fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

bandaríkin

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Það gliðnar á milli Ameríkuflekans og þess evrópska sem aldrei fyrr, en ekki bara í landfræðilegum skilningi, eins og löngum fyrr og síðar, heldur í þeim pólitíska, svo hriktir í og skelfur um allar jarðir. Bandaríkin hafa sagt skilið við lýðræði og mannréttindi. Forysturíki vestrænnar samvinnu hefur yfirgefið gildi sín og snúið sér að aðþrengdri Lesa meira

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Fullyrt er að í leyniskjali bandarískra stjórnvalda sé kveðið á um að ætlun þeirra sé að fá fjögur ríki til að segja skilið við Evrópusambandið. Þetta eru Ungverjaland, Austurríki, Ítalía og Pólland. Það er bandarísk vefsíða sem sérhæfir sig í umfjöllun um varnarmál, Defense One, sem segist hafa komist yfir skjalið sem sé leynilegur hluti Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í heimi að íslenskum þjóðarbúskap er umhugsunarefni. Ástæðan Ástæðan fyrir Lesa meira

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Pressan
Fyrir 6 dögum

Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hyggst gera öllum ferðamönnum sem heimsækja landið skylt að afhenda yfirlit yfir samfélagsmiðlanotkun sína fimm ár aftur í tímann til að fá að koma inn í landið. NBC News greinir frá þessu og vísar í auglýsingu sem birtist í lögbirtingablaði Bandaríkjanna (e. Federel Register) í gær. Þeim sem kæmu til Bandaríkjanna Lesa meira

Poppgoðið segir að svona geti Trump orðið einn besti forseti allra tíma

Poppgoðið segir að svona geti Trump orðið einn besti forseti allra tíma

Fókus
Fyrir 1 viku

Tónlistargoðsögnin Elton John segir að ein leið fyrir Donald Trump forseta Bandaríkjanna til að verða einn af bestu forsetum allra tíma sé að útrýma sjúkdómnum alnæmi (e. AIDS). Poppgoðið lét þessa orð falla í viðtali við tímarítið Variety sem birt var í síðustu viku. Elton John heldur úti góðgerðarstofnun sem berst gegn alnæmi. Hann hvatti Lesa meira

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir

Pressan
Fyrir 2 vikum

Í bænum Big Stone Gap í Virginíu í Bandaríkjanna er skóli sem ber heitið Union en hann er á því skólastigi sem kallast high school þar í landi og er fyrir nemendur á aldrinum 14-18 ára. Eins og margir skólar á þessu stigi þar vestra er skólinn með lið í amerískum fótbolta. Liðið hefur ekki Lesa meira

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Kona hefur viðurkennt að hafa ranglega sakað fyrrverandi eiginkonu sína um glæp. Átti þessi glæpur að hafa verið framinn um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Konurnar eru báðar bandarískar en sú fyrrnefnda heitir Summer Worden og er fimmtug og fyrrum leyniþjónustufulltrúi í flughernum en fyrrverandi eiginkona hennar er geimfarinn Anne McClain. CBS greinir frá málinu en Lesa meira

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Pressan
Fyrir 3 vikum

Táningsstúlka í Bandaríkjunum fór fram á það í vikunni að dómari dæmdi móður hennar til hámarksrefsingar fyrir kynferðisbrot sem stúlkan sagði að hafi eyðilag fjölskylduna. Dómarinn varð við því. Móðirin er á fimmtugsaldri og heitir Leann Yammarino. Fjölskyldan bjó í Prairieville sem er úthverfi Baton-Rouge höfuðborgar Louisiana-ríkis. Hún var ákærð fyrir að hafa átt samræði Lesa meira

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Á meðan við Íslendingar eigum erlendar eignir umfram erlendar skuldir upp á 40% af landsframleiðslu er staðan í Bandaríkjunum sú að þau skulda næstum heila landsframleiðslu umfram það sem þau eiga. Þetta er ein ástæða fyrir því að Trump fór af stað með tollastríð sitt gegn öðrum þjóðum. Aðrar aðferðir hefðu hins vegar verið betri. Lesa meira

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Fréttir
16.11.2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur úthúðað þingkonunni Marjorie Taylor Greene, sem þar til nýlega hefur verið ein af hans áköfustu stuðningsmönnum. Þingkonan hefur hins vegar undanfarið í auknum mæli gagnrýnt forsetann og ríkisstjórn hans. Segir hún meðal annars forsetann ekki vera að standa við það sem hann sagðist ætla að gera fyrir kosningar, að setja Bandaríkin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af