fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Bleikjan er byrjuð að gefa sig í Breiðdalsá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Vorveiðin byrjar hjá okkur á föstudaginn í Breiðdalsá. Ég  fór aðeins og kastaði nokkur köst í dag og fékk tvær bleikjur,, sagði Sigurd Oliver Súddi í Breiðdalsvík er við spurðum hann um stöðuna á silungaslóðum.

,,Sá nokkrar bleikjur þegar ég var að landa annari bleikjunni svo hún er greinilega mett. Það er svo alltaf gaman að veiða bleikjuna,“ sagði Súddi er einkar laginn að eiga við bleikjuna og landa henni. Því oft getur hún verið treg að taka agn en með lagni næst hún.

Súddi er eins og aðrir veiðimenn að bíða eftir að sumarið komi og laxinn mæti í árnar.

 

Mynd. Sigurd Oliver Súddi við veiðar í ósnum í Breiðdalsár. Mynd G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Útiloka ekki að um einhvers konar árás sé að ræða

Útiloka ekki að um einhvers konar árás sé að ræða