fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þjálfarabreytingar hjá Liverpool – Allt öðruvisi áskoranir hjá kvennaliði félagsins

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 18:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vicky Jepson, hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri kvennaliðs Liverpool eftir slæmt gengi undanfarið. Jepson og forráðamenn Liverpool sammældust um að leiðir skildu skilja.

Liverpool leikur í ensku B-deildinni eftir að hafa fallið úr efstu deild á síðasta tímabili. Liðið situr nú í 3. sæti B-deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Leicester City, sem þykir ekki ásættanlegur árangur í Bítlaborginni.

Jepson er öllum hnútum kunnug hjá Liverpool, hún hefur starfað hjá félaginu í yfir áratug. Hún tók við sem knattspyrnustjóri liðsins árið 2018.

Amber Whiteley, aðstoðarþjálfari liðsins tekur við sem bráðabirgðastjóri á meðan leit stendur yfir að nýjum knattspyrnustjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag