fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

bóluefni

Segir ríku löndin hamstra bóluefni gegn kórónuveirunni og skilja þróunarríkin eftir

Segir ríku löndin hamstra bóluefni gegn kórónuveirunni og skilja þróunarríkin eftir

Pressan
11.12.2020

Ríku löndin hafa keypt nóg af bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að bólusetja alla íbúa sína þrisvar. Á sama tíma eru þróunarríkin skilin eftir í kapphlaupinu um að binda enda á heimsfaraldurinn. Þetta segir People‘s Vaccine Alliance sem fylgist með ýmsu er varðar bóluefni í heiminum. People‘s Vaccine Alliance, eða GAVI, var stofnað árið 2000 til að bæta aðgengi íbúa fátækra Lesa meira

Bóluefnið frá Astrazeneca er ódýrt, öruggt og áhrifaríkt samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Bóluefnið frá Astrazeneca er ódýrt, öruggt og áhrifaríkt samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Pressan
09.12.2020

Bóluefni, gegn kórónuveirunni, sem vísindamenn við Oxfordháskóla hafa þróað í samvinnu við bresk/sænska lyfjafyrirtækið Astrazeneca er öruggt, áhrifaríkt og veitir góða vernd gegn veirunni. Þessu er slegið föstu í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet.  Auk þess er það ódýrt. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að Astrazeneca geti fljótlega byrjað að afhenda mörg hundruð Lesa meira

Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum á Internetinu

Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum á Internetinu

Pressan
07.12.2020

Evrópulögreglan Europol hefur sent frá sér aðvörun þar sem hún hvetur fólk og Evrópusambandið til að vera á varðbergi gegn afbrotum tengdum bóluefnum. Tilefnið er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar og bóluefni gegn henni.  Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum gegn kórónuveirunni. Um leið eru aðildarríki ESB hvött til að gæta sérstaklega að starfsemi glæpasamtaka í tengslum Lesa meira

Bretar segjast hafa náð stjórn á kórónuveirufaraldrinum á nýjan leik

Bretar segjast hafa náð stjórn á kórónuveirufaraldrinum á nýjan leik

Pressan
01.12.2020

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, sagði í gær að Bretar hafi náð stjórn á kórónuveirufaraldrinum á nýjan leik. „Við höfum náð stjórn á þessari veiru á nýjan leik,“ sagði ráðherrann. Bretar eru nú að undirbúa sig undir að slaka aðeins á þeim sóttvarnaaðgerðum sem gripið hefur verið til að undanförnu í baráttunni við faraldurinn. Boris Johnson, forsætisráðherra, sagðist í gær Lesa meira

Mistök komu sér vel við tilraunir á bóluefni AstraZeneca – „Slembilukka“

Mistök komu sér vel við tilraunir á bóluefni AstraZeneca – „Slembilukka“

Pressan
25.11.2020

Mene Pangalos, yfirmaður þróunar og rannsókna hjá AstraZeneca lyfjafyrirtækinu, segir að mistök við skammtastærð í tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni hafi valdið því að í ljós kom að bóluefnið næði allt að 90% virkni. Bóluefnið var þróað í samvinnu við vísindamenn við Oxfordháskóla og hafa miklar vonir verið bundnar við það. AstraZeneca tilkynnti um niðurstöður prófana með bóluefnið á mánudaginn.  Þá kom fram Lesa meira

Bóluefni AstraZeneca með 70 til 90% virkni – Hefur einn stóran kost fram yfir hin

Bóluefni AstraZeneca með 70 til 90% virkni – Hefur einn stóran kost fram yfir hin

Pressan
24.11.2020

Bresk/sænska lyfjafyrirtækið AstraZeneca tilkynnti í gær að prófanir á bóluefni þess, sem það hefur unnið að í samvinnu við vísindamenn í Oxfordháskóla, hafi leitt í ljós að bóluefnið veiti að meðaltali 70% bólusettra vernd. Það veitir þó allt að 90% vernd ef fólk fær fyrst hálfan skammt og síðan fullan skammt eftir einn mánuð. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla Lesa meira

Læknar, hermenn og kirkjur koma við sögu í fyrirhuguðum bólusetningum í Evrópu

Læknar, hermenn og kirkjur koma við sögu í fyrirhuguðum bólusetningum í Evrópu

Pressan
20.11.2020

Góð tíðindi hafa borist af virkni bóluefna, sem eru í þróun, gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, að undanförnu. Af þeim sökum eru yfirvöld í mörgum Evrópuríkjum nú á fullu við að undirbúa bólusetningar og ákveða hverjir skuli njóta forgangs. Um risastórt verkefni er að ræða, verkefni af áður óþekktri stærðargráðu. Jens Spahn, heilbrigðisráðherra Þýskalands, hefur lagt fram Lesa meira

ESB hefur samið um kaup á 225 milljónum skammta af bóluefni til viðbótar

ESB hefur samið um kaup á 225 milljónum skammta af bóluefni til viðbótar

Pressan
19.11.2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur gert fimmta samninginn um kaup á mögulegu bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19. Að þessu sinni var samið við lyfjafyrirtækið CureVac um kaup á 225 milljónum skammta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Fram kemur að samkvæmt samningnum geti ESB keypt 180 milljónir skammta til viðbótar. Allt er þetta þó háð því að bóluefnið Lesa meira

Bólusetning gegn kórónuveirunni gæti hafist í janúar eða febrúar hér á landi

Bólusetning gegn kórónuveirunni gæti hafist í janúar eða febrúar hér á landi

Fréttir
18.11.2020

Ef allt fer eins og nú er útlit fyrir má reikna með að fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, berist hingað til lands á næstu mánuðum. Því er líklegt að hægt verði að hefja bólusetningar í janúar eða febrúar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Haraldi Briem, fyrrverandi sóttvarnalækni, að dreifing bóluefnanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af