fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Inesta keypti félag í Skandinavíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 16:37

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Andres Iniesta hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði síðast með Emirates í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Iniesta er að sjálfsögðu þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona þar sem hann spilaði frá 1996 til ársins 2018.

Iniesta spilaði svo með Vissel Kobe í Japan frá 2018 til 2023 áður en hann endaði ferilinn hjá Emirates.

Spánverjinn er fertugur í dag en hann er nú búinn að kaupa sitt fyrsta félag eða Helsingor í Danmörku.

Helsingor er nokkuð þekkt félag í Danmörku en liðið leikur í þriðju efstu deild landsins í dag.

Tveir Spánverjar eru á mála hjá félaginu eða þeir Ander Iruarrizaga og Nani.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“