fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 03:07

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að uppgötvun finnskra vísindamanna sé bæði heillandi og ógnvænleg. Í jarðvegssýni, sem var tekið undir safnhaug, fannst risastór veira, tvisvar sinnum stærri en kórónuveiran skæða sem herjaði á heimsbyggðina fyrir ekki svo mörgum árum.

Veiran heitir „Jyvaskylavirus“ og þrátt fyrir að nafnið hljómi eiginlega eins og nafn á vísindaskáldsögu er veiran ekki hættuleg fyrir okkur fólkið.

Uppgötvunin opnar fyrir aukinn skilning á stórum veirum sem er að finna í jarðvegi og vatni.

Veiran er 200 nanómetrar í þvermál og er því örugg í flokknum „risaveira“ en í honum eru veirur sem eru stærri en þær sem við þekkjum allra best, til dæmis inflúensuveirur og kórónuveiran.

Rannsókn finnsku vísindamannanna hefur verið birt í vísindaritinu eLife.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Pressan
Í gær

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Í gær

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu