Lag Hatara gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum um allan heim: Sjáið tölfræðina
FókusÍsland er annað vinsælasta lagið á samfélagsmiðlum af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision í gærkvöldi. Vinsælasta lagið er Zero Gravity frá Ástralíu. Sjá einnig: Horfið á sigurframmistöðu Hatara aftur – Þakið ætlaði að rifna af höllinni Minnst hefur verið á Ísland tæplega þrettán þúsund sinnum á samfélagsmiðlum þegar fréttin er skrifuð. Aðeins Lesa meira
Hatarar rjúka upp í veðbönkum eftir kvöldið
FókusHljómsveitin Hatari er á hraðri uppleið í veðbankaspám ef marka má vef Eurovision World. Nú er Íslandi spáð 7. sæti í úrslitum keppninnar, en fyrir kvöldið rokkuðu Hatarar á milli 9. og 10. sætisins. Grikkland og Kýpur ná ekki að fikra sig inn á topp tíu, þrátt fyrir að þessi tvö lönd hafi komist áfram Lesa meira
Aftur í hart á milli fundarstjóra og Hatara – Skautaði framhjá spurningum til Klemensar: „Hleypið Hatara að“
FókusBlaðamannafundi með þeim flytjendum sem eru komnir í úrslit Eurovision á laugardagskvöld lauk nú fyrir stundu. Fundurinn var stuttur og snarpur og gafst blaðamannamönnum að spyrja hvern flytjanda spurninga – aðeins einnar spurningar í fyrstu umferð. Enn fremur drógu flytjendur úr potti hvort þeir skemmta í fyrri eða seinni helming keppninnar á laugardagskvöld. „McDonald’s, Deutsche Lesa meira
Allt ætlaði um koll að keyra þegar að Hatari komst áfram: „Étið hatur, Evrópa!“
FókusStemningin í Eurovision-höllinni í Tel Aviv var rafmögnuð þegar að löndin sem komust í úrslit Eurovision voru lesin upp. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar að Hatari frá Íslandi komst áfram. Að sama skapi misstu landsmenn sig á Twitter, eins og sjá má hér fyrir neðan: #12stig https://t.co/1UGcrlQKjo — Ragga (@Ragga0) May 14, 2019 allt í Lesa meira
Horfið á sigurframmistöðu Hatara aftur – Þakið ætlaði að rifna af höllinni
FókusHatari öskraði sig í úrslit Eurovision í kvöld, en þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem Ísland kemst upp úr undanriðlunum. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á frammistöðu Hatara aftur – og aftur og aftur. Til hamingju Ísland!
Hatari komst áfram í úrslit – eyðimerkurgöngunni loksins lokið
FókusFramlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, var eitt þeirra tíu laga sem komst áfram í úrslit Eurovision í kvöld eftir harða undankeppni í fyrri undanriðlinum. Hin löndin sem komust áfram voru: Grikkland Hvíta-Rússland Serbía Kýpur Eistland Tékkland Ástralía San Marínó Slóvenía Úrslitin í Eurovision fara fram næsta laugardagskvöld.
Fátt um fína drætti: „Nú veit ég hvert þær fóru strippstelpurnar af Óðali“ – „Miðaldra flagari sem hangir á Kaffibarnum“
FókusNú hafa allir flytjendur í fyrri undankeppninni lokið við að flytja lög sín. DV hefur fylgst vel með viðbrögðum landsmanna á Twitter og virðist sem svo að fáir hafi verið hrifnir af öðrum flytjendum en Hatara. Það var löngu ljóst að þessi riðill væri sá lakari af tveimur undanriðlunum, en við skulum kíkja á hvað Lesa meira
Landsmenn í skýjunum með Hatara: „Ef þetta fer ekki áfram þá kveiki ég í Jon Ola Sand“
FókusHljómsveitin Hatari er nýbúin að ljúka flutning á Hatrið mun sigra í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir stóðu sig með stakri prýði og eru landsmenn á Twitter hæstánægðir. Við tókum saman helstu viðbrögð frá landsmönnum og segjum bara – Áfram Ísland: Hatari er ekki að negla þetta, þetta er eitthvað meira, betra og flottara en það Lesa meira
Sigurvegari síðasta árs sakaður um stuld: „Netta komst í fataskápinn hjá Hatara“
FókusNetta, sem sigraði í Eurovision í fyrra með lagið Toy opnaði Eurovision-hátíðina í kvöld með sigurlagi sínu síðan í fyrra. Naskir tístarar tóku hins vegar eftir því að Hatari væri búinn að smita út frá sér í klæðaburði, enda minnti klæðnaður Nettu óneitanlega á okkar menn. Netta komst í fataskápinn hjá Hatara #12stig — Egill Lesa meira
Horfðu á fyrri undanriðil Eurovision í heild sinni hér
FókusFyrri undanriðill Eurovision fer fram í kvöld í Tel Aviv, en DV streymir keppninni beint af opinberri YouTube-rás Eurovision Song Contest þegar að keppnin hefst. Hatari stígur á svið í fyrri undanriðlinum og er sveitin þrettánda í röðinni með lagið Hatrið mun sigra. Alls keppa sautján lönd í riðlinum, en hér fyrir neðan er röðin Lesa meira
