fbpx
Fimmtudagur 03.desember 2020

Fallegt við Hreðavatn

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 21. október 2020 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fallegt við Hreðavatn í gær, vatnið rennislétt og fiskur að vaka á einum og einum stað. Flestir fiskarnir eru í öðrum hugleiðingum þessa dagana, hrygningartíminn er byrjaður á fullu í flestum vötnum landsins.

Ef vel var skoðað í vatninu í gær mátti sjá að tilhugalífið stendur yfir núna. Veiðin var góð í vatninu í sumar og þá sérstaklega framan af og veiðimenn að fá flotta fiska.

Þegar leið á sumarið smækkaði fiskurinn en vatnið er skemmtilegt og gaman fyrir fjölskyldur að veiða þar. Flestir fá eitthvað á færið.

 

Mynd: María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Alex um það hvort hann geti veitt Leno samkeppni – „Já, 100%“

Rúnar Alex um það hvort hann geti veitt Leno samkeppni – „Já, 100%“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið í leik sem gæti tryggt Manchester United áfram

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið í leik sem gæti tryggt Manchester United áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson: „Ég vil þakka AIK fyrir tímann“

Kolbeinn Sigþórsson: „Ég vil þakka AIK fyrir tímann“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Svindlarar reyna að yfirtaka Facebook-leik Stakfells

Svindlarar reyna að yfirtaka Facebook-leik Stakfells
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Young hafður að háð og spotti eftir þetta hræðilega klúður í gær

Young hafður að háð og spotti eftir þetta hræðilega klúður í gær
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Margrét hefur áhyggjur – „Er virkilega þörf á að kvelja börnin svona?“

Margrét hefur áhyggjur – „Er virkilega þörf á að kvelja börnin svona?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ráðningarferlið í fullum gangi – Skoða íslenska og erlenda kosti

Ráðningarferlið í fullum gangi – Skoða íslenska og erlenda kosti
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Anna Aurora ekki ákærð

Anna Aurora ekki ákærð