Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennarStundum er öll vitleysan eins. Sérstaklega sú sem hverfist um ótta íhaldsaflanna í heimi hér við vit og vísindi, svo og skapandi hugsun, og raunar listrænt frjálsræði af öllu tagi. Þessi bagalegi beygur raungerist nú með fáheyrðum fautagangi vestur í Bandaríkjunum. Augljóst er að nýjum valdhöfum í Washington er beinlínis í nöp við rannsóknir fræðimanna, Lesa meira
Bandarískir ríkisborgarar hafa fengið ógnandi bréf frá yfirvöldum – „Það er kominn tími til að þú yfirgefir Bandaríkin“
PressanSíðan Donald Trump tók á ný við embætti forseta Bandaríkjanna hafa yfirvöld þar í landi gengið hart fram við að vísa fjölda innflytjenda úr landi. Um hefur verið að ræða hælisleitendur jafnt sem fólk með landvistarleyfi í Bandaríkjunum. Misjafnt er hversu veigamiklar skýringar hafa verið gefnar á brottvísunum og í sumum tilfellum virðist ekki liggja Lesa meira
Hvetja Íslendinga til að standa á sínu – „Verið sterk“
FréttirEins og fram hefur komið í fréttum hefur bandaríska sendiráðið á Íslandi gert þær kröfur til íslenskra fyrirtækja sem eiga í viðskiptum við sendiráðið að þau hlýði tilskipunum Donald Trump forseta Bandaríkjanna um að vinna ekki eftir neinum áætlunum sem stuðla að fjölbreytileika og jafnrétti. Fjöldi bandarískra borgara hvetur hins vegar á samfélagsmiðlum Íslendinga til Lesa meira
Svona gæti verð á iPhone hækkað vegna tollastríðsins – Spá verulegum hækkunum
PressanÞað er ljóst að tollastríð Bandaríkjanna og Kína mun hafa verulegar afleiðingar í för með sér og eitt skýrasta dæmið eru óhjákvæmilegar verðhækkanir á iPhone-snjallsímunum frá Apple. Símarnir eru að stærstum hluta framleiddir í Kína en eins og kunnugt er hefur Trump tilkynnt um 104 prósenta toll á Kína. Þetta gerðist í kjölfar þess að Lesa meira
Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
FókusBandarískur ferðamaður lýsir því yfir í færslu á samfélagsmiðlum að hann sé hæstánægður með að tappar á drykkjarflöskum, á Íslandi, úr plasti séu áfastir við flöskuna. Veltir ferðamaðurinn því fyrir sér af hverju þessu fordæmi sé ekki fylgt í heimalandi hans. Ljóst er þó að margir Íslendingar eru ósammála ferðamanninum og er þvert á móti Lesa meira
Trump sagður ætla að halda upp á afmælisdaginn með stærðarinnar sýningu
PressanÞann 14. júní næstkomandi mun Donald Trump forseti Bandaríkjanna verða 79 ára gamall. Hann mun ætla að halda upp á tímamótin með stærðarinnar hersýningu sem mun ná hámarki með því að hermenn marseri frá varnarmálaráðuneytinu í Washington til Hvíta hússins, embættisbústaðar forsetans. Daily Beast greinir frá en svo vill til að bandaríski landherinn var formlega Lesa meira
Ógnanir Trump hafa vissa kosti í för með sér fyrir Kanada
FréttirUm þessar mundir er fátt ef þá nokkuð sem er rætt um meira í kanadísku þjóðfélagi en ógnanir Donald Trump forseta Bandaríkjanna í garð landins. Hann hefur meðal annars skellt tollum á kandadískar vörur og aðföng sem flutt eru til Bandaríkjanna og rætt opinskátt um að innlima Kanada. Ljóst er að Kanadamönnum stendur ógn af Lesa meira
Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna
PressanEins og fram hefur komið í fréttum hefur samband Bandaríkjanna og Kanada farið hríðversnandi. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur sýnt Kanada mikinn fjandskap og komið af stað viðskiptastríði milli landanna með því að beita tollum gegn innfluttum vörum og aðföngum frá landinu. Hann hefur talað opinskátt um að vilja innlima Kanada inn í Bandaríkin. Hefur Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna
EyjanFastir pennarSvokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Nýtt varnarbandalag Evrópu
EyjanFastir pennarKaflaskil hafa orðið í varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Bandaríkjastjórn, með einleikarann Donald Trump í forsæti, talar ekki lengur fyrir gildum alþjóðasamstarfs – og fer gegn þeim ákvæðum og reglum sem gilda innan Atlantshafsbandalagsins. Hér er vert að hafa í huga að frá upphafi NATÓ-sáttmálans hefur efnahagssamstarfið verið svo samofið varnarsamvinnu aðildarþjóðanna að tala má um sömu Lesa meira