fbpx
Laugardagur 13.september 2025

bandaríkin

Föttuðu hálfri öld seinna að mamman hafði bjargað gersemi frá glötun

Föttuðu hálfri öld seinna að mamman hafði bjargað gersemi frá glötun

Pressan
Fyrir 5 dögum

Á áttunda áratug síðustu aldar var kona að nafni Oretta Kanady við vinnu sína á herstöð bandaríska flughersins í San Bernardino í Kaliforníu. Þá tók hún skyndilega eftir gamalli skráningarbók (e. logbook) í ruslatunnu. Hún spurði yfirmenn sína hvort hún mætti eiga hana. Sjálfsagt mál var svarið. Kanady tók hana með sér heim og gaf Lesa meira

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Bandarískur læknir sem leita þurfti á náðir íslenska heilbrigðiskerfisins tvisvar á meðan heimsókn hans stóð hér á landi lýsir yfir mikilli ánægju með þessa reynslu sína. Hann hafi fengið mjög góða þjónustu og átt ánægjulegar samræður við íslenskan kollega sinn. Viðkomandi greinir frá þessu í færslu á Reddit. Hann segist hafa þurft að leita sér Lesa meira

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Pressan
Fyrir 2 vikum

Það er draumur margra að eignast barn og gleðin sem því fylgir er oft mikil. En það getur ýmislegt farið öðruvísi en lagt er upp með hvað varðar barneignir. Það geta komið upp vandamál á meðgöngu, það getur verið erfiðleikum bundið að geta barn og það geta komið upp erfiðleikar eftir fæðinguna. En sem betur Lesa meira

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð

Pressan
Fyrir 3 vikum

Fyrr í sumar var fjölskylda manns að James O´Neill, sem var 63 ára gamall og bjó í borginni Lakewood í Colorado í Bandaríkjunum, farinn að óttast um hann en þurfti einnig að komast í samband við hann til að tilkynna honum um að hann hefði fengið peninga í arf. Samband O´Neill við fjölskylduna hafði verið Lesa meira

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Pressan
Fyrir 4 vikum

Þegar Jan Broberg var 12 ára var hún numin á brott frá foreldrum sínum. Hún var heilaþvegin og nauðgað ótal sinnum af manni sem var vinur foreldra hennar. Þau höfðu kynnst honum í mormónakirkju í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í heimildamyndinni ´Abducted in Plain Sight´. Robert „B“ Berchtold rændi Jan og fór með hana til Lesa meira

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Segja má að augu heimsins séu nú á Alaska í Bandaríkjunum en Donald Trump forseti landsins og Vladimir Pútín Rússlandsforseti munu funda þar í kvöld að íslenskum tíma. Takmörkuð bjartsýni ríkir meðal stjórnmálaskýrenda um að einhver árangur muni nást á fundinum í þá veru að binda endi á stríðsrekstur Rússa í Úkraínu án þess að Lesa meira

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Fókus
11.08.2025

Einn frægasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna Jimmy Kimmel virðist vera að hugleiða það alvarlega að flytja úr landi. Hann hefur ekki farið leynt með andúð sína á stjórnarháttum Donald Trump forseta og gert miskunnarlaust grín að honum. Trump hefur svarað þessu með því að úthúða Kimmel á samfélagsmiðlum. Annar spjallþáttastjórnandi Stephen Colbert hefur einnig verið andsnúinn Trump Lesa meira

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Fréttir
11.08.2025

Eins og greint hefur verið frá hefur Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilnefnt nýjan sendiherra landsins á Íslandi en það er maður að nafni Billy Long sem á nokkuð skrautlegan feril að baki. Hann var þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, fyrir Missouri ríki, og starfaði einnig sem upphoðshaldari. Long var tilnefndur sendiherra á Íslandi eftir að hafa Lesa meira

Hefndi sín grimmilega fjórum árum eftir að hafa fengið vitlaust álegg á samlokuna

Hefndi sín grimmilega fjórum árum eftir að hafa fengið vitlaust álegg á samlokuna

Pressan
09.08.2025

Fyrir nokkrum dögum fór maður nokkur inn í bakarí í New Jersey í Bandaríkjunum. Til deilna kom milli hans og tveggja bræðra sem eiga bakaríið og enduðu þær með því að maðurinn stakk þá báða með hníf. Ástæða reiði mannsins í garð bræðranna er sögð vera sú að fyrir fjórum árum pantaði hann samloku sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af