fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

bandaríkin

Óttast nýja bylgju kórónuveirunnar – „Þetta er faraldur hinna óbólusettu“

Óttast nýja bylgju kórónuveirunnar – „Þetta er faraldur hinna óbólusettu“

Pressan
27.07.2021

Smitum af völdum kórónuveirunnar fer nú ört fjölgandi í Bandaríkjunum. Í gær greindust tæplega 90.000 smit en á laugardaginn greindust rúmlega 50.000 smit og fer þeim því fjölgandi með degi hverjum. Samhliða þessu hefur innlögnum á sjúkrahús farið fjölgandi. Rétt tæplega helmingur þjóðarinnar, um 162 milljónir manna, hefur verið bólusettur en mjög hefur hægt á Lesa meira

Bandaríkin kaupa 200 milljónir skammta af bóluefni Pfizer til viðbótar

Bandaríkin kaupa 200 milljónir skammta af bóluefni Pfizer til viðbótar

Pressan
26.07.2021

Bandaríkjastjórn tilkynnti á föstudaginn að samið hefði verið um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni Pfizer og BioNTech gegn kórónuveirunni til viðbótar fyrri kaupum. Skammtana á að nota til að gefa fólki þriðja skammtinn af bóluefninu og til að bólusetja börn. Helmingur af skömmtunum er til afhendingar fyrir árslok og hinn helmingurinn fyrir apríl á næsta ári. Þetta Lesa meira

Fauci segir að þróun heimsfaraldursins sé nú í öfuga átt í Bandaríkjunum

Fauci segir að þróun heimsfaraldursins sé nú í öfuga átt í Bandaríkjunum

Pressan
26.07.2021

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómafræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi ríkisstjórnar Joe Biden varðandi heimsfaraldurinn, sagði í gær að faraldurinn þróist nú í öfuga átt í Bandaríkjunum. Hann sagði að Bandaríkin væru í ónauðsynlegri klemmu vegna sífellt fleiri smita meðal óbólusettra. Hann sagðist ósáttur við þessa þróun og bætti við að það væri hið smitandi Deltaafbrigði sem veldur fjölgun smita í Bandaríkjunum. Lesa meira

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig

Pressan
24.07.2021

Sífellt fleira áhrifafólk í Repúblikanaflokknum hvetur nú stuðningsfólk flokksins til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þetta gerist í kjölfar þess að Deltaafbrigði veirunnar er í mikilli sókn í Bandaríkjunum. Þetta er töluverð stefnubreyting þar sem samsæriskenningar andstæðinga bólusetninga hafa átt töluvert upp á pallborðið innan flokksins og áhrifafólk hefur jafnvel lagt að stuðningsmönnum flokksins að Lesa meira

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Pressan
18.07.2021

Ríkisstjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hefur í hyggju að þvinga Bandaríkjamenn til að nota endurnýjanlega og umhverfisvæna orku í meira mæli en áður. Með þessu verður hægt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga mörg hundruð þúsund manns frá því að látast af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem er birt á sama tíma og Lesa meira

Fundu 43 lík í Arizona

Fundu 43 lík í Arizona

Pressan
16.07.2021

Í júní fundust 43 lík af ólöglegum innflytjendum sem voru á leið til Bandaríkjanna frá Mexíkó. Mánuðurinn var heitasti júnímánuður sögunnar í Phoenix en hitinn fór margoft yfir 43 gráður en það er svipaður hiti og er venjulega í Sonoraneyðimörkinni. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það séu samtökin Humane Borders sem hafi skráð líkfundina út frá gögnum frá réttarmeinafræðingum Lesa meira

Ofbeldisalda í Bandaríkjunum – Vekur ótta í stórborgunum

Ofbeldisalda í Bandaríkjunum – Vekur ótta í stórborgunum

Pressan
15.07.2021

Ofbeldisalda geisar nú í mörgum borgum og bæjum í Bandaríkjunum. Deilt er um hverjar ástæðurnar fyrir þessu eru en ljóst er að þetta veldur ákveðnum þrýstingi á stjórn Joe Biden. Skemmst er að minnast að um þjóðhátíðarhelgina voru 850 skotnir í landinu, bæði börn og fullorðnir. Gögn frá Gun Violence Archive, sem eru samtök sem skrá alla Lesa meira

Íranar segja ásakanir Bandaríkjamanna um mannránsáætlun ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum

Íranar segja ásakanir Bandaríkjamanna um mannránsáætlun ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum

Pressan
15.07.2021

Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að fjórir Íranar, sem eru ákærðir fyrir að hafa ætlað að ræna fréttakonu frá New York og flytja til Íran, séu starfsmenn írönsk leyniþjónustunnar. Írönsk yfirvöld segja að ákæran og málið allt sé „hlægilegt og eigi sér ekki stoð í raunveruleikanum“. Það er fréttakonan Masih Alinejad, sem er írönsk en býr í Bandaríkjunum, sem var Lesa meira

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Pressan
15.07.2021

Skömmu áður en stuðningsfólk Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðst á þinghúsið í Washington D.C. þann 6. janúar síðastliðinn viðraði Mark Milley, hershöfðingi og formaður herráðsins, áhyggjur sínar af því að Bandaríkin stæðu frammi fyrir „Reichstag stund“ því Trump væri að predika „fagnaðarerindi Foringjans“ og átti þar við Adolf Hitler. Með „Reichstag stund“ átti hann við árás stuðningsmanna Hitlers á þýska þingið 1933 þegar þeir styrktu tök Lesa meira

Kínverjar hóta stríði ef Taívan lýsir yfir sjálfstæði

Kínverjar hóta stríði ef Taívan lýsir yfir sjálfstæði

Pressan
10.07.2021

Spilið um framtíð Taívan er í fullum gangi og Kínverjar verða sífellt ágengari við eyjuna. Kínverskar herflugvélar rjúfa lofthelgi landsins oft og bandarísk herskip sigla nærri eyjunni til að sýna stuðning Bandaríkjanna við Taívan í verki. Bandaríkin leggja mikla áherslu á að þeim sé frjálst að sigla herskipum sínum um svæðið. Óhætt er að segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af