fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Ungviðið veiddi í Elliðaánum

Gunnar Bender
Mánudaginn 15. júlí 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin er svo skemmtileg og gefandi,“ sagði ungi veiðimaðurinn og kastaði flugunni á Breiðunni í Elliðaánum í gær. Vinur hans kom labbandi hann hafði sett í lax á maðkinn í Fossinum.

Það var fjör og mikið líf við Elliðaárnar á Barna og unglingadeginum þar sem ungir veiðimenn fengu að renna fyrir lax og silung.

Ungviðið notaði maðk eða kastaði flugu og margir voru að fá lax. Við vorum á staðnum og náðu nokkrum skemmtilegum myndum. Vel veiddist og nokkrir fengu maríulaxinn.

Myndir G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum