólafssonar ásamt Bergþóri Pálssyni og Gissuri Páli Gissurarsyni. Þremenningarnir sungu sína útgáfu af Eurovision-laginu Grande Amore, sem ítalska popptríóið Il Volo gerði frægt í keppninni árið 2015. Grúbban sigraði í símakosningu það árið en endaði í sjötta sæti hjá dómnefnd þannig Lesa meira

Hatari færir okkur nær sigri í Eurovision: Íslandi spáð 4. sæti

Hatari færir okkur nær sigri í Eurovision: Íslandi spáð 4. sæti

Fókus
02.03.2019

Hatrið mun sigra er Eurovision-lag okkar Íslendinga í ár og mun Hatari flytja lagið í Eurovision-keppninni í maí í Ísrael. Með sigri Hatara hefur Ísland færst ofar í veðbanka á vef Eurovision World, en Íslandi hafði til að mynda verið spáð 12. og 9. sæti áður en ljóst var hvert framlag okkar yrði. Nú er Lesa meira

Hatari sigraði í Söngvakeppninni: Verða fulltrúar Íslands í Eurovision

Hatari sigraði í Söngvakeppninni: Verða fulltrúar Íslands í Eurovision

Fókus
02.03.2019

Hljómsveitin Hatari sigraði í Söngvakeppninni í kvöld og verða Hatarameðlimir því fulltrúar Íslands í Eurovision í maí. Hatari flutti Hatrið mun sigra og lokaði þar sem Söngvakeppninni. Sveitin komst í einvígið ásamt Friðriki Ómari með lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, þar sem hatrið hafði betur. Keppnin var gríðarlega spennandi og mátti vart heyra Lesa meira

Twitter fór á hliðina í einvíginu: „Verð ég hreykinn eða sorgmæddur Íslendingur eftir nokkrar mínútur?“

Twitter fór á hliðina í einvíginu: „Verð ég hreykinn eða sorgmæddur Íslendingur eftir nokkrar mínútur?“

Fókus
02.03.2019

Friðrik Ómar og Hatari voru rétt í þessu að há einvígi í Söngvakeppninni og eftir örstutta stund kemur í ljós hvor flytjandinn fer til Ísrael í Eurovision fyrir Íslands hönd. Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter á meðan á einvíginu stóð, eins og sjá má hér fyrir neðan: Friðrik Ómar veit alveg Lesa meira

Hatari og Friðrik Ómar í einvígi: „Þetta er svona eins og einvígi milli Móður Theresu og Lucifer“

Hatari og Friðrik Ómar í einvígi: „Þetta er svona eins og einvígi milli Móður Theresu og Lucifer“

Fókus
02.03.2019

Hljómsveitin Hatari og tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar komust áfram í einvígið í Söngvakeppninni eftir fyrstu kosningu. Koma þessi úrslit fáum á óvart en þessir tveir flytjendur hafa verið sigurstranglegastir nánast frá upphafi. Atkvæði flytjenda flytjast með þeim í einvígið. Nokkuð fyrirsjáanlegt einvígi. En hatrið mun sigra. #12stig — Arnór Bogason (@arnorb) March 2, 2019 Jæææja, einvígi Lesa meira

Bjarni Ben bregst við tertubakstri Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“

Bjarni Ben bregst við tertubakstri Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“

Fókus
02.03.2019

Það vakti mikla athygli í kynningarmyndbandi Hatara í Söngvakeppninni í kvöld að þeir sýndu á sér mýkri hliðar. Bökuðu Hatarar köku og virtust vera að gera grín að kökubakstri Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra sem var útgangspunktur í kosningamyndbandi hans á vegum Sjálfstæðisflokksins fyrir ekki svo löngu síðan. Svanhildur Hólm, aðstoðarkona Bjarna, vekur máls á þessu á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af