fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Matur

Grænkerar fá sínar bollur norðan heiða

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 20. febrúar 2023 11:34

Grænkerar verða ekki sviknir norðan heiða á Akureyri þar sem Kristjánsbakarí býður upp á vegan bollur. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú geta grænkerar tekið gleði sína, að minnsta kosti á Akureyri því Kristjánsbakarí voru með vegan bollur um helgina og í dag sjálfan Bolludaginn. Kristjánsbakarí verður með fjöldann allan af bollum í boði en gleyma ekki vegan bollunum.

Vitað er til að þess að bollur hafa verið gerðar allt frá 1700 í Danmörku en þá var talað um hveitibollur sem muldar eru og hrærðar með mjólk og smjöri. Bolluát barst líklega til Íslands fyrir norræn áhrif á síðari hluta 19. aldar. Bolluát hefur því tíðkast í yfir hundrað ár hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

HelgarmatseðillMatur
Fyrir 1 viku

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur
FréttirMatur
Fyrir 1 viku

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK
MaturNeytendur
Fyrir 1 viku

Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar

Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar
FókusMatur
Fyrir 1 viku

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum
Matur
Fyrir 3 vikum

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning
HelgarmatseðillMatur
Fyrir 3 vikum

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi