fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Pressan

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 03:07

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að uppgötvun finnskra vísindamanna sé bæði heillandi og ógnvænleg. Í jarðvegssýni, sem var tekið undir safnhaug, fannst risastór veira, tvisvar sinnum stærri en kórónuveiran skæða sem herjaði á heimsbyggðina fyrir ekki svo mörgum árum.

Veiran heitir „Jyvaskylavirus“ og þrátt fyrir að nafnið hljómi eiginlega eins og nafn á vísindaskáldsögu er veiran ekki hættuleg fyrir okkur fólkið.

Uppgötvunin opnar fyrir aukinn skilning á stórum veirum sem er að finna í jarðvegi og vatni.

Veiran er 200 nanómetrar í þvermál og er því örugg í flokknum „risaveira“ en í honum eru veirur sem eru stærri en þær sem við þekkjum allra best, til dæmis inflúensuveirur og kórónuveiran.

Rannsókn finnsku vísindamannanna hefur verið birt í vísindaritinu eLife.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum