fbpx
Mánudagur 10.maí 2021
433Sport

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 13:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Fylkir mættust í dag í Fífunni í A-deild Lengjubikar kvenna. Bæði lið höfðu sigrað fyrsta leik sinn í riðlinum.

Fyrsta markið kom á 76. mínútu leiksins þegar Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði fyrir Fylkiskonur og tvöfaldaði hún forystu þeirra fjórum mínútum seinna með marki úr vítaspyrnu. Fylkiskonur voru því tveimur mörkum yfir þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka minnkaði Vigdís Edda Friðriksdóttir muninn og á 90. mínútu jafnaði Karitas Tómasdóttir leikinn. Liðin deildu því stigunum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu knattspyrnustjörnu sturlast um helgina – Réðst á mann úti á götu

Sjáðu knattspyrnustjörnu sturlast um helgina – Réðst á mann úti á götu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur um mál Rúnars og Sölva: „Ég hef meiri áhyggj­ur ef hann velti sér upp úr þessu“

Þorvaldur um mál Rúnars og Sölva: „Ég hef meiri áhyggj­ur ef hann velti sér upp úr þessu“
433Sport
Í gær

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía
433Sport
Í gær

Atli Viðar finnur til með Sölva Snæ – ,,Mér finnst þetta með ólíkindum sorglegt“

Atli Viðar finnur til með Sölva Snæ – ,,Mér finnst þetta með ólíkindum sorglegt“
433Sport
Í gær

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði
433Sport
Í gær

Meistaradeildarvon West Ham veik eftir tap gegn Everton

Meistaradeildarvon West Ham veik eftir tap gegn Everton