Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?
PressanHvernig myndir þú bregðast við ef heilbrigðisstarfsmenn myndu banka upp á heima hjá þér og mæla líkamshita þinn? Hvað þá ef þú yrðir dreginn á brott með valdi ef hitinn mældist meiri en 39 gráður? Hvað ef það væri búið að logsjóða járnstykki fyrir útidyrnar þannig að þú kæmist ekki út? Þetta hljómar eiginlega eins Lesa meira
Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni
PressanFinnskir vísindamenn hafa birt þrívíddarmódel sem sýnir hvernig kórónuveiran COVID-19 berst um loftið þegar fólk hóstar, hnerrar eða talar. Módelið sýnir svart á hvítu hversu mikilvægt það er að fólk fylgi þeim ráðleggingum sem yfirvöld hafa sett fram og tryggi að góð fjarlægð sé á milli fólks. Víðast hvar hafa yfirvöld mælt með því að Lesa meira
WHO – Aðeins nýtt bóluefni getur stöðvað útbreiðslu COVID-19
PressanÞað er þörf fyrir öruggt og virkt bóluefni til að stöðva útbreiðslu COVID-19 algjörlega segir Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO. Á meðan slíkt bóluefni er ekki til er sífellt hætta á að veiran láti aftur á sér kræla. AFP skýrir frá þessu. Fram kemur að Tedros hafi skýrt frá þessu á upplýsingafundi í gær Lesa meira
Segir Trump hræddan
PressanDonald Trump rak í gær Glenn Fines úr starfi en hann átti að hafa yfirumsjón með hjálparpakka bandarískra stjórnvalda vegna COVID-19 faraldursins. Í honum felst að 2.300 milljarðar dollara verða notaðir til að ýmissa verkefna og björgunaraðgerða. Fine tók við starfinu í síðustu viku og því var starfstími hans ansi stuttur. Hann átti að stýra Lesa meira
Sveitarfélögin fjárfesta fyrir tugi milljarða
EyjanVegna samdráttarins sem fylgir kórónuveirufaraldrinum hafa flest sveitarfélög landsins samþykkt margvíslegar aðgerðir til að reyna að draga úr áhrifunum. Forsendur fjárhagsáætlana eru hrundar en samt sem áður ætla fæst sveitarfélaganna að draga úr áður ákveðnum fjárfestingum á árinu og sum ætla jafnvel að auka þær. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lesa meira
Prófessor í smitsjúkdómalækningum – „Við stefnum í átt að miklum harmleik“
PressanBjörn Olsen, yfirlæknir og prófessor í smitsjúkdómalækningum, telur að sænskum yfirvöldum hafi orðið á mistök í baráttunni við COVID-19 faraldurinn. Hann telur að mörg þúsund Svíar muni láta lífið af völdum veirunnar. „Faraldurinn kemur eins og flóðbylgja yfir okkur. Þetta er eins og veggur af smiti. Við munum fá háar dánartölur í Svíþjóð, sérstaklega í Lesa meira
Rannsökuðu sýni úr öllu starfsfólki einnar deildar á sjúkrahúsi – Niðurstaðan vekur mikla athygli
PressanÁ einni deild háskólasjúkrahússins í Linköping í Svíþjóð voru sýni tekin úr öllum starfsmönnum til að rannsaka útbreiðslu COVID-19. Engu skipti hvort fólk hafði sýnt einkenni sjúkdómsins eða ekki, allir tóku þátt. Óhætt er að segja að niðurstaðan hafi komið mjög á óvart. Samkvæmt frétt Sænska ríkisútvarpsins þá reyndist helmingur 50 starfsmanna deildarinnar vera smitaður. Lesa meira
Staðfest að COVID-19 hefur komið upp aftur í tugum Suður-Kóreubúa – Talið að veiran geti virkjast aftur
PressanHeilbrigðisyfirvöld í Suður-Kóreu hafa staðfest að 51 sjúklingur, sem höfðu smitast af COVID-19 og náð sér, hafi greinst aftur með veirunar. Staðfest hafði verið tvisvar sinnum með sýnatöku að fólkið hefði náð sér af sýkingunni en þriðja sýnatakan sýndi að veiran var aftur til staðar. Yonhap fréttastofan skýrir frá þessu. heilbrigðisyfirvöld segja að allir sjúklingarnir Lesa meira
Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring
PressanSamkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum, frá því klukkan 3 í nótt að íslenskum tíma, höfðu 12.895 manns látist af völdum COVID-19 þar í landi. Þar af létust 1.972 síðustu 24 klukkustundirnar. Sólarhringinn á undan létust 1.280 manns. Aukningin á milli sólarhringa nemur því 54 prósentum. CNN segir að mörg þessara dauðsfalla hafa Lesa meira
Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús
PressanÞann 25. mars síðastliðinn tilkynnti indveska ríkisstjórnin um harðar aðgerðir til að reyna að stemma stigum við útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Stórum hluta opinberra stofnana og fyrirtækjum var lokað og íbúar landsins, sem eru 1,3 milljarðar, voru beðnir um að halda sig heima. Meðal þeirrar starfsemi sem stöðvaðist voru lestarferðir á vegum Indian Railways en þær Lesa meira
