Bollurnar í frumlegasta bakaríi landsins seldust upp í fyrra
Matur24.02.2022
Það má með sanni segja að frumlegasta bakarí landsins, GK Bakarí sé að finna á Selfossi sem þeir Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartan Ásbjörnsson eiga og reka. Gestir og gangandi koma sjaldnast að tómum kofanum hjá drengjunum í GK Bakarí. Þessa dagana keppast þeir Guðmundur Helgi og Kjartan við að undirbúa stórhátíðardag bakarastéttarinnar, bolludaginn. Í Lesa meira
Bolla Bolla – Pólski bolludagurinn er í dag
Matur24.02.2022
Pólski bolludagurinn er í dag (p. tłusty czwartek). Hann heitir í raun “Feiti fimmtudagur” og er gömul kristin hátíð víða í Evrópu. Mikill erill hefur verið í Mini Market búðunum, sem leggur áherslur á pólskt vörúrval, en þær selja Berlínarbollur frá Gæðabakstri í tilefni dagsins. Strax í morgun beið fólk eftir að kaupa bollur þegar Lesa meira