fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Bækur

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

25.10.2017

Jólabókaflóðið er byrjað að rúlla og ein af mæðrum íslenskra bókmennta í dag, Silja Aðalsteinsdóttir skráir sögu Sveins R. Eyjólfsson blaðaútgefanda, Allt kann sá er bíða kann. Útgáfuboðið fór fram í Norræna húsinu í gær og mætti fjöldi góðra gesta til að fagna með Silju og næla sér í eintak. Sveinn R. Eyjólfsson kemst Íslendinga Lesa meira

Elísa fær barnabókaverðlaunin

Elísa fær barnabókaverðlaunin

17.10.2017

Elísa Jóhannsdóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 fyrir bók sína Er ekki allt í lagi með þig? Elísa er bókmenntafræðingur að mennt og þetta er fyrsta skáldsaga hennar. Í umsögn dómnefndar segir: „Er ekki allt í lagi með þig? er skemmtileg og spennandi unglingasaga í hæsta gæðaflokki, sem fjallar á nýstárlegan hátt um einelti frá sjónahóli Lesa meira

Kazuo Ishiguro hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Kazuo Ishiguro hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum

05.10.2017

Enski höfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur Nóblesverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Þetta tilkynnti Sara Danius aðalritari sænsku Nóbels-akademíunnar í Stokkhólmi rétt í þessu. Danius sagði að skrif Ishiguro væru eins og blanda af skáldsögum Jane Austen og skrifum Franz Kafka með örlitlum bita af Marcel Proust. Nokkrar bækur eftir Ishiguro hafa komið út í íslenskri þýðingu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af