fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Vandræðaleg mistök í undankeppni HM

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörður Haítí gerðist sekur um ansi stór mistök í gærkvöldi þegar Haítí mætti Kanada í undankeppni HM sem fer fram í Katar á næsta ári. Kanada vann leikinn 3-0 en fyrsta mark þeirra var ansi skrautlegt.

Markvörðurinn fékk sendingu til baka frá varnarmanni liðs síns en misreiknaði sig eitthvað og náði ekki að taka á móti boltanum sem lak löturhægt til hans. Hann hljóp þá til baka og ætlaði að sparka boltanum í burtu en hitti hann aftur ekki.

Einhverjir segja að þetta sé skýrt dæmi um veðmálasvindl og vilja meina að þetta sé nú ríkasti maður Haítí. Mistökin eru svo fáránleg að þau verða að öllum líkum rannsökuð af CONCACAF (The Confederation of North, Central America and Caribbean Association Football)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika