fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
Sport

Sjáðu atvikið í fyrsta leik Íslands – Logi segir þetta „glórulaust“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 20:28

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að bursta Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EM. Rautt spjald fór á loft í fyrri hálfleik.

Rauða spjaldið fékk Elliði Snær Viðarsson fyrir fólskulegt brot seint í fyrri hálfleik, en sá seinni er nú nýhafinn.

Málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Stofunni á RÚV í hálfleik. „Það er glórulaust að leyfa sér þetta í fyrsta leik,“ sagði handboltagoðsögnin og spekingurinn Logi Geirsson þar.

Atvikið sem um ræðir má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Manchester United – Zirkzee og Hojlund byrja

Byrjunarlið Tottenham og Manchester United – Zirkzee og Hojlund byrja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Risastórt fyrir KSÍ – „Maður með reynslu og þekkingu“

Risastórt fyrir KSÍ – „Maður með reynslu og þekkingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá eini í sögunni til að leggja upp sex mörk

Sá eini í sögunni til að leggja upp sex mörk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland haltraði af velli

Haaland haltraði af velli
433Sport
Í gær

Þarf Palmer að sætta sig við bekkjarsetu? – ,,Óheppilegt“

Þarf Palmer að sætta sig við bekkjarsetu? – ,,Óheppilegt“
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirliðinn tjáir sig um ráðninguna á Arnari – „Þurfum að læra mikið nýtt til að byrja með“

Landsliðsfyrirliðinn tjáir sig um ráðninguna á Arnari – „Þurfum að læra mikið nýtt til að byrja með“
433Sport
Í gær

England: Marmoush sá um Newcastle – Villa mistókst að vinna tíu menn Ipswich

England: Marmoush sá um Newcastle – Villa mistókst að vinna tíu menn Ipswich
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir undarleg meiðsli: ,,Vorum ekki að búast við þessu“

Arteta útskýrir undarleg meiðsli: ,,Vorum ekki að búast við þessu“
Hide picture