fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Maður hittir fullt af fólki

Gunnar Bender
Föstudaginn 10. ágúst 2018 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er fínt að vera hérna á Hrafnagili. Maður hittir fullt af fólki víða að af landinu,“ sagði Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður í básnum sínum á sýningunni í Hrafnagili í Eyjafirði, sem haldin er á hverju ári. Jóhann var valinn handverksmaður ársins 2012.

Handverkssýningin í Eyjarfirði stendur yfir í fjóra daga en þar sýnir Jóhann m.a. handsmíðaða hnífa og byssur.

,,Ég hef alltaf haft gaman af þessu. Þessi smíði er gefandi og hefur fært mér margar ánægjustundir,“ sagði Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður.

 

Mynd. Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður í básnum sínum á Hrafnagili í Eyjafirði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist