fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020

Vitlaust veður í veiðinni

Gunnar Bender
Mánudaginn 6. apríl 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir veiðimenn ganga hlið við hlið meðfram ánni, þeir eru klárir í veiðina. Þeir ganga lengra inn með ánni og snjórinn verður þyngri með hverju skrefinu, það snjóaði  nefnilega helling í gær. Allt í einu skellur á blindbylur og þeir stoppa.

,,Þetta er vitlaust verður, við verðum úti,, segir annar,, já líklega,, segir hinn strax og þeir bíða af sér veðurfarið hlið við hlið. Það lægir aðeins þeir ná að kasta nokkrum sinnum en ekkert gerist, fiskurinn er ekki í tökustuði frekar en þeir í veiðistuði. Veðurfarið er klikkað.

Þeir færa sig neðar með ánni þar sem veiðihúsið er og kasta nokkur köst, en fiskurinn er ekki í tökustuði. Þeir komast við illan leik í veiðihúsið og kasta af sér veiðidótinu og fá sér kaffi en  veiðihúsið er alveg við árbakkann. Annar nær í veiðistöngina og opnar stofugluggan á veiðihúsinu, hann hefur fundið aðferð til að veiða.

Hann ætlar að vera í glugganum á þessum óvissutímum eins og hinir bangsanir   um allt land  Hann hefur fundið sinn stað, þar verður hann það sem eftur  er eftir af veiðitúrnum. Veðurspáin er slæm en veiðinvonin er sæmileg,  en veðurfarið er gott innan dyra. Hann gefur slaka á stöngina og það hefur aðeins hætt að snjóa, tveir fuglar standa rétt þar sem línan kemur út í ána, þeim  er alveg sama.

 

Mynd. Stelkur og jaðrakan standa af sér veðurfarið við ána. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Flugdólgur sem handtekinn var á Íslandi dæmdur í 6 mánaða fangelsi

Flugdólgur sem handtekinn var á Íslandi dæmdur í 6 mánaða fangelsi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ánægður með að enginn hafi mætt með bumbu til baka

Ánægður með að enginn hafi mætt með bumbu til baka
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Meint kynferðisbrotamál í Hraunvallaskóla – Búið að taka skýrslu af börnunum

Meint kynferðisbrotamál í Hraunvallaskóla – Búið að taka skýrslu af börnunum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán sakar RÚV og Kjarnann um spillingu

Stefán sakar RÚV og Kjarnann um spillingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grínast með það að þeir ætli að ná sér í veiruna til að sleppa við fall

Grínast með það að þeir ætli að ná sér í veiruna til að sleppa við fall
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lyfið sem Alvogen gaf Landspítalanum talið auka líkur á andláti COVID-sjúklinga

Lyfið sem Alvogen gaf Landspítalanum talið auka líkur á andláti COVID-sjúklinga
Bleikt
Fyrir 19 klukkutímum

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“