„Í þessu landi situr rúta föst á jökli“ – Verðlaunaljóð Sindra
Sindri Freysson hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör
Bókmenntaverðlaun kvenna afhent í Höfða
Kristín Eiríksdóttir, Kristín Steinsdóttir og Unnur Jökulsdóttir hlutu Fjöruverðlaunin
Bókaáskorun – #26 bækur
Amtsbókasafnið á Akureyri birti á dögunum bókaáskorun á samskiptamiðlinum Facebook: „Jæja rísið úr tungusófunum og slökkvið á Netflix nú er komið að bókaáskorun! 26 bækur á einu ári er það ekki bara fínt nýjársheit? “ Áskorun þessi gengur út að hvetja fólk til að lesa að minnsta kosti 26 bækur á árinu 2018 sem nýlega er Lesa meira
Skaut Arnaldi og Yrsu ref fyrir rass
Yeomni Park á mestu seldu bók ársins í verslunum Pennans-Eymundsson
Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars
Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í fjórða sinn þann 1. janúar síðastliðinn. Síðustu þrjú ár hafa samanlagt verið lesnar rúmlega 177 þúsund bækur í átakinu og því spennandi að sjá hvernig til tekst í þetta skiptið. Sú nýlunda verður höfð á í ár að krakkar í unglingadeild mega taka þátt og þess vegna geta nú allir í 1.-10. bekk Lesa meira
Einn höfundur fær 500 þúsund krónur í verðlaun
Á þriðja tug handrita barst í samkeppni um Svartfuglinn
Lítið meistaraverk
Höfundur: Karl Garðarsson. – Í umræðu undanfarinna vikna og mánaða hefur hugtök eins og sekt, sakleysi, þöggun og yfirhylming borið á góma. Málin eru jafn ólík og þau eru mörg. Sögurnar eru jafn fjölbreyttar og þær eru sorglegar. Þær eiga gjarnan uppruna sinn í þögninni, hræðslunni við afleiðingar þess að ljóstra upp leyndarmálum sem ekki Lesa meira
Vertu mildur keisari
Dómstóll götunnar mætti velta fyrir sér mildinni eins og rómverski heimspekingurinn Seneca – Skrifaði leiðbeiningarit fyrir keisarann Neró
Henry byggði sér kofa úti í skógi og bjó þar einsamall í tvö ár
Walden eftir Henry David Thoreau er komin út í íslenskri þýðingu – Tímalaus gagnrýni á efnishyggju og ástaróður til náttúrunna
Hinn heillandi hversdagsleiki
Friðgeir Einarsson hefur komið sem fullmótaður höfundur inn í íslenska bókmenntaheiminn eftir störf við auglýsingar og leikhússkrif sem ég hef ekki kynnt mér. Smásagnasafnið Takk fyrir að láta mig vita sem kom út í fyrra var framúrskarandi byrjandaverk án nokkurs byrjandabrags. Friðgeir er makalaust stílfimur og með einstakt auga fyrir smáatriðum. Markviss átakafælni gefur sögum Lesa meira