fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

bandaríkin

Telja hryðjuverk öfgasinna yfirvofandi í Bandaríkjunum

Telja hryðjuverk öfgasinna yfirvofandi í Bandaríkjunum

Pressan
17.08.2021

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa miklar áhyggjur af harðri orðræðu öfgasinna á netinu. Homeland Security segir að orðræðan hafi nú náð sama stigi og fyrir árás stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi forseta, á þinghúsið í Washington þann 6. janúar. John Cohen, yfirmaður hjá Homeland Security, sagði nýlega í viðtali við CNN að ekki sé útilokað að einhverra þeirra hvatninga sem eru settar fram á Internetinu um ofbeldisverk verði að Lesa meira

Biden var fastur fyrir í ávarpi til þjóðarinnar – „Ég stend algjörlega við ákvörðun mína“

Biden var fastur fyrir í ávarpi til þjóðarinnar – „Ég stend algjörlega við ákvörðun mína“

Pressan
17.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi varðandi ástandið í Afganistan í kjölfar þess að hann kallaði bandaríska herliðið í landinu heim. Hann viðurkenndi að staða mála í landinu væri óljós en varði um leið ákvörðun sína um að kalla þá 3.500 hermenn, sem enn voru í landinu, heim. Biden hefur sætt vaxandi gagnrýni fyrir að Lesa meira

Lík sjötugrar konu fannst í steypu í kjallaranum hennar

Lík sjötugrar konu fannst í steypu í kjallaranum hennar

Pressan
12.08.2021

Þann 30. júlí síðastliðinn tilkynntu ættingjar hinnar sjötugu Lynn Gay Keene að hennar væri saknað. Þeir höfðu síðast heyrt frá henni þann 14. júní. Lögreglan hóf þegar rannsókn á málinu og rannsakaði meðal annars heimili Keene Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Í fyrstu fannst ekkert grunsamlegt þar og það var ekki fyrr en lögreglan fann bíl hennar, 2000 Lincoln Town, yfirgefinn um 160 km frá Lesa meira

Fara aftur í gegnum skjöl um hryðjuverkaárásirnar 11. september – Ættingjar vilja aflétta leynd

Fara aftur í gegnum skjöl um hryðjuverkaárásirnar 11. september – Ættingjar vilja aflétta leynd

Pressan
10.08.2021

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að láta fara yfir skjöl varðandi hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001 á nýjan leik til að kanna hvort hægt sé að aflétta leynd af þeim. Þetta er gert eftir að fjölskyldur þeirra sem létust í árásunum báðu Joe Biden, forseta, um að sleppa því að mæta á minningarathöfn um árásirnar og fórnarlömbin nema Lesa meira

Myrti eiginmanninn og hlutaði líkið í sundur – Bað börnin um að þrífa

Myrti eiginmanninn og hlutaði líkið í sundur – Bað börnin um að þrífa

Pressan
09.08.2021

Lögreglan í LaPorte í Indiana í Bandaríkjunum telur að Thessalonica Allen, 34 ára, hafi nýlega skotið eiginmann sinn, Randy Allen, til bana á heimili þeirra þegar þau rifust. Hún er síðan talin hafa hlutað líkið í sundur og sett líkhlutana í poka. Samkvæmt umfjöllun People þá sýndi Thessalonica manni frá Michigan líkið sem hún geymdi í skáp í íbúðinni. Hún bað hann um aðstoð við að losna Lesa meira

Hefndi sín hrottalega á klefafélaga sínum

Hefndi sín hrottalega á klefafélaga sínum

Pressan
09.08.2021

Á síðasta ári afplánaði Shane Goldsby, 26 ára, dóm í Airway Heights Corrections Center austan við Seattle í Bandaríkjunum. Klefafélagi hans var hinn sjötugi Robert Munger sem var dæmdur í 43 ára fangelsi árið 2019 fyrir að hafa nauðgað barnungri systur Shane og fleiri börnum og fyrir vörslu barnakláms. Svo undarlegt sem það nú er þá þótti fangelsisyfirvöldum ekkert athugavert við að setja þá saman í klefa þrátt fyrir Lesa meira

„Ömmur kaupa haglabyssur“ – Skortur á skotfærum

„Ömmur kaupa haglabyssur“ – Skortur á skotfærum

Pressan
07.08.2021

Eigendur bandarískra skotvopnaverslana segja að skotfæri seljist á methraða þessar vikurnar en heimsfaraldur kórónuveirunnar kyndir mjög undir ótta almennings um öryggi sitt og fjölgun afbrota. Skotvopn hafa selst mjög vel síðan faraldurinn skall á vegna ótta almennings við upplausn og aukningu glæpa en einnig hafa sumir einfaldlega haft meiri tíma til veiða. En í öll Lesa meira

Tónlistarmaður gaf þjónustustúlkunni ótrúlegt þjórfé

Tónlistarmaður gaf þjónustustúlkunni ótrúlegt þjórfé

Pressan
06.08.2021

Það er ekkert leyndarmál að laun margra, sem starfa við þjónustustörf í Bandaríkjunum, eru skelfilega lág. Margir þurfa því að treysta á að gestir gefi þeim þjórfé til að hífa launin upp. Að auki eru margir í fleiri en einu starfi til að hafa í sig og á. Shirell Lackey, sem starfar hjá Waffle House keðjunni, er ein þeirra Lesa meira

Biden náði bólusetningarmarkmiði sínu seint og um síðir – Vandinn eykst í Suðurríkjunum

Biden náði bólusetningarmarkmiði sínu seint og um síðir – Vandinn eykst í Suðurríkjunum

Pressan
04.08.2021

Loksins náðist það markmið sem Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hafði sett um fjölda bólusettra í landinu en þó mánuði síðar en stefnt var að. Markmiðið var að 70% fullorðinna hefðu fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni þann 4. júlí. En um leið og þessi áfangi næst berast fréttir af hríðversnandi stöðu mála, hvað varðar fjölda smita, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Silva aftur heim