fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026

bandaríkin

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Ástandið í Minneapolis í Bandaríkjunum er sagt vera orðið afar eldfimt í kjölfar þess að í annað sinn á skömmum tíma hafa útsendarar Útlendingaeftirlitsins (ICE) orðið bandarískum ríkisborgara að bana. Tvennum sögum fer af aðdraganda þess að viðkomandi var skotinn en myndband sýnir að hann lá í jörðinni þegar hann var skotinn Aðgerðum ICE hefur Lesa meira

Dregur í land með hluta móðgana sinna

Dregur í land með hluta móðgana sinna

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur vakið mikla reiði og særindi í ýmsum NATO-ríkjum með ummælum í garð framlags hermanna frá þessum ríkjum til hinna áralöngu hernaðaraðgerða í Afganistan. Hefur hann meðal annars sagt að hermenn frá öðrum ríkjum en Bandaríkjunum hafi haldið sig til hlés í átökum og passað sig að fara ekki of nærri víglínunni. Lesa meira

Trump birtir nýja en stórskrýtna Grænlandsmynd – „Hver er þá tilgangurinn hérna?“

Trump birtir nýja en stórskrýtna Grænlandsmynd – „Hver er þá tilgangurinn hérna?“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Í aðdraganda hótana Donald Trump Bandaríkjaforseta um að taka Grænland með hervaldi var hann duglegur að birta á samfélagsmiðlum myndir sem sýna áttu vilja hans til að landið yrði hluti af Bandaríkjunum. Hann hefur ekki birt slíkar myndir síðan að hann sagðist ekki ætla að beita bandaríska hernum til að ná yfirráðum yfir Grænlandi og Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýtt forrit eða uppfærsla á því gamla?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýtt forrit eða uppfærsla á því gamla?

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Utanríkispólitík Íslands hefur um langan tíma byggst á skýrum hugmyndafræðilegum undirstöðum: Varðveislu fullveldis og frjálsum viðskiptum. Hugmyndafræðina höfum við síðan gert að veruleika með aðild að Atlantshafsbandalaginu og innri markaði Evrópusambandsins. Bandaríkin hafa lengstum haft forystu fyrir varnarsamstarfi vestrænna lýðræðisríkja og frjálsum viðskiptum. Það hefur þjónað okkar hagsmunum eins og annarra lýðræðisríkja í Evrópu að Lesa meira

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir Evrópu að búa sig undir stríð við Bandaríkin

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir Evrópu að búa sig undir stríð við Bandaríkin

Fréttir
Fyrir 1 viku

Sir Richard Shirreff, fyrrverandi hershöfðingi hjá NATO, varar við því að Evrópa verði að búa sig fyrir verstu mögulega sviðsmynd í samskiptum sínum við Bandaríkin undir stjórn Donalds Trump forseta. Í harðorði grein sem birtist á vef Daily Mail heldur Shirreff því fram að Bandaríkin séu ekki lengur traustur bandamaður Evrópu, heldur ríki sem beiti Lesa meira

Flokksbróðir Trump: Ráðist hann inn í Grænland er forsetatíð hans lokið

Flokksbróðir Trump: Ráðist hann inn í Grænland er forsetatíð hans lokið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur ekkert gefið eftir þegar kemur að yfirlýstum áhuga hans á yfirtaka Grænland með góðu eða illu. Þingmaður Repbúblikana, flokks forsetans, fullyrðir að fyrirskipi Trump innrás í Grænland muni þingið grípa inn í og ákæra forsetann til embættismissis. Telur þingmaðurinn góðar líkur á því að endirinn yrði sá að forsetinn yrði Lesa meira

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Um fátt hefur verið fjallað meira í fréttum undanfarna daga og vikur, sérstaklega hér á norðurhveli jarðar, en sífelldar yfirlýsingar og hótanir Bandaríkjastjórnar um að ætlunin sé að innlima Grænland í Bandaríkin með góðu eða illu. Í nokkurri umferð á samfélagsmiðlum eru skrif bandarísks álitsgjafa sem rökstuður með ítarlegum hætti að láti land hans verða Lesa meira

Hótanir Trumps gegn Íran virðast hafa borið árangur

Hótanir Trumps gegn Íran virðast hafa borið árangur

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Yfirvöld í Íran hafa staðfest að mótmælandinn Erfan Soltani, sem handtekinn var í síðustu viku og dæmdur til dauða örfáum dögum síðar, verði ekki tekinn af lífi. Þetta gerist í kjölfar þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði hernaðaraðgerðum gegn landinu ef stjórnvöld myndu hefja aftökur á mótmælendum. Daily Mail greinir frá því að dómsmálaráðuneyti landsins Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Öryggi Danmerkur og öryggisleysi Íslands

Þorsteinn Pálsson skrifar: Öryggi Danmerkur og öryggisleysi Íslands

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Umræður hér heima um viðbrögð við umpólun Bandaríkjanna á alþjóðasamfélaginu snúast mest um hervarnir. Hin hliðin, sem snýr að efnahagslegu öryggi, er miklu minna rædd. Í raun er sú umræða þó brýnni því að ógnin er beinlínis yfirvofandi. Í Grænlandsmálinu er áhugaverðara að skoða efnahagslegar varnir Danmerkur en hernaðarlegar brotalamir NATO. Tíminn skiptir máli. Ekki Lesa meira

Safnar undirskriftum gegn sendiherraefni Trump á Íslandi – „Við viljum ekki svona mann“

Safnar undirskriftum gegn sendiherraefni Trump á Íslandi – „Við viljum ekki svona mann“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Jón Axel Ólafsson fjölmiðla- og athafnamaður hefur stofnað til undirskriftasöfnunar á Ísland.is en tilgangurinn með henni er að hvetja Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til að hafna því að Billy Long fái að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi en Donald Trump forseti landsins hefur tilnefnt Long í embættið. Hefur Long sagt að Ísland ætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af