fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Bækur

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Fókus
14.06.2018

Borgarbókasafnið sýnir alla leiki HM í knattspyrnu sem fram fara á opnunartíma safnsins Nú er heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu að hefjast og Borgarbókasafnið í Grófinni er komið í fótboltagírinn! Á 5. hæð í menningarhúsi Grófinni verða sýndir leikir í beinni frá mótinu á hverjum degi frá 14. júní til 15. júlí! Á sama stað Borgarbókasafnsins í Grófinni Lesa meira

Ástarsögur 2018: Rómantísk sumarlesning

Ástarsögur 2018: Rómantísk sumarlesning

13.06.2018

Félagsskapurinn Smásögur hefur sent frá sér bókina Ástarsögur 2018. Þetta er sjöunda bókin sem félagið gefur út. Í bókinni er að finna 13 ástarsögur eftir 11 höfunda. Höfundarnir eru misreynslumiklir, sumir hafa sent frá sér eigin bækur, til dæmis skáldsögur, en flestir hafa þeir áður birt smásögur í smásagnabókum félagsins. Bókin Ástarsögur 2018 inniheldur fjölbreyttar Lesa meira

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

10.06.2018

Stefán Máni hélt árið 2016 upp á 20 ára útgáfuafmæli sinnar fyrstu bókar, Dyrnar að Svörtufjöllum, og í ár kemur tuttugasta bók hans út. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá Stefáni Mána? Hvaða barnabók er í eftirlæti: Sem krakki las ég mikið seríur eins og Bob Moran og Dularfullu-bækurnar eftir Enid Blyton. Ég Lesa meira

Bókin á náttborði Steingerðar

Bókin á náttborði Steingerðar

09.06.2018

Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri Vikunnar: „Ég get ekki verið bókarlaus en núna er ég að lesa Þjáningarfrelsið eftir þær Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur. Það er einstaklega áhugavert og spennandi að lesa um upplifun annarra blaðamanna af starfinu og mjög upplýsandi að átta sig á ýmsu er á sér stað bak við tjöldin. Lesa meira

Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu

Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu

Fókus
05.06.2018

Lögreglan í Los Angeles var kölluð í heimahús myndasögukóngsins og hasarblaðahöfundarins Stan Lee, en þar var hann áreittur á lóð hússins á dögunum af tveimur karlmönnum. Heimildir segja að mennirnir hafi hótað Lee með byssum og er ástæðan talin sú að hann skuldaði þeim pening, en Lee neitaði beiðni þeirra friðsamlega. Staðfest er að báðir Lesa meira

Silja Aðalsteinsdóttir: „Salka Valka opnaði augu mín fyrir mínum eigin leyndarmálum“

Silja Aðalsteinsdóttir: „Salka Valka opnaði augu mín fyrir mínum eigin leyndarmálum“

03.06.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri, hefur sent frá sér margar bækur um íslenskar bókmenntir. Silja var lengi ritstjóri Tímarits Máls og menningar og starfar nú sem ritstjóri hjá Forlaginu. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá Silju? Hvaða barnabók er í uppáhaldi og af hverju? Ég hélt mikið upp á bækur Lesa meira

Arnaldur Indriðason hlýtur verðlaun á glæpasagnaverðlaunahátíð

Arnaldur Indriðason hlýtur verðlaun á glæpasagnaverðlaunahátíð

02.06.2018

Arnaldur Indriðason rithöfundur hlýtur Kalíber verðlaunin, The Great Calibre Awards, í ár. Verðlaunin eru veitt á stærstu glæpasagnaverðlaunahátíð í Evrópu, The International Mystery & Thriller Festival, sem haldin er ár hvert í Worclaw, Póllandi. Hátíðin hefur verið haldin síðan árið 2004 og er gríðarlega vel sótt af heimamönnum, bæði almennum lesendum og fjölmiðlafólki. Einn af Lesa meira

Bókin á náttborði Guðríðar

Bókin á náttborði Guðríðar

01.06.2018

Guðríður (Gurrí) Haraldsdóttir er oft með fleiri en eina bók á náttborðinu og er ansi veik fyrir góðum kvenhetjum: „Var að ljúka við spennubókina Kona bláa skáldsins eftir Lone Theils og fannst hún mjög fín, þetta er önnur bókin á íslensku um dönsku blaðakonuna Nóru Sand. Þar áður endurnýjaði ég kynnin af Kapítólu sem hefur Lesa meira

Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

30.05.2018

Í dag veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum, þeim Benný Sif Ísleifsdóttur og Þorvaldi Sigbirni Helgasyni, Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins og sagði við það tilefni: „Ég óska höfundunum hjartanlega til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Haraldur Briem látinn