fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025

bandaríkin

NFL-deildin sögð hafa verið skotmark fjöldamorðingjans

NFL-deildin sögð hafa verið skotmark fjöldamorðingjans

Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Maður sem myrti fjóra einstaklinga í skotárás í skrifstofuhúsnæði á Manhattan í New York er sagður hafa viljað ráðast sérstaklega að aðalskrifstofu NFL-deildarinnar í húsinu þar sem hann hafi kennt deildinni um andleg veikindi sín sem hann taldi vera af völdum heilaskaða, eftir að hafa spilað amerískan fótbolta. Morðinginn náði þó aldrei þó svo langt Lesa meira

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrir síðustu forsetakosningar í Bandaríkjunum fór Donald Trump, núverandi forseti landsins, ekki í grafgötur með að hann hyggðist jafna sakirnar við ýmsa aðila sem hann taldi hafa gert á hlut sinn í fyrri forsetatíð sinni frá 2017-2021 og á meðan baráttu hans við að komast aftur í Hvíta húsið stóð. Meðal þeirra sem hafa fengið Lesa meira

Þóttist vera hjúkka í fimm ár

Þóttist vera hjúkka í fimm ár

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregla í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum er nú með til rannsóknar mál nokkuð bíræfins svikahrapps. Um er að ræða konu sem tókst að þykjast vera hjúkrunarfræðingur í fimm ár, víða um landið. Notaði hún þessa stöðu sína meðal annars til að stela lyfjum og auðkennum. Í liðinni viku fór ríkislögregla Pennsylvaníu fram á að einkafyrirtæki á Lesa meira

Nýjasta uppátæki Trump vekur óhug – Hótar handtöku forvera síns

Nýjasta uppátæki Trump vekur óhug – Hótar handtöku forvera síns

Fréttir
Fyrir 1 viku

Töluvert uppnám hefur skapast í Bandaríkjunum eftir að Donald Trump forseti landsins birti myndband sem búið var til með gervigreind þar sjá má handtöku forvera Trump í embætti, Barack Obama. Eftir sem áður eru viðbögðin misjöfn eftir því hvert viðhorfið er til forsetans. Hans hörðustu stuðningsmenn eru ánægðir en andstæðingar hans eru slegnir óhug. Trump Lesa meira

Lögreglan bankaði upp á – „Sagði að pabbi minn væri morðingi“

Lögreglan bankaði upp á – „Sagði að pabbi minn væri morðingi“

Pressan
15.06.2025

Það var var í lok febrúar árið 2005 sem lögreglumenn knúðu dyra heima hjá Kerri Rawson. Þetta voru menn frá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Þeir voru komnir til að ræða við Kerri og tilkynna henni að faðir hennar hefði verið handtekinn, grunaður um að vera einn þekktasti raðmorðingi síðari tíma. Kerri vildi ekki ræða þetta lengi Lesa meira

Bandarísk kona stórslasaði eiginmanninn og tvo landa sína á Vesturlandsvegi

Bandarísk kona stórslasaði eiginmanninn og tvo landa sína á Vesturlandsvegi

Fréttir
13.06.2025

Bandarísk kona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Vesturlands fyrir að hafa með gáleysislegum akstri og með því að hafa sofnað undir stýri slasað þrjá einstaklinga alvarlega í árekstri sem varð á Vesturlandsvegi, nánar tiltekið í Norðurárdal, 2023. Afleiðingarnar urðu þær að eiginmaður hennar, sem er suður-kóreskur og var farþegi í bílnum, slasaðist mikið en einnig Lesa meira

Ástandið rólegra í Los Angeles en deilurnar rétt að byrja

Ástandið rólegra í Los Angeles en deilurnar rétt að byrja

Fréttir
09.06.2025

Ástandið hefur róast í Los Angeles eftir að mótmæli vegna aðgerða innflytjendaeftirlitsins (ICE) leiddust út í óeirðir og skemmdarverk. Leiðtogar Kaliforníuríkis og alríkisins, með Donald Trump forseta í fararbroddi, deila hins vegar mjög um hvort þörf hafi verið á því að alríkið beitti þjóðvarðliðum vegna ástandsins og deilurnar um það virðast bera vera rétt að Lesa meira

Elon Musk sagður hafa verið á kafi í neyslu lyfja og fíkniefna í kosningabaráttu Trump

Elon Musk sagður hafa verið á kafi í neyslu lyfja og fíkniefna í kosningabaráttu Trump

Pressan
31.05.2025

New York Times hefur heimildir fyrir því að á meðan hann tók mikinn þátt í kosningabaráttu Donald Trump, vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum, á síðasta ári hafi auðjöfurinn Elon Musk verið á kafi í neyslu lyfja og fíkniefna. Vitað var að Musk neytti einhverja lyfja en í frétt New York Times er haft eftir heimildarmönnum að Lesa meira

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól

Fréttir
19.05.2025

Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og fyrrum forsetaframbjóðandi hvetur til þess að vinnustaður hans bjóði 100 bandarískum fræðimönnum, sem hrakist hafa frá heimalandinu vegna aðgerða ríkisstjórna Donald Trump, störf við skólann. Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur Trump-stjórnin skipt sér töluvert af starfsemi bandarískra háskóla og þá hefur engu Lesa meira

Skilja ekki af hverju fuglar í einni borg eru að drepast í hrönnum

Skilja ekki af hverju fuglar í einni borg eru að drepast í hrönnum

Pressan
18.05.2025

Fjöldi fugla í borginni Richmond í Kaliforníu hefur drepist undanfarna mánuði og enn hafa ekki fundist skýringar á þessum dularfulla fjöldadauða. Fjallað er um málið í tímariti Smithsonian-stofnunarinnar. Um það bil 50 fuglar hafa drepist á þessu tímabili og í öll skiptin hefur það verið við sömu götuna í borginni. Öll dauðsföllin hafa raunar orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af