fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

bandaríkin

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Pressan
25.09.2020

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á miðvikudagskvöldið sáði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, einn einu sinni efa um hvort hann muni láta friðsamlega af völdum ef svo fer að hann tapi fyrir Joe Biden í forsetakosningunum þann 3. nóvember næstkomandi. Fréttamaður spurði hann þá hvort hann myndi láta friðsamlega af völdum og afhenda Biden völdin. „Við verðum að bíða og sjá hvað gerist,“ Lesa meira

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Pressan
23.09.2020

Í fréttatilkynningu frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu segir að þrjár stórborgir hafi verið skilgreindar sem „svæði stjórnleysingja“. Þar virðast „ofbeldi og skemmdarverk á eigum fólks vera leyfð,“ segir í tilkynningunni. Þessar borgir eru New York, Portland og Seattle. Þær fara á listann fyrir að hafa „látið ofbeldi og skemmdarverk á fasteignum halda áfram og hafa neitað að gera nauðsynlegar ráðstafanir Lesa meira

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband

Pressan
23.09.2020

Í síðustu viku stöðvaði lögreglan akstur 28 ára bandarískrar konu, Emily, í Enid í Oklahoma. Allt var þetta tekið upp með myndavél í lögreglubílnum og hefur upptakan verið á miklu flugi í netheimum að undanförnu enda er um ansi óvenjulega atburðarás að ræða. Daily Star skýrir frá þessu. Á upptökunni sést að Emily var ekki sátt við að vera stöðvuð. Þegar lögreglumaðurinn Lesa meira

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Pressan
22.09.2020

Samsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira

Undarlegur fundur – Fann heila vafinn inn í álpappír

Undarlegur fundur – Fann heila vafinn inn í álpappír

Pressan
22.09.2020

Nýlega var James Senda á göngu á ströndinni nærri heimabæ sínum Racine í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann var að leita að sjávargleri þegar hann rakst á eitthvað stórt vafið inn í álpappír. Hann stóðs ekki mátið og skoðaði hvað var vafið inn í álpappírinn. Honum brá töluvert þegar hann sá að það var heili á stærð við mannsheila. Hann tilkynnti lögreglunni Lesa meira

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Pressan
21.09.2020

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að virkja allar þær refsiaðgerðir gegn Íran sem voru í gildi áður en samningur um kjarnorkumál við landið var undirritaður 2015. Að auki hóta Bandaríkin aðildarríkjum SÞ að loka á aðgang þeirra að bandarískum fjármálamörkuðum ef þau fylgja þessum refsiaðgerðum ekki. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn. Refsiaðgerðirnar tóku gildi á miðnætti Lesa meira

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Pressan
20.09.2020

Kapphlaupið um systurplánetu jarðarinnar, Venus, er hafið eftir að tilkynnt var að hugsanlega sé líf að finna á plánetunni. Vísindamenn hafa fundið fosfín, sem myndast í verksmiðjum hér á jörðinni eða sem úrgangsefni frá örverum. Fosfín er að finna í skýjum á Venus og því er ekki talið útilokað að þar þrífist líf í skýjunum en aðstæður á yfirborði plánetunnar Lesa meira

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Pressan
18.09.2020

Stjórnlausir skógareldar geisa nú í vesturríkjum Bandaríkjanna. Ástæðan fyrir því er ekki síst skammtímahugsun stjórnmálamanna um allan heim. Þetta segir Jerry Brown, sem var ríkisstjóri í Kaliforníu frá 1975 til 1983 og aftur frá 2011 til 2019. Hann er nú sestur í helgan stein á búgarði sínum norðan við Sacramento en skógareldarnir fara ekki fram hjá honum því eldar loga skammt Lesa meira

Orðrómur um að Íranar hyggist ráða bandarískan sendiherra af dögum – Trump hótar hefndum

Orðrómur um að Íranar hyggist ráða bandarískan sendiherra af dögum – Trump hótar hefndum

Pressan
16.09.2020

Að undanförnu hefur orðrómur verið á kreiki um að ráðamenn í Íran hyggist hefna morðsins á Qasem Soleimani sem Bandaríkjamenn myrtu á síðasta ári. Soleimani var einn helsti herforingi og hugmyndasmiður írönsku klerkastjórnarinnar og stýrði Quad-sveitum landsins en það eru úrvalssveitir hersins. Bandarískir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um fyrirætlanir Írana um að myrða sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Afríku Lesa meira

Bandaríkin hætta kórónuveiruskimunum á 15 flugvöllum

Bandaríkin hætta kórónuveiruskimunum á 15 flugvöllum

Pressan
12.09.2020

Bandarísk stjórnvöld hyggjast hætta skimun fyrir kórónuveirunni hjá farþegunum frá völdum löndum á 15 flugvöllum. Þess í stað munu farþegar fá leiðbeiningar um þær hættur sem fylgja heimsfaraldri kórónuveirunnar. „Frá og með 14. september munu bandarísk stjórnvöld falla frá kröfum um að allir farþegar frá ákveðnum löndum fari í skimun á 15 völdum flugvöllum,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af