fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Pressan

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 03:07

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að uppgötvun finnskra vísindamanna sé bæði heillandi og ógnvænleg. Í jarðvegssýni, sem var tekið undir safnhaug, fannst risastór veira, tvisvar sinnum stærri en kórónuveiran skæða sem herjaði á heimsbyggðina fyrir ekki svo mörgum árum.

Veiran heitir „Jyvaskylavirus“ og þrátt fyrir að nafnið hljómi eiginlega eins og nafn á vísindaskáldsögu er veiran ekki hættuleg fyrir okkur fólkið.

Uppgötvunin opnar fyrir aukinn skilning á stórum veirum sem er að finna í jarðvegi og vatni.

Veiran er 200 nanómetrar í þvermál og er því örugg í flokknum „risaveira“ en í honum eru veirur sem eru stærri en þær sem við þekkjum allra best, til dæmis inflúensuveirur og kórónuveiran.

Rannsókn finnsku vísindamannanna hefur verið birt í vísindaritinu eLife.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp