fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Bleikjan er byrjuð að gefa sig í Breiðdalsá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Vorveiðin byrjar hjá okkur á föstudaginn í Breiðdalsá. Ég  fór aðeins og kastaði nokkur köst í dag og fékk tvær bleikjur,, sagði Sigurd Oliver Súddi í Breiðdalsvík er við spurðum hann um stöðuna á silungaslóðum.

,,Sá nokkrar bleikjur þegar ég var að landa annari bleikjunni svo hún er greinilega mett. Það er svo alltaf gaman að veiða bleikjuna,“ sagði Súddi er einkar laginn að eiga við bleikjuna og landa henni. Því oft getur hún verið treg að taka agn en með lagni næst hún.

Súddi er eins og aðrir veiðimenn að bíða eftir að sumarið komi og laxinn mæti í árnar.

 

Mynd. Sigurd Oliver Súddi við veiðar í ósnum í Breiðdalsár. Mynd G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum