fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Gengur ljómandi vel í Kjósinni

Gunnar Bender
Mánudaginn 18. júní 2018 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin fer vel af stað í Laxá í Kjós og núna eru komnir 25 laxar á land sem verður teljast gott,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum stöðuna í Kjósinni en langt er síðan fyrsti laxinn sást í ánni.

Veiðimenn tóku sér smá hvíld frá veiðiskapnum meðan á leik Íslendinga og Argentínumanna stóð yfir. Af honum loknum tóku menn upp þráðinn á nýjan leik og gekk vel eins og áður sagði.

,,Opnunarhollið var við veiðar í tvo og hálfan dag og gekk vel. Laxinn er rólega að dreifa sér um alla á en Bugða er ekki dottin inn ennþá. Þetta kemur allt í rólegheitunum,“ sagði Haraldur við Laxá í Kjós.

 

Mynd. Óðinn Elísson með lax á í Laxfossi. Mynd Robert Selfors.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu