fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Covid-19

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð

Pressan
06.04.2020

Kornabarn, sem greinst hefur með COVID-19, er nú í öndunarvél á Háskólasjúkrahúsinu í Uppsala. Barnið fæddist fyrir tímann. Ekki er enn vitað hvernig barnið smitaðist af veirunni. Aftonbladet skýrir frá þessu. Rainer Dörenberg, deildarstjóri barnagjörgæsludeildar sjúkrahússins, sagði samtali við Aftonbladet að líðan barnsins sé eftir atvikum. 7.206 hafa greinst með COVID-19 í Svíþjóð. 477 hafa Lesa meira

Sænskir læknar neyðast til að velja hverjir fá að lifa og hverjir skulu deyja

Sænskir læknar neyðast til að velja hverjir fá að lifa og hverjir skulu deyja

Pressan
06.04.2020

Heilbrigðisstarfsfólk í Stokkhólmi stóð nánast á öndinni um helgina vegna álagsins á heilbrigðiskerfið í borginni. Óvíst var hvort það myndi ráða við hið mikla álag af völdum COVID-19 faraldursins. Nærri lá að kerfið léti undan en það hélt þó að þessu sinni en tæpt var það að sögn Heidi Stensmyren formanns sænsku læknasamtakanna og læknis Lesa meira

Ekki fjölgun í Kvennaathvarfinu þrátt fyrir fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi

Ekki fjölgun í Kvennaathvarfinu þrátt fyrir fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi

Fréttir
06.04.2020

Samkvæmt mánaðarskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynningum vegna heimilisofbeldis fjölgað milli mánaða. Í mars bárust 60 tilkynningar um heimilisofbeldi. Þrátt fyrir þetta hefur komum kvenna í Kvennaathvarfið ekki fjölgað. „Við höfum bent á það að í aðstæðum sem þessum væri annað ólíklegt en að heimilisofbeldi myndi aukast. Við bjuggumst samt ekki við því að fleiri Lesa meira

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Pressan
06.04.2020

Sífellt fleiri látast um allan heim af völdum COVID-19 þessa dagana. Á heimsvísu nálgast fjöldi látinna 70.000. Klukkan 03 í nótt að íslenskum tíma höfðu 9.643 látist í Bandaríkjunum, þar af 1.155 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 2,6 íbúar af hverri milljón. Á Ítalíu höfðu 15.887 látist, þar af 525 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 26,3 íbúar Lesa meira

Læknar gerðu hræðilega uppgötvun í heila COVID-19 sjúklings

Læknar gerðu hræðilega uppgötvun í heila COVID-19 sjúklings

Pressan
06.04.2020

Talið er að 58 ára bandarísk kona, sem smitaðist af COVID-19, hafi verið fyrsta manneskjan til að fá sjaldgæfa tegund bráðaheilahimnubólgu af völdum veirunnar. Bráðaheilahimnubólga kemur oftast upp í kjölfar veirusýkingar eða vandamála í kjölfar sýkingar. U.S. National Library of Medicine skýrir frá þessu og hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að vera á varðbergi gagnvart COVID-19 smituðum Lesa meira

Sænsk sjúkrahús hætta með „kraftaverkakúr“ Trump gegn COVID-19 – „Við getum ekki útilokað að meðferðin valdi meira tjóni en hún kemur að gagni“

Sænsk sjúkrahús hætta með „kraftaverkakúr“ Trump gegn COVID-19 – „Við getum ekki útilokað að meðferðin valdi meira tjóni en hún kemur að gagni“

Pressan
06.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur kallað þetta „kraftaverkakúr“ og heimilað notkun malaríulyfsins klórókíns í baráttunn gegn COVID-19. Frönsk yfirvöld hafa einnig heimilað notkun lyfsins. Vísindamenn víða um heim hafa bent á lyfið sem hugsanlega lækningu við kórónuveirunni skæðu. En margir sænskir læknar eru ekki eins sannfærðir og nú hafa mörg sænsk sjúkrahús hætt notkun lyfsins á Lesa meira

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Pressan
06.04.2020

Nýlega var karlmaður handtekinn í apóteki í Nancy í Frakklandi. Skömmu áður hafði eiginkona hans gengið inn í apótekið og sagt tvö orð sem á íslensku útleggjast: „Gríma 19.“ Það varð henni til bjargar. COVID-19 faraldurinn hefur margvísleg áhrif um allan heim og ein þeirra er að margir eru nánast innilokaðir með mökum sínum öllum Lesa meira

Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum

Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum

Pressan
06.04.2020

Frændfólk okkar í Finnlandi nýtur nú góðs af leynilegum undirbúningi sem hefur staðið yfir áratugum saman. Þetta kemur sér gríðarlega vel í COVID-19 heimsfaraldrinum og gæti hugsanlega orðið öðrum þjóðum fyrirmynd í framtíðinni. Allt frá því að Sovétríkin réðust á Finnland í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar hafa Finnar viljað vera við öllu búnir. Af þeim sökum Lesa meira

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Pressan
06.04.2020

Svíar verða að búa sig undir að mörg þúsund manns muni láta lífið í landinu af völdum COVID-19 veirunnar. Þetta sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra, á föstudaginn. „Við munum telja hina látnu í þúsundum. Við verðum að vera undir þetta búin. Þegar við horfum á hvað hefur gerst í öðrum löndum og útbreiðslu sjúkdómsins í Svíþjóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af