fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

bandaríkin

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að öllum viðræðum um viðskipti við Kanada, þar á meðal um tollamál, hafi verið slitið. Ástæðan er gagnrýnin auglýsing á þá tolla sem hann hefur lagt á Kanada. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá þessu. Trump virðist hafa móðgast vegna auglýsingarinnar sem ríkisstjórn Ontaríó-fylkis í Kanada stóð að. Í henni Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Ný heimsmynd blasir við. Bandaríkin hafa snúið við blaðinu. Þau hafa horfið frá hugmyndafræði frjálsra viðskipta og hafið tollastríð gegn umheiminum. Frumskógarlögmálið Að baki þessari kúvendingu býr sú hugsun að sterkasta efnahags- og herveldi heims geti nýtt sér þá yfirburði til þess færa til sín efnahagsstarfsemi frá ríkjum í veikari stöðu, stórum jafnt sem smáum. Lesa meira

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Pressan
Fyrir 1 viku

Bandarísk kona á áttræðisaldri hafði betur í dómsmáli gegn karlkyns nágranna sínum en konan þoldi ekki kannabisreykingar mannsins og sagði af þeim stafa mikinn óþef sem minnti á lykt af saur. Sagði konan lyktina iðulega hafa borist frá heimili mannsins yfir til hennar. Samkvæmt dómnum verður maðurinn að reykja kannabis í nógu mikilli fjarlægð frá Lesa meira

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Fókus
Fyrir 2 vikum

Eins og greint var frá í fjölmiðlum um allan heim lést leikkonan heimsfræga Diane Keaton í gær. Keaton var orðin 79 ára en fjölskylda hennar stóð dyggan vörð um einkalíf hennar síðustu mánuðina sem hún lifði. Sumir nánustu vina Keaton vissu ekki að hún væri orðin svona heilsuveil og því kom dauði hennar þeim algerlega Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þess er ekki langt að bíða að ríkjandi Bandaríkjaforseti jafni heimsmet starfsbróður síns í Norður Kóreu og fari golfvöll sinn í Flórída á átján höggum, eða sem nemur holu í höggi á hverri einustu braut. Það er í anda stórmennskunnar. Það er við hæfi hátignarinnar. Og það er rökrétt framhald af ofsóknarbrjálæðinu sem nú skekur Lesa meira

Táningur í haldi eftir viðbjóðslegan verknað – „Ég gerði svolítið slæmt“

Táningur í haldi eftir viðbjóðslegan verknað – „Ég gerði svolítið slæmt“

Pressan
Fyrir 2 vikum

Ungur maður, nítján ára að aldri, er í varðhaldi í New York í Bandaríkjunum vegna gruns um að hafa fyrr í vikunni myrt sambýlismann móður sinnar með afar hrottalegum hætti enn hinn látni var afhöfðaður. Er ungi maðurinn sagður hafa viljað vita hvernig væri að drepa mann. Ungi maðurinn heitir Damien Hurstel en hann er Lesa meira

Lausn sögð fundin á 34 ára gamalli morðgátu

Lausn sögð fundin á 34 ára gamalli morðgátu

Fréttir
29.09.2025

Greint er frá því í fjölmiðlum vestanhafs að lögreglu hafi tekist að leysa hrottalegt morð á fjórum táningsstúlkum í höfuðborg Texas, Austin, sem framið var árið 1991. Morðið hefur löngum verið kennt við að það var framið í búð sem seldi frosna jógúrt. Fjórir ungir menn voru upphaflega grunaðir um ódæðið og tveir þeirra sátu Lesa meira

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Fréttir
15.09.2025

Bandaríkjamaður sem nýlega var á ferð á Íslandi greinir frá því í Facebook-hópi um Íslandsferðir að hann hafi getað fengið flösku af Reyka vodka, sem framleitt er á Íslandi, á lægra verði í áfengisverslun í heimalandinu en í verslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Segist hann furða sig á þessu en þakka fyrir að geta fengið vöruna Lesa meira

Föttuðu hálfri öld seinna að mamman hafði bjargað gersemi frá glötun

Föttuðu hálfri öld seinna að mamman hafði bjargað gersemi frá glötun

Pressan
07.09.2025

Á áttunda áratug síðustu aldar var kona að nafni Oretta Kanady við vinnu sína á herstöð bandaríska flughersins í San Bernardino í Kaliforníu. Þá tók hún skyndilega eftir gamalli skráningarbók (e. logbook) í ruslatunnu. Hún spurði yfirmenn sína hvort hún mætti eiga hana. Sjálfsagt mál var svarið. Kanady tók hana með sér heim og gaf Lesa meira

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Fréttir
03.09.2025

Bandarískur læknir sem leita þurfti á náðir íslenska heilbrigðiskerfisins tvisvar á meðan heimsókn hans stóð hér á landi lýsir yfir mikilli ánægju með þessa reynslu sína. Hann hafi fengið mjög góða þjónustu og átt ánægjulegar samræður við íslenskan kollega sinn. Viðkomandi greinir frá þessu í færslu á Reddit. Hann segist hafa þurft að leita sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af