fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025

Frábær veiði á Þingvöllum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 28. maí 2020 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum á Þingvöllum á Ion svæðinu, ég og Kári Páll, í tvo daga og veiðin var frábær,“ sagði Jón Ingi Sveinsson sem var í flottum urriðum og veiðin gekk vonum framar.

,,Við fengum á tvær stangir 46 fiska og þeir stærstu voru 11 pund. Þeir tóku aðallega litlar þurrflugur eða votflugur veiddar rétt undir yfirborðinu. Þetta var virkilega skemmtilegur veiðitúr,“ sagði Jón Ingi ennfremur.

Það er erfitt að henda reiður á hvað hafa veiðst margir urriðar á Þingvöllum það sem af er veiðitímanum. Fiskarnir eru orðnir nokkuð hundruð og margir vel vænir. Og einn og einn bleikja er farinn að gefa sig þessa dagana. Hennar tími fer að koma.

 

Mynd. Jón Ingi Sveinsson með flottan urriða. Mynd Kári Páll.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“